4. Mósebók 9. kafli

Ein lög skulu gilda hjá ykkur, þau sömu fyrir aðkomumanninn og þann sem fæddur er í landinu.

Það er áhugavert að þessi áhersla um jafnan rétt hins aðflutta skuli sett framan við lýsingar á því hvernig tjaldbúð Ísraelsmanna var flutt um í eyðimörkinni.

Annars er megininntak textans um mikilvægi þess að öllum Ísraelsmönnum sé skylt að taka þátt í páskahátíðinni. Þeim sem af einhverjum ástæðum teljast óhreinir er einnig heimilt að taka þátt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.