Darkwood Brew

Á Wild Goose Festival í sumar hlustaði ég tvívegis innlegg frá Darkwood Brew, sem er nokkurs konar netsjónvarpsþáttur um kristna trú, sem blandar saman helgihaldi, guðfræðiumræðum, tónlist, viðtölum við merkisfólk og margt margt fleira. Darkwood Brew er sent út á netinu á sunnudagskvöldum kl. 23:00 að íslenskum tíma.

Fast Five

Freedom without responsibility, is not a real freedom. To be free does not take away our responsibility for each other. The message is clear in the movie about the Fast Folks. We are responsible for our own kin, our people, our family. We are called to care for the community we belong to, are part of. Continue reading Fast Five

Söfnuður sem heimahöfn

Ég var að glugga í bækur um hlutverk og stöðu kristninnar á fyrstu tveimur öldunum eftir Krist, m.a. í ljósi deilna postulanna í Jerúsalem og Páls. Það er áhugavert að kristni er í upphafi fyrst og fremst borgartrú, þ.e. hún dreifist, vex og dafnar í borgarumhverfi. Lykilleikmenn í útbreiðslunni eru iðnmenntaðir farandverkamenn sem fara úr einni borg í aðra og stunda iðn sína. Gæði samgangna og færanleiki vinnuafls (mobility) í rómverska keisaraveldinu eru auðvitað vel þekktar stærðir. Ekki síður mikilvægt er að þessi færanleiki kallar á þörfina fyrir “fjölskyldu” fjarri blóðfjölskyldunni og skapar kjöraðstæður fyrir safnaðaruppbyggingu og samfélag.  Continue reading Söfnuður sem heimahöfn

Thoughts about the “Tribal Church” by Carol Howard Merritt

When a young person walks into a church, it’s a significant moment, because no one expects her to go and nothing pressures her to attend; instead, she enters the church looking for something. (16)

Tribal Church is one person’s attempt to put it out there; her thoughts and feelings about being a parent, a spouse, a seeker, a rostered church leader, a young adult, a person-in-debt, all while living in a world of constant changes and uncertainty. She addresses the struggle of being a follower of Christ in a world were young people outside the church walls “seem much more gracious, loving, and responsible, more consistent with Christ-like behavior.” (2) Continue reading Thoughts about the “Tribal Church” by Carol Howard Merritt

A few Random Thoughts about Priests, Leadership, and Church

When we use the father concept about a priest. What kind of a parent is that? Is it the one that makes his children independent but still invites them to a steak on Sundays?

The creeds that we confess are priestly, focused on sacrifice, structure, and systematic worldview, no room for spirit, peace, or justice (innri samþykktir þjóðkirkjunnar, anyone).

LeBron James does not run Clevaland Cavaliers. However, that does not mean that basketball is secondary on the clubs agenda (or does it?).

Decision making through dialogue, in the presence of a strong charismatic leader has a strong bend towards monarchy.

Jesus through Muslim eyes

I was in the beginning, and in the beginning was Poverty.
I died that bread may be eaten in my name; that they plant me in season.
How many lives will I live! For in every furrow of earth
I have become a future, I have become a seed.
I have become a race of men, in every human heart
A drop of my blood, or a little drop.
After they nailed me and I cast my eyes towards the city
I hardly recognised the plain, the wall, the cemetery;
As far as the eye could see, it was something
Like a forest in bloom. Wherever the vision could reach,
there was a cross, a grieving mother
The Lord be sanctified! This is the city about to give birth.

via BBC – Religion & Ethics – Jesus through Muslim eyes.

Máltíðarsamfélag

Eins og ég skrifaði í færslu í maí, langaði mig að gera tilraun með máltíð, með kvöldmáltíðarsakramentinu sem ramma utan um samfélagið. Ég fékk ungan prest með mér í verkefnið í gær og við nutum þess rétt um 15 saman að neyta máltíðar Drottins sem mettaði ekki aðeins andlega heldur myndaði um leið umgjörð um líkamlega mettun. Þessi samvera tókst vonum framar, við nutum samverunnar og samfélagsins og meðtókum náð Guðs. Reyndar velti ég fyrir mér hvort umgjörðin hafi e.t.v. verið aðeins of mikið “theater”. En ungi presturinn sem kýs að láta ekki nafns síns getið, leysti stundina af hólmi með glæsibrag, virðingu og nánd sem hæfði stundinni.

En alltaf gaman að geta upplifað inntak helgihaldsins á nýjan hátt, í nýju umhverfi.