Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Hér fyrir neðan er fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2014. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið. Af þeim sökum hef ég lagað það örlítið, m.a. með tilliti til umræðu sem myndaðist að erindi loknu.

Ef við slítum í sundur siðinn, slítum við og í sundur friðinn.

Úrskurður Þorgeirs ljósvetningagoða fyrir 1015 árum hefur mótað íslenskan samfélagsskilning alla tíð síðan, jafnvel eftir að trúfrelsisákvæði kom með skýrum hætti með stjórnarskránni 1874 að tilstuðlan konungsins í Kaupmannahöfn.

Continue reading Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Trúvending – Yfir á beinu brautina

Rannsókn Kristjáns Þórs Sigurðssonar á Íslendingum sem hafa tekið islam inniheldur áhugaverða umfjöllun um mótun trúarafstöðu.

Þegar einstaklingar trúvenda til íslam er það oftast á tvenna vegu. Í fyrsta lagi á andlegum, tilfinningalegum forsendum þar sem guðleg nálgun og trúarlegar tilfinningar eru mikilvægustu viðmiðin og svo þar sem nálgunin er rökræn, vitsmunaleg og jafnvel vísindaleg og þar sem reglur (halal/haram) og ritúöl skipta megin máli (394). reglur (halal/haram) og ritúöl skipta megin máli (394). Það má miða þessar tvær nálganir við tvær stefnur innan íslam, sem eru sufi (siðferðilegt íslam – ,,með hjartanu”) og salafi (hreintrúarstefna – bókstafleg) og er algengt að trúvendingar sveiflist í byrjun á milli þessara póla.  Continue reading Trúvending – Yfir á beinu brautina

„Nútímavæðing“ islam

This new interpretation of Islamic law creates enormous problems. Rather than for the most part leaving non-Muslims alone, as did traditional Islam, Islamism intrudes into their lives, fomenting enormous resentment and sometimes leading to violence. Continue reading „Nútímavæðing“ islam

Áhersla á menninguna eina

Unnin verði heildstæð framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem hafi það markmið að betur verði tekið á móti erlendu fólki sem flyst til landsins og því auðveldað að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi og rækta menningu sína. (Stjórnarsáttmálinn)

Næstu vikurnar ætla ég að greina stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar með það í huga að skilja hvað er sagt og hvað ekki. Continue reading Áhersla á menninguna eina

Talsmaður múslima

Eitt af vandamálum múslima víðast hvar í Evrópu er spurningin um talsmann. Það er ekki ljóst hver getur talað fyrir hönd hópsins. Það hefur leitt til þess að fjölmiðlar í leit að fréttum hafa skilgreint fyrir meginþorra fólks hver sé talsmaður og hver ekki. Þetta var eitt af félagslegum víddum Islam sem ég skoðaði í verkefni í Trúarbragðafræðum sem ég tók upp í Pontificium College Josephinum. Þar segi ég um stöðu talsmanna: Continue reading Talsmaður múslima

Muslims in Europe – Called to be Neighbors

This text was originally written for a course in World Religion. It is pasted here if someone is interested. In my teacher’s remarks he pointed out that it is far from flawless, mostly due to my fragile English, and is uneven in quality at times. But I think it has some relevance anyway. Continue reading Muslims in Europe – Called to be Neighbors