Jesaja 32. kafli

Það færi ágætlega á því að lesa spádómsbók Jesaja samhliða og í tengslum við Kroníku- og Konungabækur, til þess að sjá betur inn í hvaða aðstæður er talað. Góðæri og eymd skiptast á, þjóðin fær góða konunga og aðra slæma. Eyðimörk verður að aldingarði, Jesaja vísar til skógarins sem hverfur og borga sem hrynja. Stefið hér virðist yfirvofandi hrun borgarveldisins og upprisa sveitasamfélagsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.