Jesaja 31. kafli

Að leita til Egypta lýsir að mati Jesaja vantrú á krafti YHWH, að leita hjálpar annarra þjóða er brot á fyrsta boðorðinu. Það er tilraun til að leita guða þar sem engir eru. Vantraust til Guðs leiðir alltaf til eyðileggingar og hruns.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.