Við lesum um mikilvægi helgihaldsins. YHWH er með, hann leiðir og verndar okkur skal ætíð vera á vörum Ísraelsmanna og má aldrei gleymast. Guð mun gefa okkur gott líf, Continue reading 2. Mósebók 13. kafli
Tag: liturgy
2. Mósebók 12. kafli
Það er nýtt upphaf framundan. Þetta nýja upphaf markast af páskahátíðinni. Hátíð þar sem lambi er slátrað og etið í flýti. En fyrst og fremst er páskahátíðinni ætlað að vera minningardagur eða hátíð þar sem þess er minnst þegar YHWH, hlífði söfnuði Ísraels en gaf Egypta dauðanum á vald. Continue reading 2. Mósebók 12. kafli
Darkwood Brew
Á Wild Goose Festival í sumar hlustaði ég tvívegis innlegg frá Darkwood Brew, sem er nokkurs konar netsjónvarpsþáttur um kristna trú, sem blandar saman helgihaldi, guðfræðiumræðum, tónlist, viðtölum við merkisfólk og margt margt fleira. Darkwood Brew er sent út á netinu á sunnudagskvöldum kl. 23:00 að íslenskum tíma.
Dagbókarbrot frá janúar 2010
H.E.L.P. HAITI (14:00, Jan 11 2010)
Í dag var kannski skrítnast að hlusta á nemendurna hjá HELP, td hann Jean-Wilner. Þeir vilja breyta heiminum og byrja á Haiti. PPT sýningin sýndi það. HELP nemar nýta menntun sína í Haiti en flytja ekki erlendis eftir nám eins og stór hluti háskólanema gerir. Þeir virðast skilja þakklæti. Continue reading Dagbókarbrot frá janúar 2010
Bænir í karlamessu
Almenna kirkjubænin í útvarpsmessu dagsins, karlamessu í Langholtskirkju á boðunardegi Maríu. Continue reading Bænir í karlamessu
Fræðslukvöld: Biblían – Hvað er hún, hvað er hún ekki?
Handrit að kennslu á fræðslusamveru KFUM og KFUK í janúar 2012.
Það er gaman að sjá ykkur hér á fræðslusamveru KFUM og KFUK. Samverurnar eru styrktar af Æskulýðssjóði og markmiðið er að því að fræða ungt fólk og sér í lagi leiðtoga í starfi KFUM og KFUK um lykilhugmyndir kristinnar kirkju. Continue reading Fræðslukvöld: Biblían – Hvað er hún, hvað er hún ekki?
Jeremía 11. kafli
Guð lofaði þjóð sinni landi sem flyti í mjólk og hunangi, ef þau tækju við sáttmálanum sem Guð gerði við forfeður þeirra, en þau hlustuðu ekki og hlusta ekki. Jeremía bendir á að loforð og heilagt fórnarkjöt sé ekki leið til að sættast við Guð og í orðum Jeremía enduróma orð Amosar í orðastað Guðs.
Ég hata, ég fyrirlít hátíðir yðar.
Ég hef enga ánægju af samkomum yðar.
Jafnvel þótt þér færið mér brennifórnir og kornfórnir
lít ég ekki við þeim,
né heldur matfórnum yðar af alikálfum.
Burt með glamur sálma þinna sem aðeins er hávaði.
Ég vil ekki heyra hörpuleik þinn.
Réttvísi skal streyma fram sem vatn
og réttlæti sem sírennandi lækur.
Jeremía er hótað fyrir viðvörunarorð sín. Honum er sagt að ef hann hætti ekki boðun sinni muni hann deyja.
Mótsstaður Guðs og manneskja
Hugvekja/prédikun flutt í Langholtskirkju á kirkjudegi safnaðarins, 14. sunnudegi eftir Trinitatis, 25. september 2011. Notast var við A-textaröð (Slm 146, Gal 5.16-24 og Lk 17.11-19).
Ég var á Heilsudögum karla í Vatnaskógi, sumarbúðum KFUM og KFUK fyrir réttri viku. Heilsudagar marka lok sumarstarfsins í Vatnaskógi en þá mæta yfirleitt um 50 karlar á aldrinum 17-99 ára í skóginn, taka til hendinni í hvers kyns verkefnum og njóta samveru hver með öðrum. Continue reading Mótsstaður Guðs og manneskja
1. Mósebók 50. kafli
Það er áhugavert að þrátt fyrir að Jakob hafi fengið ósk sína uppfyllta og verið jarðaður í eða við Hebron, þá virðist textinn segja að undirbúningur líksins og útförin hafi farið fram eftir egypskum hefðum. Ef til vill áminning um að réttar útfararhefðir voru minna mál þá enn nú. Þá er mikilvægt að Guð Ísraels (El) eða Jahve eru í engu tengdir þessu jarðarfararstússi. Continue reading 1. Mósebók 50. kafli
Samtal um guðfræði, skírnir og Barnaland
Ég sá athugasemd á Facebook áðan sem endurspeglaði gífurlegan guðfræðilegan misskilning á stöðu og hlutverki vígðra þjóna þjóðkirkjunnar á Íslandi. Um leið áttaði ég mig á að misskilningurinn sem kom fram í athugasemdinni byggðist fyrst og fremst á því hvernig hlutverk vígðra þjóna birtist í samfélaginu, en ekki á guðfræðilegum forsendum og hugmyndafræðilegu hlutverki. Continue reading Samtal um guðfræði, skírnir og Barnaland
1. Mósebók 33. kafli
Nýtt líf Ísraels (aka Jakobs) byrjar vel. Hann sættist við Esaú bróður sinn og kemur sér fyrir á ný í fyrirheitna landinu. Enn heyrum við staðarnöfn sem eru/eiga/ættu að vera á valdi Ísraelsþjóðarinnar.
Við lesum líka að trúariðkun Ísraels fær á sig formlegri blæ og hentugleikahugmyndir hans um Guð virðast víkja fyrir altarinu sem hann reisir við Síkemborg í Kanaanslandi og nefnir El-elóhe-Ísrael (Guð er Guð Ísraels).
1. Mósebók 17. kafli
Enn á ný erum við að fást við háaldrað fólk, þó að í þessu tilfelli sé Abram innan 120 ára markanna sem Guð var sagður hafa sett fyrr í bókinni. Enn á ný gerir Guð sáttmála við Abram, en nú felur sáttmálinn í sér nafnbreytingu Abram verður Abraham. Guð heitir Abraham öllu Kanaanslandi í þriðja sinn (ef ég hef talið rétt) og Guð lýsir því yfir að Guð vilji verða Guð allra afkomenda Ísrael. Hér erum við að fást við frásögu E eða P heimildarinnar, meðan fyrri sáttmálar/vilyrði Guðs voru gerð af Jahve og því væntanlega upprunir úr söguarfi J-heimildarinnar. Continue reading 1. Mósebók 17. kafli
1. Mósebók 14. kafli
Við lesum hér um átök milli mismunandi ættflokka við botn Miðjarðarhafs. Við lærum að borgirnar Sódóma og Gómorra hafi verið rændar og íbúar hnepptir í þrældóm, m.a. Lot frændi Abram. Þegar Abram heyrir tíðindin safnar hann liði og ræðst að sigurvegurunum að næturþeli, bjargar Lot og endurheimtir eigur fólksins (konungana sem töpuðu orustunni í upphafi). Continue reading 1. Mósebók 14. kafli
1. Mósebók 1. kafli
(Hér horfi ég til 1. Mós 1.1-2.4)
1. Mósebók hefst á helgihaldstexta. Texta sem líkast til hefur mótast í helgihaldinu, þar sem lesari fer með texta sem lýsir mögnuðu sköpunarverki Guðs og þátttakendur í helgihaldinu svara. Ýmist með orðunum: “Það var kvöld, það varð morgun …” eða “Og Guð sá að það var gott.” Continue reading 1. Mósebók 1. kafli
Adiaphora
Adiaphora in Christianity refer to matters not regarded as essential to faith, but nevertheless as permissible for Christians or allowed in church. What is specifically considered adiaphora depends on the specific theology in view. (WikiPedia)
The question we must constantly deal with is what is essential to our worldview and what is not. It is important to understand that things can be relevant without being essential. This does apply to worship practices, to take but one example. The issue arrises when things stop being “adiaphora” and become “demonic” to our faith and our worldview. Then the real problems start.
‘Virtual preaching’
The process may sound impersonal, but churches that use high-def video technology say congregants don’t have to lose touch with ministers. They hire other church pastors to serve their satellite locations by leading Sunday morning services and meeting with people afterward.
Those ministers simply exit the stage when it’s time for the sermon and video screens to descend over the altar.
via ‘Virtual preaching’ transforms Sunday sermons – CNN.com.
There are many interesting questions that come up when reading about satellite churches. For one, what does it say when there is only one considered qualified to preach? What does it say about our understanding of community? What is the role of the church pastors, if not to deliver the Word? How does this works if there is a Eucharist? And so on and on.
Benedictine Women of Madison
The welcoming reception, uncluttered space and natural environment offer you a place to discover more about yourself, God’s place in your life and your connection with the world.
Our ecumenical community also invites single Christian women of any denomination to visit the monastery and explore a call to monastic life.
It is our privilege to share our life of prayer, hospitality, justice and care for the earth with people of diverse views and cultures. We invite you to join those who say, “When I come in the door, it feels like coming home.”
Principles for Worship – ELCA
The two principal parts of the liturgy of Holy Communion, the proclamation of the Word of God and the celebration of the sacramental meal, are so intimately connected as to form one act of worship.
…
Our congregations are encouraged to hold these two parts together, avoiding either a celebration of the Supper without the preceding reading of the Scriptures, preaching, and intercessory prayers or a celebration of the Supper for a few people who remain after the dismissal of the congregation from a service of the Word. The Holy Communion is not simply appended to the offices of Morning or Evening Prayer.
Principles for Worship – Evangelical Lutheran Church in America.
Beauty
In a world full of so much ugliness, liturgy should be a rest for the soul, a repose where the soul can breathe. Beauty is not aestheticism. It is not an aim in itself It is a glimpse of God’s glory.
Heaven opens in liturgy. Beauty in liturgy cost’s time, love, care, commitment. We must take time for preparing the liturgy, looking for the beauty of the flowers, the songs, the space, candles. All this has nothing to do with pure aestheticism, but is an expression of love. The faithful feel whether in a Church there is a love of God.
Wherever you have a beautiful liturgy, people come. People are attracted, and rightly. We should not say that this is only a superficial attraction. Beauty is one way to God. It should never be separated from goodness and truth.
Christopher Schönborn, Archbishop of Vienna
via Orchestral Masses, (shared with me originally by Lisa Dahill)
Is ‘Mainline’ becoming Mainline again?
Total membership in the seven largest mainline Protestant denominations — United Methodist, Evangelical Lutheran, Episcopal, Presbyterian Church (USA), Disciples of Christ, United Church of Christ and American Baptist Churches — fell a total of 7.4% from 1995 to 2004, based on tallies reported to the Yearbook of American and Canadian Churches.
Meanwhile, the total membership count for Roman Catholics, the ultra-conservative Southern Baptist Convention, Pentecostal Assemblies of God and proselytizing Church of Jesus Christ of Latter-day Saints (Mormons) reported to the Yearbook is up nearly 11.4% for the same period.
via Some Protestant churches feeling ‘mainline’ again – USATODAY.com.
An article about St. Mark Evangelical Lutheran Church in Yorktown, that is for sure a mainline denomination but is still growing. It does not use PowerPoint or a Praise band, but offers food twice a week for those gathered.