In Fides et Historia, vol XXXII, no. 2 (Summer/Fall 2000), I came across an interesting article by David John Marley; Martin Luther King Jr., Pat Robertson, and the Duality of Modern Christian Politics. I have mentioned the article earlier, in my Icelandic Bible blog when I was writing about Exodus 22. Continue reading How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?
Tag: religion
Pluralism and Mission
According to Charles W. Forman in his article Religious Pluralism and the Mission of the Church, in International Bulletin of Missionary Research Issue 6:1, the issue of pluralism was for a long time met with indifference in the mission society.
How do we see Christ in light of Religious Pluralism?
John Hick’s attempts, in an article in Journal of Theology for South Africa, to make sense of the incarnation of Jesus Christ in a pluralistic world. In the article, which is named General Introduction – Christology in an Age of Religious Pluralism, Hick rejects the notion of Jesus Christ as a literally son of God. Continue reading How do we see Christ in light of Religious Pluralism?
From an Interview with Marcus Borg
He was executed because he had become a radical critic of the way that world was put together and he was beginning to attract a following. To be very blunt, it’s difficult for me to imagine how anybody who has seen what the Bible and Jesus are about could vote for policies that actually maintain or increase the wealth of those at the top in our day.
I came across an interesting interview with Marcus Borg. Even though I might agree to all his theological conclusions. He is without a doubt worth reading.
Trúvending – Yfir á beinu brautina
Rannsókn Kristjáns Þórs Sigurðssonar á Íslendingum sem hafa tekið islam inniheldur áhugaverða umfjöllun um mótun trúarafstöðu.
Þegar einstaklingar trúvenda til íslam er það oftast á tvenna vegu. Í fyrsta lagi á andlegum, tilfinningalegum forsendum þar sem guðleg nálgun og trúarlegar tilfinningar eru mikilvægustu viðmiðin og svo þar sem nálgunin er rökræn, vitsmunaleg og jafnvel vísindaleg og þar sem reglur (halal/haram) og ritúöl skipta megin máli (394). reglur (halal/haram) og ritúöl skipta megin máli (394). Það má miða þessar tvær nálganir við tvær stefnur innan íslam, sem eru sufi (siðferðilegt íslam – ,,með hjartanu”) og salafi (hreintrúarstefna – bókstafleg) og er algengt að trúvendingar sveiflist í byrjun á milli þessara póla. Continue reading Trúvending – Yfir á beinu brautina
Jesaja 66. kafli
Sögu Ísraelsþjóðarinnar er hér í lokakaflanum líkt við fæðingarhríðir. Ísraelsþjóðin mun fæða af sér réttlæti fyrir allar þjóðir.
Eins og móðir huggar barn sitt,
eins mun ég hugga yður,
í Jerúsalem verðið þér huggaðir. Continue reading Jesaja 66. kafli
Jesaja 64. kafli
Ef allir gætu bara séð verk Guðs, ekki bara þeir sem trúa á hann, þá væri allt betra. Continue reading Jesaja 64. kafli
Jesaja 53. kafli
Þessi texti er magnaður. Lýsingin á þjáningum þjónsins, … Continue reading Jesaja 53. kafli
Jesaja 52. kafli
Yfirvofandi heimkoma úr útlegðinni verður gleðitíð. Guð mun leiða þjóð sína á ný til Jerúsalem, til Síonar. Continue reading Jesaja 52. kafli
Jesaja 48. kafli
Guð er forsenda alls samkvæmt orðunum hér. Þrátt fyrir að Ísraelsþjóðin í útlegð sé hvorki sönn né einlæg í trúariðkun sinni, jafnvel þó að hún sé þrjósk
og sinin í hnakka þínum úr járni
og ennið úr eir. Continue reading Jesaja 48. kafli
Jesaja 46. kafli
Þjóð í útlegð kynnist mörgum nýjum guðum. En skilaboðin í Jesaja eru skýr.
Ég er Guð og enginn annar,
enginn er sem ég.
Ójöfnuður skapar verri samfélög (smápóstur um pólítík)
Rannsókn Paul Piff við UC Berkeley, bendir til þess að ríkt fólk komi verr fram og sýni ábyrgðarlausari hegðun gagnvart náunga sínum en þeir sem hafa minna á milli handanna. Hvort að sjálfhverfan fylgi ríkidæminu eða ríkidæmið byggi á sjálfhverfu er kannski ekki alveg ljóst. Continue reading Ójöfnuður skapar verri samfélög (smápóstur um pólítík)
Velferðarkerfi er grundvallandi í uppbyggingu samfélags (smápóstur um pólítík)
Umræðan um að minnka stuðning við þá sem verr standa á Íslandi rýmar að sumu leiti við viðleitni stjórnmálamanna í BNA á síðustu árum. Rannsóknir hér í BNA sýna hins vegar að betra bótakerfi hjálpar fólki að öðlast sjálfstæði, byggir það upp og eykur möguleika þess að bæta stöðu sína. Continue reading Velferðarkerfi er grundvallandi í uppbyggingu samfélags (smápóstur um pólítík)
Jesaja 44. kafli
Í síðustu köflum og þessum hér er talað um þjón Guðs. Þjónsmyndin úr deutoro Jesaja er iðulega skilinn af kristnum kirkjum og einstaklingum sem vísun til Jesú Krists. Það er hins vegar augljóst af textanum hér í þessum köflum að Jakob, þjónn Guðs er Ísraelsþjóðin sem heild. Continue reading Jesaja 44. kafli
Jesaja 43. kafli
Ísraelsþjóðin mun aftur koma saman í landinu, aðrar þjóðir munu vitna um Guð, þann Guð sem er upphaf og endir allra hluta. Continue reading Jesaja 43. kafli
Jesaja 19. kafli
Drottinn Ísraels mun einnig með tímanum verða Drottinn Egyptalands. Continue reading Jesaja 19. kafli
Jesaja 18. kafli
Guð Ísraelsþjóðarinnar verður lofsungin af öllum þjóðum. Meira að segja af…
þjóðinni sem allir óttast hvarvetna, þjóðinni sem treður allt niður með ógnarafli og býr í landi sem fljót falla um. Gjafirnar verða færðar til Síonarfjalls þar sem nafn Drottins allsherjar býr.
„Get séð um að taka á móti boltanum og senda hann áfram“
Þegar ég kom til starfa hjá KFUM og KFUK á Íslandi fyrir rúmum tveimur árum tók Ragnar Gunnarsson viðtal við mig fyrir Bjarma – tímarit um kristna trú. Ég rakst á viðtalið við tiltekt í skjölunum mínum í tölvunni og datt í hug að birta það hér. Þrátt fyrir að ég hafi staldrað styttra við hjá KFUM og KFUK en planið var í upphafi, þá er innihald viðtalsins jafn mikilvægt og fyrr. Continue reading „Get séð um að taka á móti boltanum og senda hann áfram“
Jesaja 9. kafli
Framtíðin felst í barninu sem hefur fæðst/mun fæðast.
Því að barn er oss fætt,
sonur er oss gefinn.
Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla,
hann skal nefndur:
Undraráðgjafi, Guðhetja,
Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Continue reading Jesaja 9. kafli
3. Mósebók 26. kafli
Guð gerir kröfu um að lögunum sé framfylgt, aðeins þá
…mun [ég] reisa bústað minn mitt á meðal ykkar og ekki hafa neina óbeit á ykkur. Ég mun ganga um mitt á meðal ykkar, vera Guð ykkar og þið verðið þjóð mín. Continue reading 3. Mósebók 26. kafli