Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)

Let the words of my mouth and
the meditation of my heart
be acceptable to you,
O Lord, my rock and my redeemer.
Amen.

The Owners of God’s Word

Phil 3:4b-14, Matt 21:33-46

When the chief priests and the Pharisees heard his parables, they realized that he was speaking about them.

We tend to see what we want to see, hear what we want to hear, don’t we? And when I am forced to hear what I wish I didn’t, I try to change the narrative. Particularly, if I have the power to do so. Continue reading The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)

Noah: Study Guide – Learning to Read the Bible

Comparing Film and Text(s)

When learning to read and understand the Biblical text, it is helpful to look into the writer’s motive. This simple study guide provides few questions but no answers.

Read Genesis 6-9, and try to see at least two different accounts of the flood narative intervowen into the text. If you are up to it, you might even try to disentangle them.

Watch Noah.

Questions:

  • What is the film maker trying to say/teach us?
  • What is/are the Biblical Story/ies trying to say/teach us?
  • What is the right story of the flood and why?
  • What makes a story RIGHT?

And the Home of the Scared

Hans Rottberger was born and raised as a Jew in Berlin, Germany. In 1935 he traveled with his wife Olga and the two year old Eva on the passenger ship Godafoss to Reykjavik. They were fleeing what they considered a volatile situation in their home town. Mr. Rottberger and his family got a temporary visa in Iceland, he learned the language, and built a company with a local resident. The family grew, a son was born in 1937. Continue reading And the Home of the Scared

Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð

Hér fyrir neðan er handritið að fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2016. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið, viðbótarútskýringar sem ég bætti við í framsögunni og viðbrögð úr salnum vantar en innihaldið er í grunninn óbreytt. Continue reading Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð

Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Upphaf siðbreytingarinnar í Evrópu er oft tengd við ungan munk að negla mótmælaskjal í 95 liðum á kirkjuhurð í smábænum sínum. Vissulega var mótmælaskjalið merkilegt, en boð um að taka þátt í guðfræðilegum rökræðum um hlutverk náðarinnar og áherslur í kirkjustarfi hefði líklega ekki breytt kristnihaldi á heimsvísu ef aðstæður hefðu ekki verið réttar. Continue reading Hvaðan sprettur United Church of Christ?

4. Mósebók 23. kafli

Innihald skilaboða Guðs til Balak í gegnum Bíleam eru skýr. Drottinn hefur lofað að standa með Ísraelsþjóðinni.

Guð er ekki maður sem lýgur,
ekki sonur manns sem skiptir um skoðun.
Boðar hann eitthvað án þess að framkvæma það?
Heitir hann einhverju án þess að efna það?
Ég tók að mér að blessa,
því blessa ég og tek það ekki aftur.

Balak gefst samt ekki upp en setur upp altari á hverjum helgum staðnum á fætur öðrum til að fá Drottinn til að standa með sér.

4. Mósebók 19. kafli

Þessi kafli hefst á uppskrift að syndahreinsunarvatni og að því loknu eru ítarlegar reglur um meðferð líka og vernd gegn smitsjúkdómum. Það er áhugavert hvernig þessar reglur ríma við viðbrögð vesturlandabúa við ebólufaraldrinum, þó vissulega sé einungis um sjö daga einungrun að ræða en ekki tuttugu og einn dag.  Continue reading 4. Mósebók 19. kafli

4. Mósebók 5. kafli

Hættan af smitsjúkdómum er í forgrunni hér í upphafi 5. kaflans. Þeir sem eru holdsveikir, hafa útferð eða hafa snert lík, geta ekki búið í tjaldbúðinni. Á tímum ebólufaraldurs í Afríku er auðvelt að skilja þessar reglur, þó vissulega geti þær virkað harkalegar og framandi á okkur sem búum við hátæknisjúkrahús og sótthreinsunarklúta. Continue reading 4. Mósebók 5. kafli

How is the Church?

On the Ezra-Nehemiah scroll, we come across an interesting tension between Ezra 3 and Nehemiah 8. If redaction criticism is used to address the texts, it can be claimed that Nehemiah 7.72b-8.3 is in fact a twist on Ezra 3.1-5.* Both texts describe celebration in the seventh month. The texts start in exactly the same way.

Continue reading How is the Church?

Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Hér fyrir neðan er fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2014. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið. Af þeim sökum hef ég lagað það örlítið, m.a. með tilliti til umræðu sem myndaðist að erindi loknu.

Ef við slítum í sundur siðinn, slítum við og í sundur friðinn.

Úrskurður Þorgeirs ljósvetningagoða fyrir 1015 árum hefur mótað íslenskan samfélagsskilning alla tíð síðan, jafnvel eftir að trúfrelsisákvæði kom með skýrum hætti með stjórnarskránni 1874 að tilstuðlan konungsins í Kaupmannahöfn.

Continue reading Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Trúarlegt ofbeldi gegn börnum

Fyrir rétt um 18 árum tók ég námskeið við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands um ofbeldi gegn börnum. Lokaverkefni mitt í námskeiðinu fjallaði um kenningar Votta Jehóva um barnauppeldi. Ástæðan fyrir því að það trúfélag varð fyrir valinu en ekki t.d. Krossinn, mormónar, lútherska kirkjan eða Ásatrúarsöfnuðurinn var sú að Vottar Jehóva lifa eftir mjög ákveðnum reglum og hugmyndir þeirra um uppeldi barna eru aðgengilegar í ritum trúfélagsins, en ekki einvörðungu í munnlegum prédikunum. Continue reading Trúarlegt ofbeldi gegn börnum

Pride and Despair

Almost eight years ago I attended a lecture (overview in Icelandic) at Pontificial College Josephinum, where Dr. R. Scott Appleby introduced the project Fundamentalism Observed, which he edited with Martin Marty.

Daniel Malotky mentions Fundamentalism Observed as an excellent source when looking at fundamentalistic movements in his article Fundamentalist Violence and Despair. Continue reading Pride and Despair

Haggaí 1. kafli

Spádómsbók Haggaí er fyrst og fremst ákall um að flýta endurreisn musterisins eftir herleiðinguna til Babýlóníu.

Þið hafið vænst mikils en ykkur áskotnast lítið og ég hef blásið burt því sem þið fluttuð heim. Og hvers vegna? – Segir Drottinn allsherjar. Vegna húss míns sem liggur í rústum meðan sérhver ykkar er á þönum við eigið hús. Continue reading Haggaí 1. kafli

Nahúm 1. kafli

Bók Nahúms er líklega það rit í Gamla testamentinu sem ég hef sjaldnast litið til. Svo sjaldan að ég þurfti að nota efnisyfirlitið í bókinni til að finna kaflana þrjá eftir Nahúm. Innihald ritsins er mótað í kringum fall Níneve 612 f. Krist. En eins og glöggir Biblíulesendur muna þá var Jónas sendur til að spá fyrir um fall Níneve í samnefndu riti. Þó því falli hafi reyndar verið aflýst. Continue reading Nahúm 1. kafli

Is Democracy a Christian Virtue?

Three years ago I was asked to write a curriculum for YMCA/YWCA in Iceland based on a list of virtues chosen by The People’s Meeting (isl. Þjóðfundurinn), a initiative created to find and reaffirm the real values of the Icelandic population in the aftermath of the financial collapse in Iceland. Continue reading Is Democracy a Christian Virtue?

The Big Game, Football, and Civil Religion

I have thought about it many times. I have been to few games at Ohio Stadium, attended baseball games in AAA leagues, and watched the Super Bowl while living in the US. It is amazing to witness the dedication, the liturgy, the symbolism, and the worship segments of it all. Continue reading The Big Game, Football, and Civil Religion