Hvað er sannleikur?

Prédikun upphaflega flutt í Hjallakirkju í Kópavogi í september 1998.

Lokum augunum og reynum að sjá fyrir okkar lítið myndbrot. það er snemma morguns, við stöndum í stórum, tignarlegum salarkynnum þar sem ekkert virðist hafa verið sparað til að gera allt sem glæsilegast. Continue reading Hvað er sannleikur?

Jóhannesarguðspjall 3. kafli

Nikódemus skyldi að það var eitthvað að. Eitthvað var ekki eins og það átti að vera í musterinu, staðnum sem margir trúðu að væri heimili Guðs. Hann hafði líklega heyrt af aðgerðum Jesús, þar sem hann réðst að sölumennskunni og sjálfhverfu trúarlegra yfirvalda. Kannski hafði hann séð Gallup-könnun sem sýndi 33% traust í garð trúarlegra stjórnvalda, kannski hafði hann séð til kynferðisglæpamanna sem notuðu trúfélög til að fela illverkin sín. Kannski hafði hann setið ótal námskeið og ráðstefnur um SVÓT-greiningar og hvernig hægt er að nota bókhaldstæknilegar aðferðir til að marka framtíðarsýn. Kannski hafði hann meira að segja velt fyrir sér samfélagsmiðlun. Continue reading Jóhannesarguðspjall 3. kafli

Hefur þú tíma?

Þessir þankar voru skrifaðir fyrir KSS fund í desember 1998 og hafa verið lagfærðir með tilliti til málfars og aukins þroska og endurskrifaðir að hluta.

“Það sem mest er um vert í lífinu,” sagði maðurinn, “er að komast áfram, að verða eitthvað, að eiga eitthvað. Sá sem kemst vel áfram, sá sem verður eitthvað meira og eignast meira en aðrir fær allt annað eins og af sjálfu sér, vináttu, ást, heiður og svo framvegis. Þú álítur að þér þyki vænt um vini þína? Við skulum athuga það svolítið nánar.” Grámennið blés nokkrum núllum út í loftið. Mómó dró bera fótleggina inn undir pilsið sitt og reyndi af fremsta megni að skríða inn í stóra jakkann sinn.
Continue reading Hefur þú tíma?

Júdasarbréf

Þegar ég les Júdasarbréf rifjast upp fyrir mér þegar ég tók kúrs í “Organizational Behavior” sem er kenndur sem hluti MBA námsins við Capital University. Kennslustundin fjallaði um hvers kyns “borderline” hegðun og narcissisma. Kennarinn listaði upp nokkur mismunandi einkenni slíks atferlis og spurði hversu mörg okkar hefðu verið í verulegum samskiptum, nánu samstarfi eða unnið með a.m.k. einum einstaklingi sem sýndi fleiri en eitt þessara einkenna yfir lengri tíma. Continue reading Júdasarbréf

Rutarbók 4. kafli

Ekki aðeins gátu tengdamæðgurnar leitað hjálpar fjölskyldunnar í 3. kafla. Í 4. kaflanum heyrum við að þær áttu jarðskika sem þær höfðu ekki aðgang að, líklega vegna stöðu sinnar sem ekkjur. Til að gefa þeim kost á lífi og réttindum fer því Bóas þá leið að taka sér Rut sem eiginkonu og gefa þeim, Naomi og Rut, tækifæri til að njóta réttar síns og nýta skikann sem með réttu var þeirra. Continue reading Rutarbók 4. kafli

Rutarbók 3. kafli

Í þriðja kaflanum sjáum við nýja Naomi. Sjálfsásökunin og stoltið eða kannski öllu fremur sú tilfinning að vera einskis verð, vera ‘failure’ virðist horfin. Hún upplifir það ekki lengur sem minnkun að leita réttar síns, fara fram á þá aðstoð sem henni ber. Naomi sendir Rut á fund Bóasar og til að óska eftir að líf þeirra tengdamæðgna verði reist við. Continue reading Rutarbók 3. kafli

Strákakristindómur

Ég tilheyri kvennastétt, ég er djákni. Vígðir djáknar í þjóðkirkjunni eru 40, þar af eru 5 karlmenn, ég, einn þeirra.

Fyrir nokkrum misserum fór ég eins og stundum áður á félagsfund Djáknafélags Íslands og hitti vinkonur mínar í félaginu. Ein þeirra vatt sér upp að mér og hóf að segja mér frá starfinu í Vatnaskógi. Continue reading Strákakristindómur

Rutarbók 1. kafli

Ég hyggst byrja lesturinn á bókinni um Rut, sem var bæði sönn og góð. Alla vega ef eitthvað er að marka sunnudagaskólasöngva. Bókin byrjar af krafti, enda stutt. Við höfum þjóð sem er stýrt af dómurum og er að ganga í gegnum efnahagshrun. Það er hungursneyð og fjögurra manna fjölskylda, faðir, móðirin Naomi og tveir synir pakka saman og flytja úr landi. Þetta er allt í fyrsta versinu. Continue reading Rutarbók 1. kafli

Interesting Article: America’s Biggest Brain Magnets

Newgeography.com has an interesting article addressing where college graduates are locating themselves in the US. New Orleans makes the first place, most likely more due to a shift in population after Katarina, then anything else. The real winner in the 1 million+ category is the area around “The Research Triangle” in North Carolina. It is fun to see Columbus, Ohio in 9th place and also which metro-areas are not on the list. The following paragraph caught my attention:

Conventional theory suggests that the new generation of college graduates will go to the largest, densest places, eschewing, as The Wall Street Journal put it snidely, their parent’s McMansions for small abodes in the inner city. Yet the ACS numbers indicate that, overall, college migrants tend to choose less dense places. In the two years we covered, the growth rate in urban areas with lower urban area densities (2,500 per square mile) boasted a 5% increase in college-educated residents, compared with roughly 3.5% for areas twice as dense.

See further on: America’s Biggest Brain Magnets | Newgeography.com.

How Facebook Killed the Church

Sure, Millennials will report that the “reason” they are leaving the church is due to its perceived hypocrisy or shallowness. My argument is that while this might be the proximate cause the more distal cause is social computing. Already connected Millennials have the luxury to kick the church to the curb. This is the position of strength that other generations did not have. We fussed about the church but, at the end of the day, you went to stay connected. For us, church was Facebook!

via Experimental Theology: How Facebook Killed the Church.

Thoughts about the “Tribal Church” by Carol Howard Merritt

When a young person walks into a church, it’s a significant moment, because no one expects her to go and nothing pressures her to attend; instead, she enters the church looking for something. (16)

Tribal Church is one person’s attempt to put it out there; her thoughts and feelings about being a parent, a spouse, a seeker, a rostered church leader, a young adult, a person-in-debt, all while living in a world of constant changes and uncertainty. She addresses the struggle of being a follower of Christ in a world were young people outside the church walls “seem much more gracious, loving, and responsible, more consistent with Christ-like behavior.” (2) Continue reading Thoughts about the “Tribal Church” by Carol Howard Merritt

Church’s Evolution

Christianity started out in Palestine as a fellowship. Then it moved to Greece and became a philosophy, then it went to Rome and became an institution, and then it went to Europe and became a government. Finally it came to America where we made it an enterprise.

This quote is said to be by Richard Halverson and I borrowed it from Kim Conway’s Facebook wall. Intriguing indeed, but lacking for sure.

The Church & The World in the Decade Ahead

The early church was on the margins not only of Judaism, but of society generally. Given this setting as the occasion of the writing of the books of the New Testament, we might begin to suggest that the New Testament actually has more to say to us when we find ourselves on the margins than it does when we find ourselves at the center of society. It’s at this point that we cast a glance at the Old Testament and realize that the bulk of it, too, is addressed to a people who finds itself on the margins, not in control of their political situation. We might even look anew at passages concerning the downtrodden, the oppressed, or the outcast and imagine that they might not be talking about someone else, but about us — and without having to spiritualize the message to get there.

The Church & The World in the Decade Ahead is an interesting blog post with familiar thoughts about the church.

Meira af tillögum Mannréttindaráðs

Það er jákvætt að sjá lagfærðar tillögur Mannréttindaráðs sem voru kynntar í byrjun nóvember, en þar hefur verið tekið tillit til mjög margra ef ekki allra málefnalegra ábendinga sem fram komu vegna upphaflegu tillagnanna, sér í lagi varðandi framsetningu og orðalag. Continue reading Meira af tillögum Mannréttindaráðs

Umhyggja, vonbrigði og reiði

Þankar vegna skrifa formanns Framsóknarflokksins í Morgunblaðinu 4. september 2010.

Margir hafa tjáð sig um málefni þjóðkirkjunnar síðustu vikur, margt gott hefur verið sagt, og annað miður fallegt látið fjúka. Þegar formaður Framsóknarflokksins kvaddi sér hljóðs í dag, ásakaði fréttamenn um annarlegar kenndir og minnti okkur sum með óbeinum hætti á ógeðfellt samtal Davíðs Oddssonar og Ólafs Skúlasonar um að athygli fjölmiðla væri eðli málsins samkvæmt alltaf tímabundin, þá fannst mér tímabært að leggja orð í belg.
Continue reading Umhyggja, vonbrigði og reiði

Að gleðjast með skaparanum

Mig langar að lesa úr Litla Prinsinum eftir Antoine De Saint-Exupéry

– Stjörnurnar eru ekki eins fyrir alla. Fyrir suma sem ferðast eru stjörnurnar leiðarljós. Fyrir aðra eru þær ekkert nema smáljós. Fyrir aðra sem eru lærðir eru þær viðfangsefni. Fyrir kaupsýslumanninn minn voru þær gull. En allar þessar stjörnur eru þöglar. Fyrir þig verða stjörnurnar öðruvísi en fyrir alla aðra… Continue reading Að gleðjast með skaparanum

Death of British Christianity

Britain is now the most irreligious country on earth. This island has shed superstition faster and more completely than anywhere else. Some 63 percent of us are non-believers, according to an ICM study, while 82 percent say religion is a cause of harmful division.

through orvitinn.com from The slow, whiny death of British Christianity : Johann Hari.