Jesaja 48. kafli

Guð er forsenda alls samkvæmt orðunum hér. Þrátt fyrir að Ísraelsþjóðin í útlegð sé hvorki sönn né einlæg í trúariðkun sinni, jafnvel þó að hún sé þrjósk

og sinin í hnakka þínum úr járni
og ennið úr eir.

Jafnvel þó að hún tilbiðji skurðgoð, líkneski og eirmyndir, þá hyggst Guð leysa hana úr útlegð.

Farið frá Babýlon, flýið frá Kaldeum.
Kunngjörið þetta með fagnaðarópi
og boðið það til endimarka jarðar,
hrópið: „Drottinn hefur frelsað þjón sinn, Jakob.“
Þá þyrsti ekki þegar hann leiddi þá um auðnina,
hann lét vatn streyma úr kletti handa þeim
þegar hann klauf klöppina
og vatn vall fram.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.