Grace

I have been contemplating a lot on grace in the last few days, and especially in the context of universal salvation. A part of my thought has been around Bonhoeffer’s notion of cheap grace.

Cheap grace is the preaching of forgiveness without requiring repentance, baptism without church discipline. Communion without confession. Cheap grace is grace without discipleship, grace without the cross, grace without Jesus Christ. Continue reading Grace

Jeremía 23. kafli

Sjá, þeir dagar koma, segir Drottinn, að ég mun láta réttlátan kvist vaxa af ætt Davíðs. Hann mun ríkja sem konungur, breyta viturlega og iðka rétt og réttlæti í landinu. Um hans daga verður Júda bjargað og Ísrael mun búa óhultur. Þetta er nafnið sem honum verður gefið: „Drottinn er réttlæti vort.“

Það glittir í von hjá Jeremía, þrátt fyrir að þjóðin hafi verið send í útlegð, þá er von. Drottinn hefur ekki yfirgefið sitt fólk. Það verður nýtt upphaf.

Enn á sama tíma varar Jeremía við svikulum spámönnum sem spá gegn greiðslu, spinna upp sögur, styðja við illvirkja með orðum sínum.

Er ég aðeins Guð í nánd? segir Drottinn,
en ekki Guð í fjarlægð?

Þessi texti Jeremía er stórkostlega mikilvægur, enda minnir hann á stórbrotna og fjölþætta Guðsmynd Ísraelsþjóðarinnar. Drottinn (YHWH) er ekki einvörðungu Guð sem gengur í kvöldsvalanum, heldur og sá sem svífur yfir vötnunum og skapar.

Jeremía 5. kafli

“Engin ógæfa mun koma yfir oss, … Spámennirnir eru loftið tómt, orðið er ekki í munni þeirra, það kemur þeim í koll.”

Skeytingar- og andvaraleysið leiðir til glötunar. Þegar viðvörunarraddirnar eru hunsaðar og spámennirnir niðurlægðir, þá er endirinn nærri. Þá styttist í að samfélagið leysist upp. Þá taka völdin þeir sem svíkja og hunsa munaðarleysingjana, fátæklingana og ekkjurnar í leit að skjótum gróða. Í landi skeytingarleysisins og sjálfhverfunnar, kenna prestarnir að eigin geðþótta það sem fellur í kramið hjá þjóðinni. Sannleikurinn verður afstæður og notaður í þágu hins sterka.

Ég trúi…

Ég trúi á þann Guð sem er með. Þann Guð sem er upphaf og endir alls. Þann Guð sem gefur sig allan fyrir aðra. Þann Guð sem gengur á undan, gefur ekki eftir, stendur sannleikans megin jafnvel þegar sannleikurinn særir vinahópinn.

Ég trúi á Guð sem í Jesú Kristi steig óhræddur fram og gagnrýndi þá sem völdin höfðu. Ég trúi á Jesú Krist sem gekk til þeirra sem fundu sig á jaðrinum, ég trúi á Jesú Krist sem kallar mig til að feta í fótspor sín. Ég trúi á Jesú Krist sem gaf sjálfan sig fyrir aðra.

Ég er meðvitaður um syndina og sjálfhverfuna sem lýsir sér m.a. í að skrifa trúarjátninguna MÍNA. Ég er meðvitaður um illskuna sem býr í heiminum sem algóður Guð hefur skapað og glími við hvort frelsið sé illskunnar virði.

Ég trúi á heilagan anda Guðs sem hjálpar mér að sjá brot af Guðsríkinu, því fagra góða og fullkomna allt í kringum mig. Ég er þakklátur anda Guðs að hafa veitt mér innsýn í ríki sitt, bæði í sköpunarverkinu í heild og í gjörðum fólks sem ég hef fengið að mæta. Ég er þakklátur fyrir vonina um Guðsríkið, þakklátur fyrir að hafa mark til að stefna að.

Ég er misánægður með að Guð hafi kallað mig til þjónustu við sig. Ég er ekki viss um að Guð hafi endilega valið vel, hugsa oft að ég hafi hugsanlega misheyrt kallið. En ég leitast eftir að standa mig. Vitandi að þegar mér mistekst þá reisir Guð mig við.

Ég hef séð illskuna og afleiðingar hennar í gjörðum fólks eins og mín sem kallar sig Kristsfólk. En ég hef einnig séð Guð starfa í gegnum þá sem lofa Guð og ákalla. Ég hef séð fegurðina í baráttu trúaðra og trúlausra fyrir réttlæti, en svo sem líka séð sársauka og eymd þar sem hinir sterku kúga í krafti hefðar, vitsmuna, valds og venju.

Fyrst og fremst trúi ég á Guð sem skapar, frelsar, leiðir og elskar. Guð sem fyrirgefur og Guð sem stendur með hinum smáa í baráttunni fyrir réttlæti.

Mótsstaður Guðs og manneskja

Hugvekja/prédikun flutt í Langholtskirkju á kirkjudegi safnaðarins, 14. sunnudegi eftir Trinitatis, 25. september 2011. Notast var við A-textaröð (Slm 146, Gal 5.16-24 og Lk 17.11-19).

Ég var á Heilsudögum karla í Vatnaskógi, sumarbúðum KFUM og KFUK fyrir réttri viku. Heilsudagar marka lok sumarstarfsins í Vatnaskógi en þá mæta yfirleitt um 50 karlar á aldrinum 17-99 ára í skóginn, taka til hendinni í hvers kyns verkefnum og njóta samveru hver með öðrum. Continue reading Mótsstaður Guðs og manneskja

Fast Five

Freedom without responsibility, is not a real freedom. To be free does not take away our responsibility for each other. The message is clear in the movie about the Fast Folks. We are responsible for our own kin, our people, our family. We are called to care for the community we belong to, are part of. Continue reading Fast Five

The ability to articulate what you believe

At Faith and Theology: Rowan Williams: a letter to a six-year-old there is a story about an answer Rowan Williams sent to a 6 year old.

They discovered me when they looked round at the world and thought it was really beautiful or really mysterious and wondered where it came from. They discovered me when they were very very quiet on their own and felt a sort of peace and love they hadn’t expected. Then they invented ideas about me – some of them sensible and some of them not very sensible.

 

Skapaði Guð illgresið?

Innlegg á KSS fundi 2004. Textinn hefur verið lítillega lagfærður með tilliti til málfars og þroska.

Drottinn Guð kallaði á manninn og sagði við hann: Hvar ertu?
Hann svaraði: Ég heyrði til þín í aldingarðinum og varð hræddur, af því að ég er nakinn, og ég faldi mig.
En Guð mælti: Hver hefir sagt þér, að þú værir nakinn? Hefir þú etið af trénu, sem ég bannaði þér að eta af?
Þá svaraði maðurinn: Konan, sem þú gafst mér til sambúðar, hún gaf mér af trénu, og ég át.
Þá sagði Drottinn Guð við konuna: Hvað hefir þú gjört?
Og konan svaraði: Höggormurinn tældi mig, svo að ég át.

Continue reading Skapaði Guð illgresið?

Hvað er sannleikur?

Prédikun upphaflega flutt í Hjallakirkju í Kópavogi í september 1998.

Lokum augunum og reynum að sjá fyrir okkar lítið myndbrot. það er snemma morguns, við stöndum í stórum, tignarlegum salarkynnum þar sem ekkert virðist hafa verið sparað til að gera allt sem glæsilegast. Continue reading Hvað er sannleikur?

Opinberunin

Opinberunin, ef hún þá er til staðar, er opinberun á Kristi sjálfum, miklu fremur en opinberun þeirrar kennslu sem hann veitti. Sú trú sem fyrstu áhangendur hans töldu sig frelsast vegna, var ekki byggð á samþykki á staðhæfingum um Jesús sjálfan eða samþykki á öllu því sem hann hafði kennt í orðum um Guð og mannkyn, þrátt fyrir að það sé órofa hluti trúar þeirra. Trúin sem þau töldu veita frelsi var persónulegt traust á persónulega nálægð Jesús, kærleika hans og kraft. Kenningar og játningar gegndu mikilvægu hlutverki í að benda á hann, í trausti til hans sem veitt hafði áhangendum sínum frið. Kenningarnar og játningarnar voru ekki sjálfar opinberunin, heldur vörður sem leiðbeindu að þeim stað þar sem opinberunina var að finna. (William Temple, Nature, man and God; MacMillan & co. 1940: bls. 311-312)

Þýðing mín frá 1996.

When I Say, “I am a Christian”

When I say, “I am a Christian” I don’t speak with human pride I’m confessing that I stumble – needing God to be my guide

This is a part of a poem by Carol Wimmer. I came across it on Pastor DJ Dent’s wall on Facebook and thought it was worth quoting here. The whole poem can be found on  Carol Wimmer’s website.

The Church & The World in the Decade Ahead

The early church was on the margins not only of Judaism, but of society generally. Given this setting as the occasion of the writing of the books of the New Testament, we might begin to suggest that the New Testament actually has more to say to us when we find ourselves on the margins than it does when we find ourselves at the center of society. It’s at this point that we cast a glance at the Old Testament and realize that the bulk of it, too, is addressed to a people who finds itself on the margins, not in control of their political situation. We might even look anew at passages concerning the downtrodden, the oppressed, or the outcast and imagine that they might not be talking about someone else, but about us — and without having to spiritualize the message to get there.

The Church & The World in the Decade Ahead is an interesting blog post with familiar thoughts about the church.

Að gleðjast með skaparanum

Mig langar að lesa úr Litla Prinsinum eftir Antoine De Saint-Exupéry

– Stjörnurnar eru ekki eins fyrir alla. Fyrir suma sem ferðast eru stjörnurnar leiðarljós. Fyrir aðra eru þær ekkert nema smáljós. Fyrir aðra sem eru lærðir eru þær viðfangsefni. Fyrir kaupsýslumanninn minn voru þær gull. En allar þessar stjörnur eru þöglar. Fyrir þig verða stjörnurnar öðruvísi en fyrir alla aðra… Continue reading Að gleðjast með skaparanum

Spiritual formation: a family matter

In his article “Spiritual formation: a family matter,” C. Ellis Nelson writes about spiritual formation in light of Shemá.

Hear, O Israel: The Lord is our God, the Lord alone. You shall love the Lord your God with all your heart, and with all your soul, and with all your might.  Keep these words that I am commanding you today in your heart. Recite them to your children and talk about them when you are at home and when you are away, when you lie down and when you rise. Bind them as a sign on your hand, fix them as an emblem on your forehead, and write them on the doorposts of your house and on your gates. (Deut 6.4-9)

Nelson emphasizes that if God is not part of an upbringing in a household, “children will, under ordinary circumstances, either fashion a private idea of God, become unaware of God’s existence, or consider God unimportant.” Direct teaching by some kind of religious institution or authority can not substitute for the family in this regard. Nelson claims:

Direct teachings about God are important but what is taught can get split off from the events of daily life. If this happens, then the children may begin to develop a legalistic, obey-the-rules type of relation to God or a dogmatic, I-know the-truth style of religion.

Finding our way into the future

Unless we are able, as Christians, to discover ways of conducting our life and our mission that differ radically from the Christendom form of the church that has dominated throughout most of Christian history, we shall be doomed in the future to be part of our world’s problem, and not its solution.

Perhaps if ecumenism was less concerned about the union of tired, old institutions and more concerned about the calling of the Christian movement in the world as a whole, ecumenicity itself would be more vital to all who take this faith with some degree of seriousness.

We Christians, who have imposed ourselves and our faith on so many, for so long, must now earn the right to explain the reason for our hope.

Finding Our Way into the Future by Douglas John Hall.

Adiaphora

Adiaphora in Christianity refer to matters not regarded as essential to faith, but nevertheless as permissible for Christians or allowed in church. What is specifically considered adiaphora depends on the specific theology in view. (WikiPedia)

The question we must constantly deal with is what is essential to our worldview and what is not. It is important to understand that things can be relevant without being essential. This does apply to worship practices, to take but one example. The issue arrises when things stop being “adiaphora” and become “demonic” to our faith and our worldview. Then the real problems start.