Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)

Let the words of my mouth and
the meditation of my heart
be acceptable to you,
O Lord, my rock and my redeemer.
Amen.

The Owners of God’s Word

Phil 3:4b-14, Matt 21:33-46

When the chief priests and the Pharisees heard his parables, they realized that he was speaking about them.

We tend to see what we want to see, hear what we want to hear, don’t we? And when I am forced to hear what I wish I didn’t, I try to change the narrative. Particularly, if I have the power to do so. Continue reading The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)

And the Home of the Scared

Hans Rottberger was born and raised as a Jew in Berlin, Germany. In 1935 he traveled with his wife Olga and the two year old Eva on the passenger ship Godafoss to Reykjavik. They were fleeing what they considered a volatile situation in their home town. Mr. Rottberger and his family got a temporary visa in Iceland, he learned the language, and built a company with a local resident. The family grew, a son was born in 1937. Continue reading And the Home of the Scared

Nýr dagur í Trumplandi

Á mánudögum sit ég heima allan daginn og sinni verkefnum sem hafa ekkert með Bandaríkin að gera. Eftir að ég hef komið börnunum í skóla og konunni í vinnu þá sest ég inn á heimaskrifstofuna og sinni verkefnum fyrir sjálfstæða reksturinn minn. Continue reading Nýr dagur í Trumplandi

How Are You Today?

Á lestarpallinum á leiðinni í vinnuna í gærmorgun var ég spurður, “How are you, today?” Spurningin “How are you?” er einhver sú marklausasta í enskri tungu og eftir 10 ár í Bandaríkjunum hef ég lært að svara “Fine and you?” og ganga síðan framhjá viðkomandi. Continue reading How Are You Today?

Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð

Hér fyrir neðan er handritið að fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2016. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið, viðbótarútskýringar sem ég bætti við í framsögunni og viðbrögð úr salnum vantar en innihaldið er í grunninn óbreytt. Continue reading Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð

The Bird and The Donald

I heard a bird yesterday in the attic. Let me be clear I love birds. I even have a bird feeder outside my living room window. I really care for birds. However, I don’t like them when they enter my attic. My anxiety started to set in. I imagined the bird plotting against me. Planning to leave marks all over my furniture. Continue reading The Bird and The Donald

The National Church in Iceland

Little over a month ago I was asked to write a short overview of the National Church in Iceland and the theological landscape in “a historical light”. Well, this is it.

The National Church in Iceland, or The Evangelical Lutheran Church in Iceland, was a State Church until (at least) 1997. Today it can be argued that it still shows strong signs of a state run religious entity. Salaries for priests are paid by the government as a part of an agreement between the church and state, which involves a complicated land swap deal from 1907. According to a recent supreme court ruling in Iceland, priest are considered government workers with all rights and obligations of such employees. Continue reading The National Church in Iceland

Að mæta til starfa í Tremont

Í þessari viku hef ég störf hjá Pilgrim Congregational UCC sem fræðslufulltrúi (e. Director of Christian Education). Atvinnuleitin hefur tekið langan tíma og ekki alltaf verið auðveld, en Pilgrim UCC er spennandi staður í Tremont hverfinu í Cleveland. Continue reading Að mæta til starfa í Tremont

Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Upphaf siðbreytingarinnar í Evrópu er oft tengd við ungan munk að negla mótmælaskjal í 95 liðum á kirkjuhurð í smábænum sínum. Vissulega var mótmælaskjalið merkilegt, en boð um að taka þátt í guðfræðilegum rökræðum um hlutverk náðarinnar og áherslur í kirkjustarfi hefði líklega ekki breytt kristnihaldi á heimsvísu ef aðstæður hefðu ekki verið réttar. Continue reading Hvaðan sprettur United Church of Christ?

4. Mósebók 23. kafli

Innihald skilaboða Guðs til Balak í gegnum Bíleam eru skýr. Drottinn hefur lofað að standa með Ísraelsþjóðinni.

Guð er ekki maður sem lýgur,
ekki sonur manns sem skiptir um skoðun.
Boðar hann eitthvað án þess að framkvæma það?
Heitir hann einhverju án þess að efna það?
Ég tók að mér að blessa,
því blessa ég og tek það ekki aftur.

Balak gefst samt ekki upp en setur upp altari á hverjum helgum staðnum á fætur öðrum til að fá Drottinn til að standa með sér.

4. Mósebók 17. kafli

Ísraelsþjóðin lítur ekki svo á að Guð hafi tekið andstæðinga Móse og Arons af lífi. Það hafi verið verk þeirra bræðra, þannig að í fyrstu dregur ekki úr mótmælum. Guð er sagður senda drepsótt í búðirnar og en Aron og Móse bregðast við með friðþægingarhelgihaldi til að róa Guð.  Continue reading 4. Mósebók 17. kafli

Nokkrar greinar um ráðningarferli

Síðustu vikur hef ég verið að skoða nokkra fleti á ráðningarmálum presta í íslensku þjóðkirkjunni og datt í hug að taka saman vísanir á þá hér.

Ofurtrú á vinstri sinnuðum aðgerðasinnum

Þegar ég sá frétt í Morgunblaðinu um að ráðherrar ætluðu að þiggja boð um að fara í laxveiði til að bæta ímynd laxveiða, hélt ég að um væri að ræða úthugsað plott vinstri sinnaðra aðgerðasinna til að gera grín að forsætis- og fjármálaráðherra. Continue reading Ofurtrú á vinstri sinnuðum aðgerðasinnum

Fagmennska sem kemur á óvart

Ég held að flestir séu sammála um að ákvörðun frú Agnesar M. Sigurðardóttur í tengslum við ráðningu sóknarprests í Seljakirkju hafi komið á óvart. Það að fallast ekki á rökstuðning valnefndar er óvenjulegt. Þegar litið er til þess frábæra starfs sem unnið er í Seljakirkju verður undrunin jafnvel meiri.

Continue reading Fagmennska sem kemur á óvart

Distribution of Health Care

Originally written in 2007 as a paper in a course in Bioethics. Revised for clarity.

In this post I will look at distribution of health care. In western societies, the invisible hand of Adam Smith is usually considered the best way to distribute goods. In this post I will explain why that is not the case in distribution of health care and look at few issues that need to be considered when looking at health care distribution and prioritization in health care. Continue reading Distribution of Health Care

Pride and Despair

Almost eight years ago I attended a lecture (overview in Icelandic) at Pontificial College Josephinum, where Dr. R. Scott Appleby introduced the project Fundamentalism Observed, which he edited with Martin Marty.

Daniel Malotky mentions Fundamentalism Observed as an excellent source when looking at fundamentalistic movements in his article Fundamentalist Violence and Despair. Continue reading Pride and Despair

Að höndla verkefnið

Dóttir mín bauðst fyrir nokkrum vikum til að aðstoða við ljósastýringar á „Fiðlaranum á þakinu“ sem unglingaleikhús í St. Paul’s Episcopal Church er að setja upp. Boði hennar var tekið fagnandi en þegar hún mætti á staðinn fékk hún munnlegan lista yfir ljósabúnaðinn sem til var og spurð hvernig hún vildi vinna verkið. Continue reading Að höndla verkefnið