The National Church in Iceland

Little over a month ago I was asked to write a short overview of the National Church in Iceland and the theological landscape in “a historical light”. Well, this is it.

The National Church in Iceland, or The Evangelical Lutheran Church in Iceland, was a State Church until (at least) 1997. Today it can be argued that it still shows strong signs of a state run religious entity. Salaries for priests are paid by the government as a part of an agreement between the church and state, which involves a complicated land swap deal from 1907. According to a recent supreme court ruling in Iceland, priest are considered government workers with all rights and obligations of such employees. Continue reading The National Church in Iceland

Myers-Briggs Revisited in Hell

When I was studying at Trinity Lutheran Seminary, the students were expected to take Myers-Briggs type indicator as an assessment tool in Person in Ministry class. I like to analyze and put things in the right boxes, probably more then most. At the same time I have learned by experience that such practices are quite limiting and not always as useful as I would wish. Continue reading Myers-Briggs Revisited in Hell

Understanding Youth Ministry

Few months ago I was asked to articulate my personal understanding of youth and young adult ministry. In an attempt to answer I wrote a comprehensive reply with a specific congregation in mind. This is in no way a final word on the issue, but an attempt to give insight into my current thoughts concerning congregational youth ministry. Parts of this posts are directly from my thesis, Ecclesiology and Evaluation, which I wrote at Trinity Lutheran Seminary in 2010. Continue reading Understanding Youth Ministry

Trúarlegt ofbeldi gegn börnum

Fyrir rétt um 18 árum tók ég námskeið við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands um ofbeldi gegn börnum. Lokaverkefni mitt í námskeiðinu fjallaði um kenningar Votta Jehóva um barnauppeldi. Ástæðan fyrir því að það trúfélag varð fyrir valinu en ekki t.d. Krossinn, mormónar, lútherska kirkjan eða Ásatrúarsöfnuðurinn var sú að Vottar Jehóva lifa eftir mjög ákveðnum reglum og hugmyndir þeirra um uppeldi barna eru aðgengilegar í ritum trúfélagsins, en ekki einvörðungu í munnlegum prédikunum. Continue reading Trúarlegt ofbeldi gegn börnum

Distribution of Health Care

Originally written in 2007 as a paper in a course in Bioethics. Revised for clarity.

In this post I will look at distribution of health care. In western societies, the invisible hand of Adam Smith is usually considered the best way to distribute goods. In this post I will explain why that is not the case in distribution of health care and look at few issues that need to be considered when looking at health care distribution and prioritization in health care. Continue reading Distribution of Health Care

What happened to the 19th Century Mission?

In his article, The Future in the Past: Eschatological Vision in British and American Protestant Missionary History, Brian Stanley gives an overview of an historical shift in theological understanding of the end times among missionaries from the English speaking word around the time of the First World War. Continue reading What happened to the 19th Century Mission?

Being in a Place of Privilege

After I finished my STM thesis I have from time to time considered whether or not I should attempt to take a PhD in Theology from University of Iceland. For a while I have been looking into Christian Churches in places of privilege and the complicated tension between Christian theology and violence.  Continue reading Being in a Place of Privilege

Um innri og ytri hvata til lesturs – Smápæling

Ég var af einhverjum ástæðum að velta fyrir mér lestri drengja og meintum hrakandi lesskilningi þeirra. Ef við gefum okkur að niðurstöður kannanna séu réttar og samanburður við eldri kannanir marktækur og lesskilningur fari versnandi, sér í lagi hjá drengjum, þá kallar það auðvitað á margskonar spurningar og vangaveltur. Tölvur og tölvuleikir eru nefndir til sögunnar, sem er hálfkómískt, enda kallar tölvuleikjaspil á lesskilning og áliktunarhæfni. Aukning nemenda í hverjum bekk með greiningar sem gerir kennurum erfitt fyrir hef ég heyrt nefnt, en fákunnandi ég hefði talið að aukning greininga yki ekki vandann heldur einfaldlega skilgreindi hann.

Continue reading Um innri og ytri hvata til lesturs – Smápæling

Fræðslumál í Kirkjuskipan Kristjáns III – þankar

Það er áhugavert þegar kirkjuskipanin er skoðuð hvernig hagsmunir ríkjandi valdakerfis á Íslandi, komu í veg fyrir að Danakonungur gæti byggt upp menntakerfi í landinu á 16. öld. Þannig má ætla að ríkjandi valdastéttir á Íslandi á 16. öld hafi seinkað uppbyggingu samfélagsins á Íslandi e.t.v. um nokkrar aldir í tilraun sinni til að viðhalda ríkjandi ástandi. Continue reading Fræðslumál í Kirkjuskipan Kristjáns III – þankar

2. Mósebók 36. kafli

Þörf fólksins til að gefa er meiri en þörf helgidómsins fyrir gjafir. Við höfum mörg þörf fyrir að sýna góðmennsku okkar svo lengi sem það reynir ekki of mikið á. Bangsafjöll í kjölfar náttúruhamfara og hörmunga í BNA, gámar með ónýtum fötum í höfninni í Port-au-Prince, ónýtur matur í geymsluhúsnæði á flugvöllum um alla Afríku. Continue reading 2. Mósebók 36. kafli

Viðhorf forréttindastétta

Fyrir nokkuð mörgum árum þýddi ég nokkra valda hluta út 5. kafla bókarinnar Moral Man and Immoral Society eftir Reinhold Niebuhr. Ég þarf væntanlega að fara að skoða það rit aftur á næstu vikum og mánuðum.

Efnahags- og þjóðfélagsstéttir innan ríkis búa ekki yfir eða hafa ekki búið yfir völdum, innri samloðun eða jafn skýrt markaða stöðu og þjóðir. Því er mun erfiðara og ónákvæmara að tala um orð og athafnir stétta en þjóða.  Continue reading Viðhorf forréttindastétta

Almennu kristilegu mótin

Fyrir nærri 20 árum tók ég saman texta um Almennu kristilegu mótin sem haldin voru í Hraungerði, á Akranesi, á Brautarhóli í Svarfaðardal og síðar í Vatnaskógi.

Árið 1938 var haldið fyrsta almenna kristilega mótið, í Hraungerði í Flóa. Almennu mótin eins og þau voru kölluð urðu að árlegum viðburði í íslensku kristnilífi fram undir lok síðustu aldar og voru lengst af haldin í sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi. Continue reading Almennu kristilegu mótin