Evolving God

On my way to Iceland I decided to listen to Krista Tippet’s interview with Robert Wright about his understanding of god, based on his reading, mostly of the Hebrew Scripture. Robert Wright is a self acclaimed agnostic, and his thoughts are exciting for me as a religious person. They are honest, kind of scientific, and respectful in their way of addressing religious systems from the outside.

His book The Evolution of God (Back Bay Readers’ Pick) sounds interesting.

Að gleðjast með skaparanum

Mig langar að lesa úr Litla Prinsinum eftir Antoine De Saint-Exupéry

– Stjörnurnar eru ekki eins fyrir alla. Fyrir suma sem ferðast eru stjörnurnar leiðarljós. Fyrir aðra eru þær ekkert nema smáljós. Fyrir aðra sem eru lærðir eru þær viðfangsefni. Fyrir kaupsýslumanninn minn voru þær gull. En allar þessar stjörnur eru þöglar. Fyrir þig verða stjörnurnar öðruvísi en fyrir alla aðra… Continue reading Að gleðjast með skaparanum

Brain Theory

The term “triune brain” describes three levels of the brain; the reactive brain (brainstem), the feeling brain (limbic), and the thinking brain (neo-cortex). When anxiety arises the reactive brain takes over, and we become more instinctive in our action.

This understanding of the brain plays a role in Bowen’s Family Systems Theory, which focuses on being “less-anxious” presence (the correct phrase is “non-anxious presence,” but we are only non-anxious when we are dead), attempting to allow the thinking brain to function even when the anxiety in the surroundings is running high.

National Institute of Neurological Disorders and Stroke offers a good overview of the brain on their website, called Brain Basics: Know Your Brain.

Blendin gleði

Fyrir tveimur vikum fengum við póst frá tryggingafyrirtækinu okkar. Sagan hófst á því að skóli dóttur okkar vildi meina að það hefði farist fyrir að gefa henni tvær bólusetningarsprautur á réttum tíma. Við tókum athugasemdinni vel, héldum reyndar að um miskilning væri að ræða, en fórum að sjálfsögðu með stelpuna á læknastofu. Þar fékk hún aðra af sprautunum tveimur, skorturinn á hinni sprautunni var byggður á miskilningi vegna þess að ekkert rafrænt kerfi er til staðar í landinu til að halda utan um upplýsingar um heilsu landsmanna, enda er hræðslan við slíkt kerfi svo mikið að fjölmargir læknar hér í BNA notast helst aðeins við blað og penna.

En hvað um það. Bréfið frá tryggingafyrirtækinu var sent til að tilkynna okkur að þar sem dóttir okkar væri bólusett eftir 9 ára aldur þá félli allur kostnaður þjónustunnar á okkur, kostnaður sem samkvæmt bréfinu væri rétt um $200. Það kom líka fram að þetta væri bara áminning, raunverulegur reikningur kæmi síðar beint frá lækninum og gæti orðið hærri en þetta. 

Það er stórkostlegur sigur fyrir Obama að fulltrúadeildin komi í gegn frumvarpi um betrumbætur á heilbrigðiskerfinu. Fögnuðurinn er þó blendin, því til að koma frumvarpinu í gegn þurfi að bæta í það fyrirvara um að ríkisvaldinu væri með öllu óheimilt að greiða fyrir fóstureyðingar, sem þýðir í raun að flest tryggingafélög munu einnig hafna því. Reyndar eru einhver frávik frá þessu banni, og það á eftir að koma í ljós hversu þröngt þau verða túlkuð.

Þetta þýðir að til að koma í gegn frumvarpi sem mun líklegast lengja líf meðal Bandaríkjamanns um 3-5 ár, mun draga úr ungbarnadauða um hugsanlega allt að 3-5 af hverjum 1000 á ári hverju, þá var dregið úr réttindum kvenna til að taka ákvarðanir um líf sitt. Einhverjum kann að finna það lítill fórnarkostnaður, en ég verð að viðurkenna að ég veit það ekki. Ákvörðun 64 þingmanna Demókrata að spyrða þetta tvennt saman er fremur ógeðfelld.

En fyrirsögnin er sönn og rétt. Sigurinn í þessu máli er sigur Obama, þó kvennréttindum hafi verið fórnað í skákinni.