Jesaja 62. kafli

Áhersla þriðja Jesaja á útvíkkað hlutverk Ísraelsþjóðarinnar er áhugaverð. Í stað þess að Ísraelsþjóðin sé viðfang elsku Guðs, þá hefur hún fengið hlutverk sem fyrirmynd meðal þjóða. Boðberi endurlausnarinnar fyrir allar þjóðir.

Þjóðirnar munu sjá réttlæti þitt
og allir konungar dýrð þína,
þér verður gefið nýtt nafn
sem munnur Drottins ákveður.

Réttlætið mun ríkja, við munum uppskera og njóta þess sem við sjálf sáum.

Þeir verða nefndir heilagur lýður,
hinir endurleystu Drottins,
og þú kölluð Hin eftirsótta,
Borgin sem aldrei verður yfirgefin.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.