Jesaja 13. kafli

Jesaja spáir fyrir um hrun Babylon af hendi Meda sem voru á þessum tíma hluti af assýríska heimsveldinu. Lýsingar Jesaja á ofbeldinu eru ljóslifandi og enn á ný vísar hann til þess að allt sem gerist sé vegna reiði Drottins alsherjar. Allt sem gerist, gerist vegna vilja Guðs.

Endalok Babýlóníu urðu ekki þarna eins og Jesaja spáir/segir frá. Við sem þykjumst kannast við söguna vitum betur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.