Jeremía 16. kafli

Getur maðurinn gert sér guði?
Það væru engir guðir.

Orð Jeremía eru hörð og köld. Framtíð samfélagsins er engin, samkennd og meðaumkun eru ekki lengur til staðar. Jeremía varar við að Guð muni grípa inn í skeytingar- og lögleysið. Afleiðing lífsháttana verði samfélagshrun og fólksflutningar, en Exodus muni þó á endanum endurtaka sig, en að þessu sinni verði það Exodus allra þjóða.

Jeremía lítur svo á að Drottinn (YHWH) sé Guð allra þjóða frá endimörkum jarðarinnar. Allir muni játa að nafn Guðs sé Drottinn (YHWH).

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.