Jesaja 47. kafli

Í síðasta kafla voru skilaboðin skýr um að Guð Ísraelsþjóðarinnar væri hinn eini sanni guð. Sá Guð sem öllu stjórnar tilkynnir hér að Babýlón sé ekki eilíf, þrátt fyrir mátt Babýlóníumanna mun jafnvel það stórveldi líða undir lok.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.