Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

Að vinna sjálfstætt

Síðastliðin ár hef ég verið heimavinnandi, en tekið að mér fjölbreytt verkefni, flest tengd kirkju og kristni. Þessi verkefni hafa verið fjölbreytt, að jafnaði spennandi og gefið mér kost á að nýta reynslu mína og þekkingu á margbreytilegan hátt. Continue reading Að vinna sjálfstætt

Kreppur, þroski og sjálfsmyndarmótun

Í guðfræðináminu á Íslandi, ólíkt náminu í BNA, var mikil áhersla lögð í nokkrum kúrsum á kenningar Erik Erikson um þroska og sjálfsmyndarmótun. Þessu tengt voru okkur kynntar hugmyndir um overgangs objekt og fjallað um samspil Guðsmyndar við þroska eða skort. Continue reading Kreppur, þroski og sjálfsmyndarmótun

Jeremía 40. kafli

Jeremía er fyrir mistök hlekkjaður ásamt þeim sem Babýloníukonungur hyggst flytja til Jerúsalem. Þegar foringi lífvarðar Babýloníukonungs finnur Jeremía í hópi þeirra sem hlekkjaðir eru, þá er Jeremía látinn laus og gefið sjálfsvald um hvert hann vill fara og hvað hann vill gera. Continue reading Jeremía 40. kafli

Að eiga umhyggju Jesú gagnvart hinum þurfandi

– Ræða á samkomu KFUM og KFUK í Reykjavík sunnudaginn 11. nóvember 2012 kl. 20:00.

Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. En er Jesús sá mannfjöldann kenndi hann í brjósti um hann því menn voru hrjáðir og umkomulausir eins og sauðir er engan hirði hafa. Þá sagði hann við lærisveina sína: „Uppskeran er mikil en verkamenn fáir. Biðjið því Drottin uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.“ (Mt 9.35-38)

Það kom símtal í vinnuna mína á föstudaginn. Það koma reyndar mörg símtöl í vinnuna mína á hverjum degi, en þetta símtal var svolítið áhugavert. Í símanum var óánægður einstaklingur, fannst eins og KFUM og KFUK hefði brugðist og sinnti ekki hlutverki sínu nægilega vel. Continue reading Að eiga umhyggju Jesú gagnvart hinum þurfandi

Jeremía 30. kafli

Ég mun seint kalla sjálfan mig sérfræðing í sálgæslu, þrátt fyrir að hafa tekið háskólakúrsa á því sviði í tveimur löndum og setið ógrynni af hvers kyns námskeiðum. Þess vegna tek ég því fagnandi þegar fyrirlesarar koma með einfaldar nálganir á samskipti, sorg og endurreisn. Nálganir sem ég get skilið. Continue reading Jeremía 30. kafli

Er hægt að kaupa vellíðan?

Grein Steindórs J. Erlingssonar í tímariti Félagsráðgjafafélagsins er til umfjöllunar í Smugunni í dag. Steindór gagnrýnir í grein sinni ofuráherslu geðlæknasamfélagsins á kenningar um að flestir geðrænir kvillar stafi af efnaójafnvægi í heila. Í greininni á Smugunni er komið stuttlega inn á pólítískar afleiðingar þessara hugmynda.

„ef við setjum mannlega þjáningu, eymd og sorg inn í lífvísindareiknilíkan,þá er engin ástæða til að breyta samfélagsgerðinni, því að okkur nægir að koma reglu á taugaboðefnin“

Hér er hægt er að nálgast grein Steindórs í heild.

1. Mósebók 41. kafli

Tveimur árum eftir draumaráðningu Jósefs fyrir yfirbyrlarann dregur til tíðinda. Konung Egyptalands, faraó, dreymir draum. Spásagnarmenn faraósins hafa enginn svör þegar kemur að merkingu draumanna og þá skyndilega rifjast upp fyrir byrlaranum, hebreinn ungi sem hafði spáð réttilega um framtíðina. Jósef er sóttur, klæddur upp og klipptur. Continue reading 1. Mósebók 41. kafli

Bækur sem vert er að lesa

Ég er stundum spurður um hvaða bækur ég hef lesið nýlega sem vert er að glugga í. Á næstu vikum og mánuðum hyggst ég birta nokkra bókaumfjallanir hér á vefnum um misspennandi bækur sem ég hef rekist á. En þangað til er e.t.v. vert að benda á nokkrar bækur á sviði starfsháttafræði sem er vert að lesa fyrir áhugafólk og sérfræðinga um kirkjustarf.

Israel Galindo gaf nýlega út bókina “Perspectives on Congregational Leadership: Applying systems thinking for effective leadership” sem tekur á því sama og “The Hidden Lives of Congregations” nema í styttra formi. Ég hef hins vegar ekki gefið mér tíma til að lesa þá bók.

Thoughts about “Lives to Offer” by Baker and Mercer

It is clear according to Dori Grinenko Baker and Joyce Ann Mercer, youth should not be a time of waiting to become. Young people are not to be subjects of our solution based church ministry. Continue reading Thoughts about “Lives to Offer” by Baker and Mercer

Að takast á við áhyggjur

Fyrir nokkrum árum endaði ég fyrir tilviljun á aðalsafnaðarfundi í lútherskri kirkju. Fyrir fundinum lá að samþykkja eða synja hugmynd um að leyfa félagasamtökum í bænum að nýta lítinn skikka af kirkjulóðinni fyrir ákveðið verkefni. Enginn á fundinum var í sjálfu sér mótfallinn verkefninu, en margskonar áhyggjur voru viðraðar. Continue reading Að takast á við áhyggjur

Meira af tillögum Mannréttindaráðs

Það er jákvætt að sjá lagfærðar tillögur Mannréttindaráðs sem voru kynntar í byrjun nóvember, en þar hefur verið tekið tillit til mjög margra ef ekki allra málefnalegra ábendinga sem fram komu vegna upphaflegu tillagnanna, sér í lagi varðandi framsetningu og orðalag. Continue reading Meira af tillögum Mannréttindaráðs

A new status and vangaveltur.net

I am now back in the US, after 15 days in Iceland were I met all kinds of fun and interesting people. More importantly I got a F2 visa in the US embassy in Reykjavik. It is kind of awkward that the interview I had to go to, took approx. 2 minutes, and contained two questions. “How is your wife doing in her studies?” and “Did you study in the US?” I answered both questions very thoroughly and explained how I tried to find a job while on OPT but did not succeed. I had the feeling that both the question were just an attempt to be polite, because the employee actually said that they had already decided to accept my application. Continue reading A new status and vangaveltur.net

Landvistarleyfið og vangaveltur.net

Þegar þetta er skrifað er ég kominn aftur til BNA eftir rúmlega tveggja vikna dvöl á Íslandi, þar sem ég hitti fjölmargt skemmtilegt fólk og það sem ekki er síður um vert, fékk F2 vegabréfsáritun hjá bandaríska sendiráðinu. Það hljómar reyndar næstum fáránlegt en viðtalið sem ég þurfti að fara í tók varla 2 mínútur, en starfsmaður sendiráðsins spurði hvernig konunni miðaði í náminu, og hvort ég hefði ekki verið í námi í BNA sjálfur. Ég svaraði báðum spurningum fremur ítarlega og útskýrði að ég hefði ætlað mér að starfa á OPT eftir námið en ekki fundið vinnu, en ég hafði samt á tilfinningunni að starfsmanninum væri næstum sama um það, enda sagði konan eitthvað á þá leið að það væri nú þegar búið að samþykkja umsóknina. Continue reading Landvistarleyfið og vangaveltur.net

Samræða um sóknir og safnaðarstarf

Kirkjan á Íslandi virðist um þessar mundir vera í mikilli varnarbaráttu. Ef mark er takandi á því sem ég heyri frá vinum og kunningjum á Íslandi, innan og utan kirkju, þá eru margir söfnuðir í mikilli krísu vegna þrengri fjárhags enn áður. Ein birtingarmynd þessarar krísu var aukakirkjuþing í ágúst, þar sem hugmyndum var varpað fram um lausnir. Continue reading Samræða um sóknir og safnaðarstarf

Umhyggja, vonbrigði og reiði

Þankar vegna skrifa formanns Framsóknarflokksins í Morgunblaðinu 4. september 2010.

Margir hafa tjáð sig um málefni þjóðkirkjunnar síðustu vikur, margt gott hefur verið sagt, og annað miður fallegt látið fjúka. Þegar formaður Framsóknarflokksins kvaddi sér hljóðs í dag, ásakaði fréttamenn um annarlegar kenndir og minnti okkur sum með óbeinum hætti á ógeðfellt samtal Davíðs Oddssonar og Ólafs Skúlasonar um að athygli fjölmiðla væri eðli málsins samkvæmt alltaf tímabundin, þá fannst mér tímabært að leggja orð í belg.
Continue reading Umhyggja, vonbrigði og reiði

For Those Speaking (and listening) on behalf of God

A prose from The Grand Inquisitor by Fyodor Dostoyevsky which the enlightened atheist Ivan shares with his younger brother and monk Alyosha.

He came softly, unobserved, and yet, strange to say, everyone recognised Him. That might be one of the best passages in the poem. I mean, why they recognised Him. The people are irresistibly drawn to Him, they surround Him, they flock about Him, follow Him. He moves silently in their midst with a gentle smile of infinite compassion. Continue reading For Those Speaking (and listening) on behalf of God

Manneskjan og/eða kerfið

Árið eftir að ég hætti störfum sem framkvæmdastjóri ÆSKR (Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum), notaði ég mikið af tíma mínum í lestur og skrif um persónuleikabresti, velti upp spurningum hvað það merkti að kirkjan væri öllum opin og að allir væru velkomnir. Brennipunkturinn í vangaveltum mínum var mjög einstaklingsbundin og undir sterkum áhrifum einstaklingshyggju pietismans. Continue reading Manneskjan og/eða kerfið