Is Democracy a Christian Virtue?

Three years ago I was asked to write a curriculum for YMCA/YWCA in Iceland based on a list of virtues chosen by The People’s Meeting (isl. Þjóðfundurinn), a initiative created to find and reaffirm the real values of the Icelandic population in the aftermath of the financial collapse in Iceland. Continue reading Is Democracy a Christian Virtue?

The Big Game, Football, and Civil Religion

I have thought about it many times. I have been to few games at Ohio Stadium, attended baseball games in AAA leagues, and watched the Super Bowl while living in the US. It is amazing to witness the dedication, the liturgy, the symbolism, and the worship segments of it all. Continue reading The Big Game, Football, and Civil Religion

How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?

In Fides et Historia, vol XXXII, no. 2 (Summer/Fall 2000), I came across an interesting article by David John Marley; Martin Luther King Jr., Pat Robertson, and the Duality of Modern Christian Politics. I have mentioned the article earlier, in my Icelandic Bible blog when I was writing about Exodus 22. Continue reading How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?

James Darmody kláraði heldur ekki sína gráðu

Við höfum verið að horfa á Boardwalk Empire hér á heimilinu síðustu vikur og erum núna að nálgast lok annarrar þáttaraðar. Í henni gegnir James Darmody eða „Jimmy“ mikilvægu hlutverki og hefur þegar nú er komið sögu í áhorfi okkar náð öllum völdum í Atlantic City. Hans tími er kominn.

Continue reading James Darmody kláraði heldur ekki sína gráðu

Ójöfnuður skapar verri samfélög (smápóstur um pólítík)

Rannsókn Paul Piff við UC Berkeley, bendir til þess að ríkt fólk komi verr fram og sýni ábyrgðarlausari hegðun gagnvart náunga sínum en þeir sem hafa minna á milli handanna. Hvort að sjálfhverfan fylgi ríkidæminu eða ríkidæmið byggi á sjálfhverfu er kannski ekki alveg ljóst. Continue reading Ójöfnuður skapar verri samfélög (smápóstur um pólítík)

Velferðarkerfi er grundvallandi í uppbyggingu samfélags (smápóstur um pólítík)

Umræðan um að minnka stuðning við þá sem verr standa á Íslandi rýmar að sumu leiti við viðleitni stjórnmálamanna í BNA á síðustu árum. Rannsóknir hér í BNA sýna hins vegar að betra bótakerfi hjálpar fólki að öðlast sjálfstæði, byggir það upp og eykur möguleika þess að bæta stöðu sína. Continue reading Velferðarkerfi er grundvallandi í uppbyggingu samfélags (smápóstur um pólítík)

Jesaja 39. kafli

Hiskía jafnaði sig á veikindunum og við heyrum af því að Babýlóníukonungur sýni Jerúsalem aukin áhuga. Jesaja spáir því að

Sá tími mun koma að allt sem er í húsi þínu og allt sem forfeður þínir hafa safnað til þessa dags verður flutt til Babýlonar. Ekkert verður eftir, segir Drottinn. Nokkrir af sonum þínum, niðjum þínum, sem þú átt eftir að eignast, verða teknir og gerðir að herbergisþjónum Babýloníukonungs.

Jesaja 23. kafli

Sýn Jesaja nær lengra en margra annarra spámanna Gamla testamentisins. Hann sér allan hin þekkta heim sem viðfangsefni Guðs Ísraelsþjóðarinnar. Stefið er áfram um stórveldin sem rísa og hnigna, hann vísar til Tarsis og Sídon, Kanverja og Kaldea. Allar þjóðir eiga sinn blómatíma áður en hrunið kemur og það kemur.

Fræðslumál í Kirkjuskipan Kristjáns III – þankar

Það er áhugavert þegar kirkjuskipanin er skoðuð hvernig hagsmunir ríkjandi valdakerfis á Íslandi, komu í veg fyrir að Danakonungur gæti byggt upp menntakerfi í landinu á 16. öld. Þannig má ætla að ríkjandi valdastéttir á Íslandi á 16. öld hafi seinkað uppbyggingu samfélagsins á Íslandi e.t.v. um nokkrar aldir í tilraun sinni til að viðhalda ríkjandi ástandi. Continue reading Fræðslumál í Kirkjuskipan Kristjáns III – þankar

Viðaukar við Daníelsbók

Viðaukar við Daníelsbók er eitt af apókrýfuritum Gamla testamentisins. Ég fjalla e.t.v. seinna um hvaða aprókýfurit eru í íslensku kristnihátíðarþýðingunni af Biblíunni og af hverju, en að þessu sinni mun ég beina sjónum mínum að Viðaukunum við Daníelsbók. Continue reading Viðaukar við Daníelsbók