Jeremía 40. kafli

Jeremía er fyrir mistök hlekkjaður ásamt þeim sem Babýloníukonungur hyggst flytja til Jerúsalem. Þegar foringi lífvarðar Babýloníukonungs finnur Jeremía í hópi þeirra sem hlekkjaðir eru, þá er Jeremía látinn laus og gefið sjálfsvald um hvert hann vill fara og hvað hann vill gera.

Jeremía kýs að dvelja í hirð Gedalja Ahíkamssonar sem Babýloníukonungur hefur gert að landsstjóra í Júda. Þrátt fyrir að vín- og ávaxtauppskeran sé góð eftir hrunið/innrásina eru margir sem vilja pláss við stjórnarborðið. Gedalja berst það til eyrna að uppi séu hugmyndir um að ráða honum bana, en Gedalja kýs að trúa því ekki.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.