Jeremía 45. kafli

Barúk er að niðurlotum kominn. Það var ekki gott „karíermúv“ að verða ritari Jeremía. Eins og segir skemmtilega í textanum:

Drottinn bætir kvíða við kvöl mína.

Vonarboðskapurinn Barúk til handa er ekki um stórveldi og mikinn auð, heldur um að Barúk muni eiga líf.

Ætlarðu þér mikinn hlut? Láttu af því. Sjá, ég sendi ógæfu yfir allt dauðlegt, segir Drottinn. En þér mun ég gefa líf þitt að herfangi hvert sem þú ferð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.