Jesaja 60. kafli

Vonin birtist á ný í Spádómsbók Jesaja. Þrátt fyrir allt, þá mun Ísraelsþjóðin verða miðpunktur alheimsins. Gullið og reykelsin sem berast frá fjarlægum löndum munu verða tákn um nýja tíma. Vegsemd Ísraelsþjóðarinnar mun felst í virðingu og velsæld. 

Allir þegnar þínir eru réttlátir,
þeir munu ævinlega eiga landið.
Þeir eru garður Drottins sem ég hef gróðursett,
handaverk hans
sem birtir dýrð hans.
Hinn minnsti verður að þúsund,
hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð.
Ég, Drottinn, mun hraða þessu
þegar að því kemur.

 

One thought on “Jesaja 60. kafli”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.