Dagbókarbrot frá janúar 2010

H.E.L.P. HAITI (14:00, Jan 11 2010)

Í dag var kannski skrítnast að hlusta á nemendurna hjá HELP, td hann Jean-Wilner. Þeir vilja breyta heiminum og byrja á Haiti. PPT sýningin sýndi það. HELP nemar nýta menntun sína í Haiti en flytja ekki erlendis eftir nám eins og stór hluti háskólanema gerir. Þeir virðast skilja þakklæti.

MAYOR’S OFFICE (16:24, Jan 12 2010)

Going to the 2nd mayor in Jacmel, brought back memories from 2 years ago when I visited the mayor’s office in Detroit as a part of a j-term course.

LITURGY (Evening, Jan 14 2010)

 • All read the story (Luke 24.xx-31)
 • Sarah reads Jesus
 • Halldor reads travelers
 • Question asked: Where did Jesus meet You today?
 • Answer
 • Silence
 • Reply: Luke 24.31 or Job 42.5
 • Repeat
 • Prayer
 • What is left unsaid?
 • Memo: I can only imagine, MercyMe

MATARLAUST (6:08, Jan 16)

Hótelið er orðið matarlaust EN og þetta er mikilvægt EN, Verbo fékk í gær systur sína sem býr í bænum til að bera ábyrgð á að við fáum mat þangað til við förum.

Dagbókarbrotin hafa skotið upp kollinum í Evernote kerfinu reglulega síðustu tvö árin. Nokkrar útskýringar.

 • Auðmýkt aðstoðarbæjarstjórans var fullkomin andstæða sjálfumgleði Kilpatricks.
 • Helgihaldið varð öðruvísi en hér er lýst, en viðbrögðin (reply) urðu meira spontant og ég valdi í þögninni eftir svörin viðeigandi (vonandi) vers sem andsvar. Eins var Emmaustextinn lesinn en ekki leikinn.
 • Eftir að hótelið varð matarlaust, vorum það við (lesist Verbo og systir hans) sem þurftum að gefa starfsfólki hótelsins að borða með okkur.