The Big Game, Football, and Civil Religion

I have thought about it many times. I have been to few games at Ohio Stadium, attended baseball games in AAA leagues, and watched the Super Bowl while living in the US. It is amazing to witness the dedication, the liturgy, the symbolism, and the worship segments of it all. Continue reading The Big Game, Football, and Civil Religion

„Nútímavæðing“ islam

This new interpretation of Islamic law creates enormous problems. Rather than for the most part leaving non-Muslims alone, as did traditional Islam, Islamism intrudes into their lives, fomenting enormous resentment and sometimes leading to violence. Continue reading „Nútímavæðing“ islam

Moral Man and Immoral Society

Fyrir um 18 árum tók ég saman stutt yfirlit á íslensku um bók Reinhold Niebuhr, Moral Man and Immoral Society. Í umfjöllun minni skoðaði ég sérstaklega hugmyndir í 5. kaflanum um viðhorf forréttindastétta. Þá skoðaði ég siðferðishugmyndir Neibuhr í ljósi þess sem ég kalla skylduboðasiðfræði, afleiðingasiðfræði og einkasiðfræði.

Um Reinhold Neibuhr

Reinhold Neibuhr fæddist í smábæ í Missouri ríki í Bandaríkjunum 1892, þar sem faðir hans var þjónandi prestur. Hann stundaði nám í Elmhurst College í Illinois, Eden Theological Seminary í Missouri og tók síðan masterspróf frá Guðfræðideild Yale háskóla 1915. Continue reading Moral Man and Immoral Society

Mennskan

Ég keypti mér um daginn Bowie, This is not America, á iTunes. Það er nefnilega einstaklega skemmtilega ögrandi og undarlegt að hafa lagið í eyrunum þegar keyrt er eftir hraðbrautunum sem skera í sundur miðbæinn hér í Columbus. Því það er sannarlega Ameríka. En Ameríka er meira en hraðbrautir, við fjölskyldan höfum tvívegis mætt á hafnaboltaleik og það er svo sannarlega Ameríka. Þjóðsöngurinn í upphafi, unglingarnir sem hafa nýskráð sig í herinn að fara með eið um að lúta forsetanum frammi fyrir áheyrendum og pallbílarnir á bílastæðinu. Continue reading Mennskan

Ríkiskirkja

Sá óvænti atburður gerðist í Keflavík að valnefnd vegna ráðningar prests komst EKKI að einróma niðurstöðu í Keflavík. Meirihluti vildi fá annálaritarann ágæta Skúla Sigurð Ólafsson, en minnihlutinn ákvað að láta reyna á biskup og vísuðu málinu til hans.
Fram kemur í fréttatilkynningu frá Biskupsstofu að biskup muni leggja til við ráðherra að sr. Skúli verði skipaður sóknarprestur í Keflavík.

Continue reading Ríkiskirkja

Ekki á morgun heldur hinn

Það er margt hægt að segja um mynd Roland Emmerich “Ekki á morgun heldur hinn” (e. The Day After Tomorrow). Þannig má fjalla um hana sem tveggja tíma auglýsingu fyrir John Kerry í komandi kosningum í BNA. Lárus Páll vinur minn myndi líklega hlæja sig máttlausan af enn einni spennumyndinni með veðurfræðingum (hvað er þetta með veðurfræðinga?). Mig langar hins vegar að velta fyrir mér þeim guðvana heimi sem Roland Emmerich skapar.

Continue reading Ekki á morgun heldur hinn