Few months ago I was asked to articulate my personal understanding of youth and young adult ministry. In an attempt to answer I wrote a comprehensive reply with a specific congregation in mind. This is in no way a final word on the issue, but an attempt to give insight into my current thoughts concerning congregational youth ministry. Parts of this posts are directly from my thesis, Ecclesiology and Evaluation, which I wrote at Trinity Lutheran Seminary in 2010. Continue reading Understanding Youth Ministry
Tag: gathering
How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?
In Fides et Historia, vol XXXII, no. 2 (Summer/Fall 2000), I came across an interesting article by David John Marley; Martin Luther King Jr., Pat Robertson, and the Duality of Modern Christian Politics. I have mentioned the article earlier, in my Icelandic Bible blog when I was writing about Exodus 22. Continue reading How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?
Trying to be relevant
https://www.youtube.com/watch?v=3RJBd8zE48A
This is a funny parody, but the group behind it seems to be less fun.
Jesaja 65. kafli
Það var óljóst hver ég var í 63. kaflanum, en hér er það alveg skýrt. Það er Guð sem talar hér, Guð sem birtist mönnum ítrekað.
Ég sagði: „Hér er ég, hér er ég,“
við þjóð sem ákallaði ekki nafn mitt. Continue reading Jesaja 65. kafli
Leadership and/or Prayer
I have used this video in youth ministry asking the question: “When you pray, are you willing to step up and be an answer to your own prayer?” It can also be used to ask questions about leadership.
Daníelsbók 7. kafli
Textinn hér kallast augljóslega á við yngra verk, þ.e. Opinberunarbók Jóhannesar. Konungdæmi koma og fara, framtíðarsýn Daníels er vísun til samtímans. Járnríkið sem kemur, er í raun og veru ástandið sem varir þegar ritið er skrifað. Líkt og fyrri konungsríki þá er núverandi ástand tímabundið. Continue reading Daníelsbók 7. kafli
Bicycle Co-Op
In my search for a decent bike for Tomas, I visited Ohio City Bicycle Co-Op today. It was not easy to get there. The Google Map app in my iPhone came in handy, as the bridge on Columbus Road to get around Cleveland’s Flats, is no more. Continue reading Bicycle Co-Op
Markúsarguðspjall 6. kafli
Það vita allir sem hafa farið á skóla-„reunion“ að það er rétt eins og tíminn hafi staðið í stað. Sá sem var nörd er ennþá nörd, sá sem var flottur er ennþá flottur (jafnvel þó tíminn hafi ekki leikið viðkomandi vel). Continue reading Markúsarguðspjall 6. kafli
Fuglarnir í garðinum
https://www.youtube.com/watch?v=duYdco_ibeQ
2. Mósebók 12. kafli
Það er nýtt upphaf framundan. Þetta nýja upphaf markast af páskahátíðinni. Hátíð þar sem lambi er slátrað og etið í flýti. En fyrst og fremst er páskahátíðinni ætlað að vera minningardagur eða hátíð þar sem þess er minnst þegar YHWH, hlífði söfnuði Ísraels en gaf Egypta dauðanum á vald. Continue reading 2. Mósebók 12. kafli
Jeremía 46. kafli
Jeremía spáir Egyptalandi mikilli eymd. Í tveimur ljóðabálkum spáir hann Egyptalandi tapi í orustum gegn Babýloníukonungi. Vissulega verði þó landið byggt upp á ný, en ekki fyrr en eftir svívirðingar. Continue reading Jeremía 46. kafli
Almennu kristilegu mótin
Fyrir nærri 20 árum tók ég saman texta um Almennu kristilegu mótin sem haldin voru í Hraungerði, á Akranesi, á Brautarhóli í Svarfaðardal og síðar í Vatnaskógi.
Árið 1938 var haldið fyrsta almenna kristilega mótið, í Hraungerði í Flóa. Almennu mótin eins og þau voru kölluð urðu að árlegum viðburði í íslensku kristnilífi fram undir lok síðustu aldar og voru lengst af haldin í sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi. Continue reading Almennu kristilegu mótin
Jákvæð þróun
Þegar ég renndi yfir vefmiðla í morgun rak ég augun í myndatexta á mbl.is sem stakk mig svolítið
Í gær fór fram kirkjuþing unga fólksins. Hlutverk þess er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni. Continue reading Jákvæð þróun
Guð elskar ykkur, takk fyrir…
Hugleiðing á KSS fundi 5. maí 2012.
Guð elskar ykkur, takk fyrir, … Continue reading Guð elskar ykkur, takk fyrir…
Hvað er kirkjan? – Fræðslukvöld
Æskulýðssvið KFUM og KFUK hefur á vormisseri boðið upp á mánaðarleg fræðslukvöld yfir undir yfirskriftinni „Viltu vita meira?“ Á samverunum hefur verið glímt við hugtök og hugmyndir kristinnar trúar á opin og skemmtilegan hátt. KFUM og KFUK fékk styrk til fræðslukvöldanna frá Æskulýðssjóði. Continue reading Hvað er kirkjan? – Fræðslukvöld
Trúin á Guð, unglingar og þroski
Innlegg fyrir foreldra fermingarbarna á fræðslukvöldi, líklega í Grensáskirkju, fyrir 10 árum. Lítillega lagað með tilliti til augljósra villna. Þegar talað er um Guðstrú, trú og trúarvissu, er að alltaf átt við kristna trú eins og hún er boðuð í þjóðkirkjunni.
„Hver er ég?“ og „Til hvers er ég?“ eru grundvallarspurningar unglingsáranna. Sem unglingar uppgötvum við að foreldrar okkar eru ekki fullkomin. Heimurinn er ekki eins einfaldur og við héldum sem börn. Continue reading Trúin á Guð, unglingar og þroski
Mikilvæg yfirlýsing frá mér – hvar sem ég fer
Á þessum stað gerum við mistök, stundum alvöru mistök. Við leitumst við að biðjast fyrirgefningar þegar okkur verður á. Við höfum stundum hátt, segjum hluti sem við sjáum eftir og treystum á náð og velvild hvors annars.
Fyrst og fremst leitumst við eftir að muna að við erum ekki fullkomin heldur elskuð af góðum Guði.
Er kirkja skrifuð með stórum staf? (smáþankar)
Árið 1997 fylgdist ég með biskupskosningum úr fjarska. Ég vissi fljótlega að Karl væri minn maður, hann var vel máli farinn, föðurlegur og hlýr. Ást Karls á kirkjunni og hefð kirkjunnar skein þegar hann talaði. Karl var fulltrúi huggarans og hefðarinnar, elskunnar og hlýleikans. Þegar Karl tók við embættinu var eitt af hans fyrstu verkum að senda bréf á vígða þjóna kirkjunnar og e.t.v. einhverja fleiri þar sem hann lofaði því að biðja fyrir okkur og bað okkur um að biðja fyrir honum. Ég man hvað mér þótti vænt um þetta bréf. Mér fannst að þjóðkirkjunni væri borgið í bili.
Continue reading Er kirkja skrifuð með stórum staf? (smáþankar)
Bænir í karlamessu
Almenna kirkjubænin í útvarpsmessu dagsins, karlamessu í Langholtskirkju á boðunardegi Maríu. Continue reading Bænir í karlamessu
Jeremía 3. kafli
Áfram heldur gagnrýnin á hegðun landa sinna. Hann bendir á hvernig Norðurríkið, Ísrael, leystist upp en það hafi ekki dugað til. Suðurríkið, Júdea, hafi haldið áfram að sniðganga Guð. Líkingin um ótrúu eiginkonuna er notuð í 3. kaflanum, líking sem er mun þekktari í meðförum annars spámanns, Hósea. Continue reading Jeremía 3. kafli