I am just going to put this here, so I don’t forget to look at it later.
Tag: injustice
Changes in Religious Landscape
For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.
On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.
There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.
Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.
Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.
The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.
He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.
Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.
Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.
Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.
Here are three articles about what might slow down the decline.
- Common Cathedral is an outdoor church for people experiencing homelessness, and their friends.
- @FatPastor shares Six Reasons I Share Communion with Kids.
- A Country and a Church for Women by JK Montgomery is about women in ministry in Iceland and talks about The Women’s Church, non-parish based community in an otherwise parish based church model in Iceland.
Here are two articles about what might accelarate the church decline.
- “What a Total God Shot!” Understand that? Then you speak Christianese looks at insider language among self-proclaimed Christians in America.
- The role Franklin Graham is taken on as The Evangelical Id, and his distortiton of Christianity.
The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)
Let the words of my mouth and
the meditation of my heart
be acceptable to you,
O Lord, my rock and my redeemer.
Amen.
The Owners of God’s Word
Phil 3:4b-14, Matt 21:33-46
When the chief priests and the Pharisees heard his parables, they realized that he was speaking about them.
We tend to see what we want to see, hear what we want to hear, don’t we? And when I am forced to hear what I wish I didn’t, I try to change the narrative. Particularly, if I have the power to do so. Continue reading The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)
Noah: Study Guide – Learning to Read the Bible
Comparing Film and Text(s)
When learning to read and understand the Biblical text, it is helpful to look into the writer’s motive. This simple study guide provides few questions but no answers.
Read Genesis 6-9, and try to see at least two different accounts of the flood narative intervowen into the text. If you are up to it, you might even try to disentangle them.
Questions:
- What is the film maker trying to say/teach us?
- What is/are the Biblical Story/ies trying to say/teach us?
- What is the right story of the flood and why?
- What makes a story RIGHT?
And the Home of the Scared
Hans Rottberger was born and raised as a Jew in Berlin, Germany. In 1935 he traveled with his wife Olga and the two year old Eva on the passenger ship Godafoss to Reykjavik. They were fleeing what they considered a volatile situation in their home town. Mr. Rottberger and his family got a temporary visa in Iceland, he learned the language, and built a company with a local resident. The family grew, a son was born in 1937. Continue reading And the Home of the Scared
Nýr dagur í Trumplandi
Á mánudögum sit ég heima allan daginn og sinni verkefnum sem hafa ekkert með Bandaríkin að gera. Eftir að ég hef komið börnunum í skóla og konunni í vinnu þá sest ég inn á heimaskrifstofuna og sinni verkefnum fyrir sjálfstæða reksturinn minn. Continue reading Nýr dagur í Trumplandi
How Are You Today?
Á lestarpallinum á leiðinni í vinnuna í gærmorgun var ég spurður, “How are you, today?” Spurningin “How are you?” er einhver sú marklausasta í enskri tungu og eftir 10 ár í Bandaríkjunum hef ég lært að svara “Fine and you?” og ganga síðan framhjá viðkomandi. Continue reading How Are You Today?
Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð
Hér fyrir neðan er handritið að fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2016. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið, viðbótarútskýringar sem ég bætti við í framsögunni og viðbrögð úr salnum vantar en innihaldið er í grunninn óbreytt. Continue reading Forsetakosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Guð
Smáþankar um starfsfólk og kynjaskiptar sumarbúðir
Eitt af því sem hefur um áratugaskeið verið eitt helsta einkenni Vatnaskógar sem uppeldismiðstöðvar er að því sem næst allir starfsmenn sem koma með beinum hætti að uppeldi drengjanna á staðnum eru karlkyns. Það tækifæri sem ungir menn hafa í Vatnaskógi til að vinna sem uppalendur er ómetanlegt ekki aðeins fyrir einstaklingana sem hafa sinnt þessum störfum heldur ekki síður samfélagið í heild. Continue reading Smáþankar um starfsfólk og kynjaskiptar sumarbúðir
The Bird and The Donald
I heard a bird yesterday in the attic. Let me be clear I love birds. I even have a bird feeder outside my living room window. I really care for birds. However, I don’t like them when they enter my attic. My anxiety started to set in. I imagined the bird plotting against me. Planning to leave marks all over my furniture. Continue reading The Bird and The Donald
Að gefa röng skilaboð
Fyrir næstum tveimur árum skrifaði ég færslu hér á vefinn um Hátíð vonar þar sem ég hélt uppi vörnum gegn því sem ég taldi ómálefnalega gagnrýni á verkefnið. Nú tveimur árum síðar sé ég að ákvörðun mín um að skrifa þessa færslu var röng og gaf röng skilaboð. Continue reading Að gefa röng skilaboð
Að mæta til starfa í Tremont
Í þessari viku hef ég störf hjá Pilgrim Congregational UCC sem fræðslufulltrúi (e. Director of Christian Education). Atvinnuleitin hefur tekið langan tíma og ekki alltaf verið auðveld, en Pilgrim UCC er spennandi staður í Tremont hverfinu í Cleveland. Continue reading Að mæta til starfa í Tremont
Hvaðan sprettur United Church of Christ?
Upphaf siðbreytingarinnar í Evrópu er oft tengd við ungan munk að negla mótmælaskjal í 95 liðum á kirkjuhurð í smábænum sínum. Vissulega var mótmælaskjalið merkilegt, en boð um að taka þátt í guðfræðilegum rökræðum um hlutverk náðarinnar og áherslur í kirkjustarfi hefði líklega ekki breytt kristnihaldi á heimsvísu ef aðstæður hefðu ekki verið réttar. Continue reading Hvaðan sprettur United Church of Christ?
Á flótta
Það er skelfileg tilhugsun að halda á opnum báti út á haf, í von um að mennirnir sem þú borgaðir muni sigla þér þangað sem þeir segjast ætla að fara. Vitandi það að báturinn sem lítur svo sem ekki endilega út fyrir að vera sjófær, er samt líklega þinn besti séns, enda ekkert nema rústir og hungur sem býður að öðrum kosti.
Continue reading Á flótta
4. Mósebók 21. kafli
Vælið hélt áfram og þrátt fyrir að einhverjir ættbálkar töpuðu fyrir Ísraelsþjóðinni í eyðimörkinni, þá kvartaði fólkið yfir stöðu sinni. Að þessu sinni var Guð sagður bregðast við með að senda eitraða höggorma inn í tjaldbúðina til að þagga niður í kvartinu. Continue reading 4. Mósebók 21. kafli
4. Mósebók 17. kafli
Ísraelsþjóðin lítur ekki svo á að Guð hafi tekið andstæðinga Móse og Arons af lífi. Það hafi verið verk þeirra bræðra, þannig að í fyrstu dregur ekki úr mótmælum. Guð er sagður senda drepsótt í búðirnar og en Aron og Móse bregðast við með friðþægingarhelgihaldi til að róa Guð. Continue reading 4. Mósebók 17. kafli
4. Mósebók 16. kafli
Þeir söfnuðust saman gegn Móse og Aroni og sögðu við þá: „Þið ætlið ykkur um of því að allur söfnuðurinn er heilagur og Drottinn er mitt á meðal hans. Hvers vegna hefjið þið sjálfa ykkur yfir söfnuð Drottins?“
4. Mósebók 15. kafli
En þegar aðkomumaður nýtur verndar meðal ykkar eða einhver, sem hefur dvalið hjá ykkur í marga ættliði, færir Drottni eldfórn sem þekkan ilm skal hann fara eins að og þið. Ein og sömu lög gilda fyrir ykkur og aðkomumann sem nýtur verndar, það er ævarandi lagaákvæði sem gildir frá kyni til kyns. Sömu lög og sömu reglur gilda fyrir ykkur og aðkomumann sem nýtur verndar hjá ykkur.
4. Mósebók 12. kafli
Þessi frásögn er erfið. Mirjam og Aron áminna Móse vegna konunnar sem hann hafði tekið sér sem eiginkonu. Það eru fjölmargar leiðir til að túlka söguna og e.t.v. má sjá tvö meginstef sem er rétt að staldra við. Continue reading 4. Mósebók 12. kafli
Kristin þjóð og önnur trúarbrögð
Hér fyrir neðan er fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2014. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið. Af þeim sökum hef ég lagað það örlítið, m.a. með tilliti til umræðu sem myndaðist að erindi loknu.
Ef við slítum í sundur siðinn, slítum við og í sundur friðinn.
Úrskurður Þorgeirs ljósvetningagoða fyrir 1015 árum hefur mótað íslenskan samfélagsskilning alla tíð síðan, jafnvel eftir að trúfrelsisákvæði kom með skýrum hætti með stjórnarskránni 1874 að tilstuðlan konungsins í Kaupmannahöfn.