Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

Smáþankar um starfsfólk og kynjaskiptar sumarbúðir

Eitt af því sem hefur um áratugaskeið verið eitt helsta einkenni Vatnaskógar sem uppeldismiðstöðvar er að því sem næst allir starfsmenn sem koma með beinum hætti að uppeldi drengjanna á staðnum eru karlkyns. Það tækifæri sem ungir menn hafa í Vatnaskógi til að vinna sem uppalendur er ómetanlegt ekki aðeins fyrir einstaklingana sem hafa sinnt þessum störfum heldur ekki síður samfélagið í heild. Continue reading Smáþankar um starfsfólk og kynjaskiptar sumarbúðir

4. Mósebók 5. kafli

Hættan af smitsjúkdómum er í forgrunni hér í upphafi 5. kaflans. Þeir sem eru holdsveikir, hafa útferð eða hafa snert lík, geta ekki búið í tjaldbúðinni. Á tímum ebólufaraldurs í Afríku er auðvelt að skilja þessar reglur, þó vissulega geti þær virkað harkalegar og framandi á okkur sem búum við hátæknisjúkrahús og sótthreinsunarklúta. Continue reading 4. Mósebók 5. kafli

Nokkrar greinar um ráðningarferli

Síðustu vikur hef ég verið að skoða nokkra fleti á ráðningarmálum presta í íslensku þjóðkirkjunni og datt í hug að taka saman vísanir á þá hér.

Fagmennska sem kemur á óvart

Ég held að flestir séu sammála um að ákvörðun frú Agnesar M. Sigurðardóttur í tengslum við ráðningu sóknarprests í Seljakirkju hafi komið á óvart. Það að fallast ekki á rökstuðning valnefndar er óvenjulegt. Þegar litið er til þess frábæra starfs sem unnið er í Seljakirkju verður undrunin jafnvel meiri.

Continue reading Fagmennska sem kemur á óvart

Að sjá að sér

Saga Páls er áhugaverð. Páll var hugsjónamaður, baráttumaður, hann var það sem hægt er að kalla á ensku „all-in”. Eftir nám í rabbískum fræðum, taldi hann það hlutverk sitt að berjast af krafti gegn villukenningum samtíma síns, m.a. fylgdarmönnum Jesú Krists, sem hafði nýverið verið krossfestur og að sögn fylgdarmannanna risið frá dauðum.

Continue reading Að sjá að sér

Kólussubréfið 3. kafli

Að segja skilið við hið jarðbundna er ekki forsenda lífs okkar í Kristi, heldur afleiðing þess að eiga trúna á Krist.

Íklæðist því eins og Guðs útvalin, heilög og elskuð börn hjartagróinni meðaumkun, góðvild, auðmýkt, hógværð og langlyndi. Umberið hvert annað og fyrirgefið hvert öðru ef einhver hefur sök á hendur öðrum. … Continue reading Kólussubréfið 3. kafli

Viðrar vel til loftárása

http://vimeo.com/12256355

It was during Nato’s bombing of Yugoslavia in 1999. A weather reporter at the National Broadcast Television in Iceland said in a sarcastic protest, while talking about the weather around Beograd:

Það viðrar vel til loftárása. (e. it’s a preferable weather for airstrikes)

This statement was used later as the name for a song by Sigur Rós. The music video is filmed in Hvalfjörður, approx 50 minutes north of Reykjavik. A painful but mesmerizing story about love and hateful homophobia

3. Mósebók 18. kafli

Upptalningin hér í 3. Mósebók er ítarleg. Textinn gerir ráð fyrir fjölkvæni sem veruleika, en megininntakið er skilgreiningar á sifjaspelli. Kynmök tveggja karlmanna eru bönnuð og þá er lagt bann við mökum við dýr í textanum. Forsendur bannsins eru þær að þessi hegðun hafi tíðkast hjá öðrum þjóðum, m.a. í Egyptalandi og Kanaanslandi. Þær þjóðir sem hafi iðkað þessa siði hafi mátt finna fyrir refsingu Guðs, þær hafi misst landið sitt. Brot við þessum lögum kallar því á útlegð. Continue reading 3. Mósebók 18. kafli

3. Mósebók 15. kafli

Þriðja Mósebók er líklega það rit sem oftast er vísað til þegar talað er um að Biblían sé úrelt, vitlaus og/eða skaðleg. Í fyrstu fjórtán köflunum er reyndar fátt sem bendir til þess nema ef vera skyldu reglur um svínakjöt og skelfisk, sem þó eru ósköp skiljanlegar í því samhengi sem ritið er skrifað. Þá má auðvitað gagnrýna prestaáherslu ritsins, en sú gagnrýni er nú sjaldnast áberandi. Continue reading 3. Mósebók 15. kafli

3. Mósebók 12. kafli

Reglur fyrir sængurkonur eru næst á dagskrá. Konum er gert að halda kyrru fyrir í 33 daga eftir fæðingu sveinbarns en 66 daga eftir fæðingu stúlkubarns. Þeim er ekki heimilt að koma inn í helgidóminn á þessum tíma. Að þessu hreinsunartímabili loknu skal hún leggja fram brennifórn og syndafórn til helgidómsins. Hér er enn á ný gert ráð fyrir að fórnargjafir séu í samræmi við fjárhagslega getu, en ekki föst stærð. Continue reading 3. Mósebók 12. kafli

Viðaukar við Daníelsbók

Viðaukar við Daníelsbók er eitt af apókrýfuritum Gamla testamentisins. Ég fjalla e.t.v. seinna um hvaða aprókýfurit eru í íslensku kristnihátíðarþýðingunni af Biblíunni og af hverju, en að þessu sinni mun ég beina sjónum mínum að Viðaukunum við Daníelsbók. Continue reading Viðaukar við Daníelsbók

Markúsarguðspjall 16. kafli

Lærisveinarnir eru hvergi í fyrri hluta þessa kafla. Það eru konurnar sem hafa ekki yfirgefið Jesú, þó þær hafi upplifað hann tekin frá þeim. Þegar þær vitja grafarinnar þá sjá þær að steininum hefur verið velt frá. Inni í gröfinni sjá þær ungan mann. Continue reading Markúsarguðspjall 16. kafli

Markúsarguðspjall 15. kafli

Lýðræði er versta stjórnarformið, ef frá eru talin öll önnur stjórnarform sem reynd hafa verið. (Winston Churchill, í ræðu í breska þinginu 11. nóvember 1947)

Vissulega var ekkert raunverulegt lýðræði til staðar í tíð Jesú Krists, en samt ákveður Pílatus að leyfa lýðnum að velja. Pílatus í Markúsarguðspjalli er ekki hræddur líkt og sá í Jóhannesarguðspjalli. Hann er undrandi og virðist ekki telja að Jesús sé hættulegur rómverska heimsveldinu. Continue reading Markúsarguðspjall 15. kafli

2. Mósebók 2. kafli

Sagan af drengnum sem var haldið leyndum í þrjá mánuði, áður en móðirin lagði hann í sefkörfu út í fljótið, sagan um Móse, er vel þekkt. Við þekkjum líka myndirnar af Miriam systur hans sem hleypur niður með ánni og fylgist með hvernig karfan vaggar fallega í ánni, nú eða kastast til og frá og er næstum étin af krókódílum. Útfærslurnar eru nokkrar.

Continue reading 2. Mósebók 2. kafli