Kaffihúsakirkjan (íslenska)

Kaffihúsakirkjan, reglulegar vikulegar samkomur á kaffihúsi þar sem við ræðum um guðfræðileg/samfélagsleg mál, biðjum saman og veltum fyrir okkur spurningunni: Hvað vill GUÐ?

– Biðjum hvort fyrir öðru
– Tjáum okkur um málefni
– Grátum saman
– Hlæjum saman
– Vefsíða sem vettvangur
– …

Spurning um helgihaldsþáttinn. Hugsanlega að fara til kirkju og syngja í lokin – frjálst að koma með.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.