Jesaja 17. kafli

Áherslan hjá Jesaja er ekki fyrst og fremst kallið til iðrunar líkt og hjá Jeremía, heldur sú staðreynd að stórveldi (og smáríki) munu rísa upp, hnigna niður og hverfa. Vissulega spilar inn í þessa hringrás (ef það er rétta orðið) að fólk gleymir Guði, en það er hluti ferilsins. Í uppsveiflunni og á góðæristímanum gleymist Guð, en þegar herðir að þá…

…mun maðurinn horfa til skapara síns og beina sjónum til Hins heilaga Ísraels. Hann mun ekki horfa á ölturun, verk handa sinna sem fingur hans sjálfs gerðu, og ekki heldur á Asérustólpana né reykelsisölturun.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.