Hebreabréfið 3. kafli

Það er fyrst hér í þriðja kaflanum sem að Jesús er nafngreindur sem Guðssonur.

Við erum vöruð við því að forherðast. Okkur ber að varast að leyfa efasemdum og vantrú að grafa um sig í lífi okkar. Með því að snúa baki við Guði, með því að gera uppreisn gegn von Guðs, þá missum við af gleðinni á himnum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.