Dagbókarbrot frá janúar 2010

H.E.L.P. HAITI (14:00, Jan 11 2010)

Í dag var kannski skrítnast að hlusta á nemendurna hjá HELP, td hann Jean-Wilner. Þeir vilja breyta heiminum og byrja á Haiti. PPT sýningin sýndi það. HELP nemar nýta menntun sína í Haiti en flytja ekki erlendis eftir nám eins og stór hluti háskólanema gerir. Þeir virðast skilja þakklæti. Continue reading Dagbókarbrot frá janúar 2010

1. Mósebók 3. kafli

Adam var ekki lengi í Paradís. Tími sakleysisins entist ekki lengi, frásagan sem hefst í 2. kaflanum kynnir til sögunnar blygðun og skömm, vitneskjuna um gott og illt. Guð er hér eins og í síðasta kafla í nánu samneyti við mannkyn. Tilraun Guðs til að vernda mannkyn frá veruleikanum mistekst, og e.t.v. kallast sagan á við söguna um Búdda og tilraunir föður hans til að halda honum frá eymdinni og óréttlætinu. Continue reading 1. Mósebók 3. kafli

Jóhannesarguðspjall 6. kafli

Þung er þessi ræða. Hver getur hlustað á hana?

Jesús er ekki allra, það er ljóst í 6. kaflanum. Lærisveinar komu og fóru, sumum þeirra mislíkaði boðskapurinn og kannski helst það að enginn megnar að koma til Guðs fyrir eigin verðleika. Það er Guð sem kemur til okkar. Það getur líka hafa reynt á suma og sér í lagi trúarleiðtogana að heyra að vilji Guðs væri að allir yrðu hólpnir, ekki aðeins þeir sem uppfylltu skilyrðin sem sett voru í skjóli musterisins. Continue reading Jóhannesarguðspjall 6. kafli

Is ‘Mainline’ becoming Mainline again?

Total membership in the seven largest mainline Protestant denominations — United Methodist, Evangelical Lutheran, Episcopal, Presbyterian Church (USA), Disciples of Christ, United Church of Christ and American Baptist Churches — fell a total of 7.4% from 1995 to 2004, based on tallies reported to the Yearbook of American and Canadian Churches.

Meanwhile, the total membership count for Roman Catholics, the ultra-conservative Southern Baptist Convention, Pentecostal Assemblies of God and proselytizing Church of Jesus Christ of Latter-day Saints (Mormons) reported to the Yearbook is up nearly 11.4% for the same period.

via Some Protestant churches feeling ‘mainline’ again – USATODAY.com.

An article about St. Mark Evangelical Lutheran Church in Yorktown, that is for sure a mainline denomination but is still growing. It does not use PowerPoint or a Praise band, but offers food twice a week for those gathered.

COTS (Coalition on Temporary Shelter)

When I attended a course in Detroit in 2008, we meet with representatives from various groups that are trying to change the life of individuals and communities for the better. An example of that:

COTS exists to alleviate homelessness by providing an array of services that enable people to achieve self-sufficiency and obtain quality affordable housing. COTS also exists to advocate for long-term solutions to the problems of homelessness.

More about COTS in Detroit can be found at www.cotsdetroit.org.

Experience in Haiti

I have made almost 8 minutes video with pictures and sounds to describe my experience and feelings in Haiti. In it I use pictures from my travel partners, music and sounds. It is no longer  accessible on the web. If you like to help there are many great organizations doing wonderful work in Haiti. One of them is Haiti Timoun Foundation.

Kaffihúsakirkjan (íslenska)

Kaffihúsakirkjan, reglulegar vikulegar samkomur á kaffihúsi þar sem við ræðum um guðfræðileg/samfélagsleg mál, biðjum saman og veltum fyrir okkur spurningunni: Hvað vill GUÐ?

– Biðjum hvort fyrir öðru
– Tjáum okkur um málefni
– Grátum saman
– Hlæjum saman
– Vefsíða sem vettvangur
– …

Spurning um helgihaldsþáttinn. Hugsanlega að fara til kirkju og syngja í lokin – frjálst að koma með.

Putting on a pan for parents

Idea of a youth program that meets once a week to cook a meal together and invites parents to come and eat with them.

In a church setting it could look like this:

4pm or after school – gather and decide what is needed.
4:30pm Go to the store
5:30pm Start cooking
6:30pm Dinner
7:15pm Optional Worship
7:45pm Program ends

Not everyone does everything. So there should be at least some time to do homework.