Anecdotes as a Sunday School Project

For some time I have been interested in using story-telling and anecdotes from congregants as an assignment or project for Sunday school. There are various ways of doing this, having congregants visit our children during Sunday school hour to share with them there personal stories, having the children ask and collect stories in coffee hour, or doing a more ambitious project like having the kids create a podcast about the congregation. The possibilities are endless.

At one time I collected few links that could be helpful for this project:

Smáþankar um starfsfólk og kynjaskiptar sumarbúðir

Eitt af því sem hefur um áratugaskeið verið eitt helsta einkenni Vatnaskógar sem uppeldismiðstöðvar er að því sem næst allir starfsmenn sem koma með beinum hætti að uppeldi drengjanna á staðnum eru karlkyns. Það tækifæri sem ungir menn hafa í Vatnaskógi til að vinna sem uppalendur er ómetanlegt ekki aðeins fyrir einstaklingana sem hafa sinnt þessum störfum heldur ekki síður samfélagið í heild. Continue reading Smáþankar um starfsfólk og kynjaskiptar sumarbúðir

The Easter Story

The Tomb is still Empty

Wow!!! Just so lovely

Posted by Daniel Fred on Wednesday, April 8, 2015

Að mæta til starfa í Tremont

Í þessari viku hef ég störf hjá Pilgrim Congregational UCC sem fræðslufulltrúi (e. Director of Christian Education). Atvinnuleitin hefur tekið langan tíma og ekki alltaf verið auðveld, en Pilgrim UCC er spennandi staður í Tremont hverfinu í Cleveland. Continue reading Að mæta til starfa í Tremont

Sitting on the Bleachers

We were having a Junior High Youth group on a Monday at the church. As the meeting was about to start, a few 14-15 year old girls came to me and wanted to talk about their role in the Sunday school. Every Sunday those girls showed up, led songs, told stories, did a puppet show, and helped with refreshments at our Sunday school program for 2-6 years old. Continue reading Sitting on the Bleachers

Integrating Youth Ministry

Some time back I observed a congregation dealing with an interesting issue. To strengthen their youth ministry in the past, they had bought a building next to the church for the youth, due to limited space in the main building.

Now the youth building had become a visible and quite established reminder about how the youth ministry was its “own” entity in the congregation. In fact the youth even had their “own” service on Sundays, when they came over to the main building for a contemporary worship experience, before heading back to their fort. Continue reading Integrating Youth Ministry

Change Aversion

Few months ago a person said to me: “I saw this idea in your notes. Sorry, but something similar was tried by our intern 9 years ago and it didn’t work. So, I think you can just forget it.”

Stupid me decided to spend time explaining how my idea was in every way different when it came to shared responsibility, participation and ownership.

The reply should not have come as a surprise: “If we do this, and we probably should, it has to be done as we did it 9 years ago, otherwise we can’t control the outcome.”

Understanding Youth Ministry

Few months ago I was asked to articulate my personal understanding of youth and young adult ministry. In an attempt to answer I wrote a comprehensive reply with a specific congregation in mind. This is in no way a final word on the issue, but an attempt to give insight into my current thoughts concerning congregational youth ministry. Parts of this posts are directly from my thesis, Ecclesiology and Evaluation, which I wrote at Trinity Lutheran Seminary in 2010. Continue reading Understanding Youth Ministry

Kristilega skólahreyfingin

Í dag var mér bent á auglýsingu frá Kristilegu skólahreyfingunni þar sem leitað er eftir einstaklingi með djákna- eða guðfræðimenntun til starfa sem starfsmaður Kristilegu skólahreyfingarinnar, KSH, í 50% starf. Þegar ég fékk vígslu sem djákni fyrir 17 árum þá var þetta draumaframtíðarstarfið mitt.  Continue reading Kristilega skólahreyfingin

Ævintýri í Vatnaskógi

Upphaflega birt í Morgunblaðinu föstudaginn 2. maí 2014.

Ljósmóðirin spurði okkur hvort að læknanemi í starfsnámi mætti vera viðstaddur fæðingu sonar okkar. Okkur fannst það sjálfsagt og ljósmóðirin gekk fram á ganginn til að bjóða læknanemanum inn. Þegar hann gekk inn á stofuna kynnti hann sig og við kynntum okkur. Hann leit á mig og spurði: „Varst þú ekki foringi í Vatnaskógi þegar ég var strákur?“

Continue reading Ævintýri í Vatnaskógi

Um innri og ytri hvata til lesturs – Smápæling

Ég var af einhverjum ástæðum að velta fyrir mér lestri drengja og meintum hrakandi lesskilningi þeirra. Ef við gefum okkur að niðurstöður kannanna séu réttar og samanburður við eldri kannanir marktækur og lesskilningur fari versnandi, sér í lagi hjá drengjum, þá kallar það auðvitað á margskonar spurningar og vangaveltur. Tölvur og tölvuleikir eru nefndir til sögunnar, sem er hálfkómískt, enda kallar tölvuleikjaspil á lesskilning og áliktunarhæfni. Aukning nemenda í hverjum bekk með greiningar sem gerir kennurum erfitt fyrir hef ég heyrt nefnt, en fákunnandi ég hefði talið að aukning greininga yki ekki vandann heldur einfaldlega skilgreindi hann.

Continue reading Um innri og ytri hvata til lesturs – Smápæling

Guðsþjónusta án altarisgöngu

Hér á eftir er guðsþjónustuform án altarisgöngu og prédikunar, byggt í kringum kyrrð og tónlist frá Taize-klaustrinu í Frakklandi. Hefðbundnir liðir guðsþjónustuformsins eru notaðir að einhverju leiti, þannig er inngöngusálmur, miskunnarbæn, lofgjörð, lexía, pistill og guðspjall, ásamt almennri kirkjubæn og blessun til staðar í forminu.

Continue reading Guðsþjónusta án altarisgöngu