3. Mósebók 6. kafli

Hér er farið yfir helgisiði í tengslum við fórnir og fórnarkjöt. Helgihaldið hefur á sér virðulegan blæ, eldurinn við altarið má aldrei slokkna og áhersla lögð á snyrtimennsku í hvívetna.

En prestarnir eru heilagir (fráteknir) og sérstakir. Fórnarkjötið er einungis ætlað þeim og engum öðrum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.