3. Mósebók 8. kafli

Aron og synir hans eru vígðir til þjónustu við samfundatjaldið af Móse og athöfninni er lýst ítarlega. Þeirri staðreynd að prestarnir neyta fórnarkjötsins er ekki haldið leyndri. Við vígsluathöfninni sjálfa borða Aron og synir hans fórnarkjöt og -brauð frammi fyrir samfélaginu öllu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.