Jesaja 50. kafli

Hér leggur Deutoro Jesaja áherslu á markmið sitt með textanum.

Drottinn Guð hefur gefið mér lærisveinatungu
svo að ég lærði að styrkja hinn þreytta með orðum.
Á hverjum morgni vekur hann eyra mitt
svo að ég hlusti eins og lærisveinn.

Textanum er ætlað að styrkja hinn þreytta. Í því skini leitast Deutoro Jesaja við að hlusta eftir vilja Guðs. Skilaboðin eru skýr, sá sem hlustar eftir vilja Guðs þarf engu að kvíða, en sá sem reiðir sig á eigin völd, eigin mátt,

En þér, sem kveikið eld
og vopnist logandi örvum,
gangið sjálfir inn í eigið bál
og eldinn sem þér kveiktuð með örvunum.
Úr minni hendi kemur þetta yfir yður,
þér munuð liggja í kvölum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.