Noah: Study Guide – Learning to Read the Bible

Comparing Film and Text(s)

When learning to read and understand the Biblical text, it is helpful to look into the writer’s motive. This simple study guide provides few questions but no answers.

Read Genesis 6-9, and try to see at least two different accounts of the flood narative intervowen into the text. If you are up to it, you might even try to disentangle them.

Watch Noah.

Questions:

  • What is the film maker trying to say/teach us?
  • What is/are the Biblical Story/ies trying to say/teach us?
  • What is the right story of the flood and why?
  • What makes a story RIGHT?

How is the Church?

On the Ezra-Nehemiah scroll, we come across an interesting tension between Ezra 3 and Nehemiah 8. If redaction criticism is used to address the texts, it can be claimed that Nehemiah 7.72b-8.3 is in fact a twist on Ezra 3.1-5.* Both texts describe celebration in the seventh month. The texts start in exactly the same way.

Continue reading How is the Church?

Nahúm 1. kafli

Bók Nahúms er líklega það rit í Gamla testamentinu sem ég hef sjaldnast litið til. Svo sjaldan að ég þurfti að nota efnisyfirlitið í bókinni til að finna kaflana þrjá eftir Nahúm. Innihald ritsins er mótað í kringum fall Níneve 612 f. Krist. En eins og glöggir Biblíulesendur muna þá var Jónas sendur til að spá fyrir um fall Níneve í samnefndu riti. Þó því falli hafi reyndar verið aflýst. Continue reading Nahúm 1. kafli

Jesaja 1. kafli

Spádómsbók Jesaja er eitt af lykilritum Gamla testamentisins, ekki síst fyrir kristna, enda fjölmargar vísanir til frelsarans sem hafa verið lesnar sem spádómar um líf og starf Jesú Krists. Almennt er talið að ritið sé a.m.k. þrískipt og í því samhengi talað um Jesaja, Deutero-Jesaja og Trito-Jesaja. Continue reading Jesaja 1. kafli