Lestrarverkefnið

Hér mun ég halda utan um þau rit sem ég les í tengslum við lestrarverkefnið á iSpeculate.net. Jafnframt mun ég skrifa hvaða rit ég mun taka fyrir næst.

Framundan:

26. Fimmta Mósebók (34 kaflar)
27. Esterarbók – viðaukar (A-F)
28. Jósúabók (24 kaflar)
35. Dómarabókin (21 kafli)
36. Efesusbréfið (6 kaflar)
37. Fyrri Samúelsbók (31 kafli)
38. Síðari Samúelsbók (24 kaflar)
39. Filippíbréfið (4 kaflar)
40. Fyrri konungabók (22 kaflar)
41. Síðari konungabók (25 kaflar)
42. Fyrra Tímóteusarbréf (6 kaflar)
43. Síðara Tímóteusarbréf (4 kaflar)
44. Títusarbréf (3 kaflar)
45. Fyrri kroníkubók (29 kaflar)
46. Síðari kroníkubók (36 kaflar)
47. Bæn Manasse (1 kafli)
48. Síraksbók (51 kafli)
49. Míka (7 kaflar)
50. Orðskviðirnir (31 kafli)
51. Speki Salómons (19 kaflar)
 

Rit sem eru ekki komin á áætlun:

GT

 • Esrabók (10 kaflar)
 • Nehemíabók (13 kaflar)
 • Jobsbók (42 kaflar)
 • Sálmarnir (150 sálmar)
 • Prédikarinn (12 kaflar)
 • Harmljóðin (5 kaflar)
 • Esekíel (48 kaflar)
 • Hósea (14 kaflar)
 • Amos (9 kaflar)
 • Habakkuk (3 kaflar)
 • Sefanía (3 kaflar)
 • Sakaría (14 kaflar)
 • Malakí (3 kaflar)

Apókrýfar bækur GT

 • Tóbítsbók (14 kaflar)
 • Júdítarbók (16 kaflar)
 • Fyrsta Makkabeabók (16 kaflar)
 • Önnur Makkabeabók (15 kaflar)

NT

 • Matteusarguðspjall (28 kaflar)
 • Lúkasarguðspjall (24 kaflar)
 • Postulasagan (28 kaflar)
 • Rómverjabréfið (16 kaflar)
 • Fyrra Korintubréf (16 kaflar)
 • Síðara Korintubréf (13 kaflar)
 • Fyrra Þessaloníkubréf (5 kaflar)
 • Síðara Þessaloníkubréf (3 kaflar)
 • Jakobsbréfið (5 kaflar)
 • Fyrra Pétursbréf (5 kaflar)
 • Síðara Pétursbréf (3 kaflar)
 • Fyrsta Jóhannesarbréf (5 kaflar)
 • Annað Jóhannesarbréf (1 kafli)
 • Þriðja Jóhannesarbréf (1 kafli)
 • Opinberunarbókin (22 kaflar)