Jesaja 27. kafli

Þjóðirnar sem lifa í kringum Ísrael munu hverfa samkvæmt spádómum Jesaja, en þrátt fyrir að Jerúsalem verði rústir einar mun Ísrael verða reist við á ný.

Á þeim degi mun Drottinn þreskja korn
frá Efratsbökkum að Egyptalandsá
og þá munuð þér, Ísraelsniðjar,
tíndir upp, einn og einn.
Á þeim degi verður mikið hafurshorn þeytt
og þeir koma heim sem höfðu villst í Assýríu
og þeir sem höfðu dreifst um Egyptaland.
Þeir munu dýrka Drottin á fjallinu helga í Jerúsalem.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.