Spámenn Gamla testamentisins

Spámenn Gamla testamentisins mynda stóran hluta Biblíunnar sem heildar. Þegar við nálgumst spámennina þá er mikilvægt að hafa í huga að þeir standa fyrir mismunandi hópa, svæði og hugmyndir. Í einhverjum tilfellum má jafnvel hugsa sér að skrif einstakra spámanna eða hópa spámanna séu með beinum hætti að bregðast við og gagnrýna hugmyndir annarra spámanna. Þannig sjá sumir skrif þriðja Jesaja í 56.6-8 sem beina gagnrýni á einangrunarhyggju Esekíels. Continue reading Spámenn Gamla testamentisins

Enn og aftur nokkur orð um tillögur mannréttindaráðs

Nú hefur Mannréttindaráð Reykjavíkur skrifað í þriðja sinn tillögur sínar um aðgengi trú- og lífskoðunarfélaga að skólastarfi. Ég fjallaði um fyrstu tillögurnar hér og tillögu tvö hér. Líkt og áður eru tillögur ráðsins ekki mjög aðgengilegar þannig að mikið af umræðunni er byggt á fullyrðingum um innihaldið sem ekki eru alltaf sannleikanum samkvæmar en haldið á lofti til að skapa andstöðu og sundrung. Það verður að viðurkennast að mér líkar mjög illa við að sjá annars góða einstaklinga sem ég þekki vel nota slíkar aðferðir. Slík vinnubrögð eru ekki sæmandi fólki sem segist starfa í nafni Jesú Krists. Continue reading Enn og aftur nokkur orð um tillögur mannréttindaráðs

Söfnuður sem heimahöfn

Ég var að glugga í bækur um hlutverk og stöðu kristninnar á fyrstu tveimur öldunum eftir Krist, m.a. í ljósi deilna postulanna í Jerúsalem og Páls. Það er áhugavert að kristni er í upphafi fyrst og fremst borgartrú, þ.e. hún dreifist, vex og dafnar í borgarumhverfi. Lykilleikmenn í útbreiðslunni eru iðnmenntaðir farandverkamenn sem fara úr einni borg í aðra og stunda iðn sína. Gæði samgangna og færanleiki vinnuafls (mobility) í rómverska keisaraveldinu eru auðvitað vel þekktar stærðir. Ekki síður mikilvægt er að þessi færanleiki kallar á þörfina fyrir “fjölskyldu” fjarri blóðfjölskyldunni og skapar kjöraðstæður fyrir safnaðaruppbyggingu og samfélag.  Continue reading Söfnuður sem heimahöfn

1. Mósebók 50. kafli

Það er áhugavert að þrátt fyrir að Jakob hafi fengið ósk sína uppfyllta og verið jarðaður í eða við Hebron, þá virðist textinn segja að undirbúningur líksins og útförin hafi farið fram eftir egypskum hefðum. Ef til vill áminning um að réttar útfararhefðir voru minna mál þá enn nú. Þá er mikilvægt að Guð Ísraels (El) eða Jahve eru í engu tengdir þessu jarðarfararstússi. Continue reading 1. Mósebók 50. kafli

1. Mósebók 32. kafli

Enn á ný sjáum við hvernig ákveðin svæði/staðir/brunnar fá nafn og eru með beinum hætti tengdir við sögu Hebrea. Þannig hefur 1. Mósebók í einhverjum skilningi gildi sem kröfugerð á þá brunna og það land sem afkomendur Abrahams grafa eða ná á sitt vald þegar þeir koma sér fyrir í fyrirheitna landinu. Continue reading 1. Mósebók 32. kafli

1. Mósebók 31. kafli

Þegar Laban uppgötvar að Jakob hefur svikið hann sér Jakob sig tilneyddan til að koma sér á burt. Hann segir konum sínum að það sé í raun Laban sem hafi svikið sig og það hvernig Jakob hafi hagnast sé í raun vilji Guðs, jafnvel þó að í fyrri kafla sé það tekið skýrt fram að Jakob hafi beytt klækjum og hugsanlega blekkingum til að ná eignum af Laban. Hann útskýrir snilli sína með því að Guð hafi birst honum í draumum og nú sé komið að því að Guð vilji að þau flýi. Continue reading 1. Mósebók 31. kafli

1. Mósebók 21. kafli

Enn er hlegið, en nú hlægja þau saman Guð og Sara við fæðingu Ísaks. Gleðin er samt ekki hrein, Sara sér tilvist Hagar og Ísmael sem ögrun við stöðu sína og Ísak og krefst þess að þau séu rekin á burt. Hér er frásagan úr 16. kaflanum endurtekin, að þessu sinni aukin og endurbætt í anda E-hefðarinnar. Continue reading 1. Mósebók 21. kafli

1. Mósebók 16. kafli

Biblían er uppfull af sögum um misnotkun og kúgun. Saga Hagar er ein af þeim. Kona sem hefur verið hreppt í þrældóm er notuð til að ala eigendunum barn, vegna ófrjósemis eiginkonunnar. Þegar Hagar verður ólétt, kemur upp afbrýðissemi hjá Saraí, og í kjölfarið flýr Hagar með barn undir belti inn í eyðimörkina, flýr frá kvölurum sínum. Continue reading 1. Mósebók 16. kafli

1. Mósebók 14. kafli

Við lesum hér um átök milli mismunandi ættflokka við botn Miðjarðarhafs. Við lærum að borgirnar Sódóma og Gómorra hafi verið rændar og íbúar hnepptir í þrældóm, m.a. Lot frændi Abram. Þegar Abram heyrir tíðindin safnar hann liði og ræðst að sigurvegurunum að næturþeli, bjargar Lot og endurheimtir eigur fólksins (konungana sem töpuðu orustunni í upphafi). Continue reading 1. Mósebók 14. kafli

1. Mósebók 12. kafli

Frásagnirnar af Abram og Saraí eru um margt óþægilegar. Textinn í 1. Mósebók er eins og oft áður ofinn saman úr tveimur mismunandi heimildum, þannig virðast atburðir endurtaka sig, þegar farið er frá einni frásagnarhefðinni til annarrar. Jafnframt neyðir lestur textans mig til að takast á við stöðu Hagar og sonar hennar Ísmael. Síðast en ekki síst kallar textinn okkur til að velta fyrir okkur hvað það merkir að njóta sérstakrar blessunar Guðs. Hvort að mér takist gera þessu góð skil þegar ég skrifa mig í gegnum næstu 11-12 kafla verður síðan að koma í ljós.
Continue reading 1. Mósebók 12. kafli

It is personal: About The Quest for Celtic Christianity by D.E. Meek

Donald E. Meek takes it personally. Celtophiles (59) and plastic surgeons (190) are stealing his cultural heritage and religion. The elements that make him what he is. Meek’s account of the events are scholarly based, witty, ironic, and at times his anger is quite visible. His humor is wonderful, and from time to time, I laughed out loud, as I read through his description of contemporary Celtic Christianity. At one time I put the library book aside, grabbed my computer and ordered my own copy from amazon.com, thinking that this was one of the text books I had to own.

Yes, I liked Meek’s book, his meekness in the introductory chapter, his way of confronting the contemporary Celtic Christianity and the way he stands up against what he considers to be a theft of his own personal identity. Continue reading It is personal: About The Quest for Celtic Christianity by D.E. Meek

Why I Hang in There

I hang in there for several reasons. First, if I want to be affiliated with any group of human beings, sooner or later I will be associated with bigotry, intolerance, violence, stupidity, and pride. In fact, even if I stand alone, distancing myself from every other group, I know that within me there are the seeds of all these things. So there’s no escaping the human condition.

Second, if I were to leave to join some new religion that claims to have – at last! – perfected the way of being pristine and genuine through and through, we all know where that’s going to lead. There’s one thing worse than a failed old religion: a naïve and arrogant new one. In that light, maybe only religions that have acknowledged and learned from their failures have much to offer.

From My Take: Why I support Anne Rice but am still a Christian – Religion – CNN.com Blogs.

The Religious Landscape in America

Here, I will look at few issues addressed in the book After the Baby Boomers and/or the US Religious Landscape Survey. Those issues caught my attention when I read those originally two years ago, but it is not an attempt to represent either reading, far from it. I decided to write them down randomly as an invitation to further speculations rather than trying grasp them in any fullness. Continue reading The Religious Landscape in America

“Power” is Not a Bad Word

Some people are put off by the blatant appeal to power, which is an integral part of congrega tion-centered organizing. We tend to think of power as manipulative, as domineering, as too political, as “power over” someone else, and we suspect such power is out of keeping with our Christian values. We recall Lord Acton’s famous dictum: “Power tends to corrupt, and absolute power tends to corrupt absolutely.”

More recently, however, we have come to recognize that power in and of itself is neither good nor bad. Power is nothing more than the ability to accomplish something.

Whether the goal is to accomplish something helpful or harmful is another question, but power itself is a necessary ingredient for any action. Power is constitutive of life. (Mark I. Wegener)

from  Congregation-Centered Organizing: A Strategy for Growing Stronger Communities via The Gamaliel Foundation an organizing institute.

Stories We Tell

In the 1930s an anthropologist Morris Olper recorded that among an Apache group of southern New Mexico, a person who had not acted ethically would be asked, “How could you do that? Didn’t you have a grandfather to tell you stories?” The spiritual and religious life depends on the stories you choose to write and tell and those we do not.

Sandy Sasso writes about her books and the importance of storytelling in an article called “The Role of Narrative in the Spiritual Formation of Children” in Family Ministry vol. 19, no. 2, Summer 2005.

Avery Dulles on JDDJ*

The heart of the Joint Declaration is surely paragraph 15, and more particularly the sentence: “Together we confess: By grace alone, in faith in Christ’s saving work and not because of any merit on our part, we are accepted by God and receive the Holy Spirit, who renews our hearts while equipping and calling us to good works.” This consensus does not go beyond the clear conclusions of the dialogues. While it is in perfect accord both with the Augsburg Confession and with the Decree on Justification of the Council of Trent, it dispels some false stereotypes inherited from the past. Lutherans have often accused Catholics of holding that justification is a human achievement rather than a divine gift received in faith, while Catholics have accused Lutherans of holding that justification by faith does not involve inner renewal or good works. By mentioning both faith and works, both acceptance by God and the gift of the Holy Spirit, this sentence strikes an even–handed balance calculated to satisfy both sides.

via Two Languanges of Salvation: The Lutheran-Catholic Joint Declaration.

Avery Dulles addresses critically the difference in languages used by Lutheran Churches and The Roman Catholic Church when it comes to interpreting what JDDJ really says.

* Joint Declaration on the Doctrine of Justification.

The Association of Religion Data Archives

The Association of Religion Data Archives (ARDA) strives to democratize access to the best data on religion. Founded as the American Religion Data Archive in 1997 and going online in 1998, the initial archive was targeted at researchers interested in American religion. The targeted audience and the data collection have both greatly expanded since 1998, now including American and international collections and developing features for educators, journalists, religious congregations, and researchers. Data included in the ARDA are submitted by the foremost religion scholars and research centers in the world.

via The Association of Religion Data Archives.

Who Is Ramakrishna?

When Hindus talk about a divine incarnation, they mean somebody who is the actual vehicle by which God himself appears, manifests himself on the earth. Such a being has no past, he is not subject to the wheel of birth and rebirth—he has no karma in this sense, he simply manifests himself to do good to the world. He is, if you like, an expression of the world’s need at any particular moment. He manifests himself and gives through himself power, which is then transmitted and gradually begins to work within Society.

via Who Is Ramakrishna?

This link leads to a helpful and interesting article attempting to explain Hinduism and the status Ramakrishna has for the author.