Noah: Study Guide – Learning to Read the Bible

Comparing Film and Text(s)

When learning to read and understand the Biblical text, it is helpful to look into the writer’s motive. This simple study guide provides few questions but no answers.

Read Genesis 6-9, and try to see at least two different accounts of the flood narative intervowen into the text. If you are up to it, you might even try to disentangle them.

Watch Noah.

Questions:

  • What is the film maker trying to say/teach us?
  • What is/are the Biblical Story/ies trying to say/teach us?
  • What is the right story of the flood and why?
  • What makes a story RIGHT?

Understanding Youth Ministry

Few months ago I was asked to articulate my personal understanding of youth and young adult ministry. In an attempt to answer I wrote a comprehensive reply with a specific congregation in mind. This is in no way a final word on the issue, but an attempt to give insight into my current thoughts concerning congregational youth ministry. Parts of this posts are directly from my thesis, Ecclesiology and Evaluation, which I wrote at Trinity Lutheran Seminary in 2010. Continue reading Understanding Youth Ministry

4. Mósebók 5. kafli

Hættan af smitsjúkdómum er í forgrunni hér í upphafi 5. kaflans. Þeir sem eru holdsveikir, hafa útferð eða hafa snert lík, geta ekki búið í tjaldbúðinni. Á tímum ebólufaraldurs í Afríku er auðvelt að skilja þessar reglur, þó vissulega geti þær virkað harkalegar og framandi á okkur sem búum við hátæknisjúkrahús og sótthreinsunarklúta. Continue reading 4. Mósebók 5. kafli

Ævintýri í Vatnaskógi

Upphaflega birt í Morgunblaðinu föstudaginn 2. maí 2014.

Ljósmóðirin spurði okkur hvort að læknanemi í starfsnámi mætti vera viðstaddur fæðingu sonar okkar. Okkur fannst það sjálfsagt og ljósmóðirin gekk fram á ganginn til að bjóða læknanemanum inn. Þegar hann gekk inn á stofuna kynnti hann sig og við kynntum okkur. Hann leit á mig og spurði: „Varst þú ekki foringi í Vatnaskógi þegar ég var strákur?“

Continue reading Ævintýri í Vatnaskógi

Kólussubréfið 4. kafli

Segið Arkipussi: „Gætið þjónustunnar, sem Drottinn fól þér, og ræktu hana vel.“

Kólussubréfið endar á beiðni um fyrirbæn og upptalningu á leiðtogum í kristna samfélaginu. Onesímus er m.a. talinn up, en talað er um hann sem þræl Fílemons í samnefndu bréfi. Þá er nefndur Markús, frændi Barnabasar og ýmsir fleiri góðir. Lagt er til að bréfið verði einnig lesið í söfnuðinum í Laódíkeu og nefnt að e.t.v. sé ástæða fyrir söfnuðinn í Kólussu, að hlusta á bréfið til Laódíkeu. Continue reading Kólussubréfið 4. kafli

Jesaja 16. kafli

Upplausn og endalok Móab er Jesaja hugleikin og áhugavert að endalok Móab kemur einnig fyrir í skrifum Jeremía næstum 150 árum síðar. Hér eru rúsínukökur notaðar sem táknmynd hjáguðadýrkunar, en rúsínukökur Móabíta koma við sögu m.a. í Ljóðaljóðunum (á jákvæðan hátt) og í 3. kafla Hósea. Continue reading Jesaja 16. kafli

3. Mósebók 18. kafli

Upptalningin hér í 3. Mósebók er ítarleg. Textinn gerir ráð fyrir fjölkvæni sem veruleika, en megininntakið er skilgreiningar á sifjaspelli. Kynmök tveggja karlmanna eru bönnuð og þá er lagt bann við mökum við dýr í textanum. Forsendur bannsins eru þær að þessi hegðun hafi tíðkast hjá öðrum þjóðum, m.a. í Egyptalandi og Kanaanslandi. Þær þjóðir sem hafi iðkað þessa siði hafi mátt finna fyrir refsingu Guðs, þær hafi misst landið sitt. Brot við þessum lögum kallar því á útlegð. Continue reading 3. Mósebók 18. kafli