Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

And the Home of the Scared

Hans Rottberger was born and raised as a Jew in Berlin, Germany. In 1935 he traveled with his wife Olga and the two year old Eva on the passenger ship Godafoss to Reykjavik. They were fleeing what they considered a volatile situation in their home town. Mr. Rottberger and his family got a temporary visa in Iceland, he learned the language, and built a company with a local resident. The family grew, a son was born in 1937. Continue reading And the Home of the Scared

Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð

Hér fyrir neðan er handritið að fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2016. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið, viðbótarútskýringar sem ég bætti við í framsögunni og viðbrögð úr salnum vantar en innihaldið er í grunninn óbreytt. Continue reading Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð

Að mæta til starfa í Tremont

Í þessari viku hef ég störf hjá Pilgrim Congregational UCC sem fræðslufulltrúi (e. Director of Christian Education). Atvinnuleitin hefur tekið langan tíma og ekki alltaf verið auðveld, en Pilgrim UCC er spennandi staður í Tremont hverfinu í Cleveland. Continue reading Að mæta til starfa í Tremont

Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Upphaf siðbreytingarinnar í Evrópu er oft tengd við ungan munk að negla mótmælaskjal í 95 liðum á kirkjuhurð í smábænum sínum. Vissulega var mótmælaskjalið merkilegt, en boð um að taka þátt í guðfræðilegum rökræðum um hlutverk náðarinnar og áherslur í kirkjustarfi hefði líklega ekki breytt kristnihaldi á heimsvísu ef aðstæður hefðu ekki verið réttar. Continue reading Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Hér fyrir neðan er fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2014. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið. Af þeim sökum hef ég lagað það örlítið, m.a. með tilliti til umræðu sem myndaðist að erindi loknu.

Ef við slítum í sundur siðinn, slítum við og í sundur friðinn.

Úrskurður Þorgeirs ljósvetningagoða fyrir 1015 árum hefur mótað íslenskan samfélagsskilning alla tíð síðan, jafnvel eftir að trúfrelsisákvæði kom með skýrum hætti með stjórnarskránni 1874 að tilstuðlan konungsins í Kaupmannahöfn.

Continue reading Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Trúarlegt ofbeldi gegn börnum

Fyrir rétt um 18 árum tók ég námskeið við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands um ofbeldi gegn börnum. Lokaverkefni mitt í námskeiðinu fjallaði um kenningar Votta Jehóva um barnauppeldi. Ástæðan fyrir því að það trúfélag varð fyrir valinu en ekki t.d. Krossinn, mormónar, lútherska kirkjan eða Ásatrúarsöfnuðurinn var sú að Vottar Jehóva lifa eftir mjög ákveðnum reglum og hugmyndir þeirra um uppeldi barna eru aðgengilegar í ritum trúfélagsins, en ekki einvörðungu í munnlegum prédikunum. Continue reading Trúarlegt ofbeldi gegn börnum

What happened to the 19th Century Mission?

In his article, The Future in the Past: Eschatological Vision in British and American Protestant Missionary History, Brian Stanley gives an overview of an historical shift in theological understanding of the end times among missionaries from the English speaking word around the time of the First World War. Continue reading What happened to the 19th Century Mission?

Daníelsbók 7. kafli

Textinn hér kallast augljóslega á við yngra verk, þ.e. Opinberunarbók Jóhannesar. Konungdæmi koma og fara, framtíðarsýn Daníels er vísun til samtímans. Járnríkið sem kemur, er í raun og veru ástandið sem varir þegar ritið er skrifað. Líkt og fyrri konungsríki þá er núverandi ástand tímabundið. Continue reading Daníelsbók 7. kafli

„Nútímavæðing“ islam

This new interpretation of Islamic law creates enormous problems. Rather than for the most part leaving non-Muslims alone, as did traditional Islam, Islamism intrudes into their lives, fomenting enormous resentment and sometimes leading to violence. Continue reading „Nútímavæðing“ islam

The Ultimate “Adiaphora” – The Words of Worship

In my theology studies, one of the strangest things I did was a dictionary study for worship. I came across the list (at least part of it) yesterday and decided to put it out here. Continue reading The Ultimate “Adiaphora” – The Words of Worship

Jeremía 31. kafli

Þannig er sátmálinn sem ég mun gera við Ísraelsmenn þegar þessir dagar eru liðnir, segir Drottinn: Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita það á hjörtu þeirra. Ég verð Guð þeirra og þeir verða lýður minn. Enginn mun framar þurfa að kenna landa sínum og bróður og segja: Þekkið Drottin. Allir munu þekkja mig, bæði stórir og smáir, segir Drottinn. Ég mun fyrirgefa þeim sekt þeirra og minnist ekki framar syndar þeirra.

Framtíðarsýn Jeremía felst í endurkomu þjóðar Guðs til borgar Drottins. Fyrirheitna landið mun að lokum standa undir nafni. Þegar ég les lýsingarnar rifjast upp nálgun mín á kvikmyndinni Munich sem ég skrifaði fyrir margt löngu. Framtíð Jeremía hefur ekki ræst í huga allra.