Verurnar tvær, englarnir sem fylgdu Jahve til Abrahams í síðasta kafla, héldu ferð sinni áfram til Sódómu. Þar mæta þeir Lot sem krefst þess að þeir gisti í húsi sínu í stað þess að leggjast til hvílu á borgartorginu. Continue reading 1. Mósebók 19. kafli
Tag: lgbtqi
The Archives of Redeemer Lutheran
A site containing Pastor Al Debelak’s sermons, good Bible Study material, and a wonderful lectures by Mark Powell on Lutherans and the Bible.
Why Anne Rice Has Never Been More of a Christian
Whatever backlash Anne Rice might eventually receive from her Christian readers, or from the Evangelical establishment itself, the undeniable fact is that the decision of this sensitive, passionate, and devout woman to leave Christianity is one that Christ himself would likely understand, even applaud, even as He would likely weep at the holocaust of hatred, bigotry, and collateral carnage that has devolved from the grimy, shopworn religion to which His glorious name has been affixed.
via Michael Rowe: Why Anne Rice Has Never Been More of a Christian.
Gospel as a threat
As I looked through my stuff, there are lot of interesting things that might as well go here on ispeculate.net. When taking a class about Urban Ministry in Detroit, I attended few lectures by Dr. James W. (Jim) Perkinson. Dr. Perkinson was in his lectures focused on the reading of the Bible as a response to the Empire. Continue reading Gospel as a threat
The Religious Landscape in America
Here, I will look at few issues addressed in the book After the Baby Boomers and/or the US Religious Landscape Survey. Those issues caught my attention when I read those originally two years ago, but it is not an attempt to represent either reading, far from it. I decided to write them down randomly as an invitation to further speculations rather than trying grasp them in any fullness. Continue reading The Religious Landscape in America
Marginalized people, liberating perspectives
This means that a people’s sovereignty is diminished inasmuch as that people lack any one valued human characteristic, namely whiteness or maleness. For instance, to be both white and male affords one the highest level of political, social, economic and ecclesiastical privilege and dominance. To be white and female eliminates the claim to gender (i.e., male) privilege but preserves the right to race (i.e., white) privilege. To be black and male portends a “racialized” male privilege. Specifically, black men are able to exercise sovereignty only in relation to black women. To be black and female is to have virtually no claim to the privileges accorded in a white patriarchal society and/or Church. …
The underside are better situated to see the radical and revolutionary change required to ensure that all human beings have access to what is needed to live and to fulfill our full human potential.
UALC votes to leave
The first vote was 538 to leave the ELCA and 48 to stay, an assistant to the Rev. Paul Ulring said.
The next vote must be at least 90 days later and probably will be held this fall.
Before then, Bishop Callon W. Holloway Jr., leader of the Southern Ohio Synod, will meet with the 5,000-member church to hear questions or concerns. He will not try to persuade them to stay, though that is his desire.
“I will respect their decisions” and support their ministries, he said.
Two other churches in the synod have been through both their first and second votes, Holloway said.
Faith Lutheran, north of Cincinnati in Finneytown, has left. St. Mark’s Evangelical Lutheran, near Dayton in Fairborn, did not.
via UA church votes to quit the ELCA | The Columbus Dispatch.
The Situation in Minneapolis Area Synod
The bishop of Minneapolis Area Synod lists the congregations that have taken a vote on leaving ELCA in response to decisions made at the Churchwide Assembly 2009.
From the Bishop – July 2010 | Minneapolis Area Synod.
Seen first at Pretty Good Lutherans.
Sexuality Papers
Here are few papers, articles, and references about sexuality and the church.
- Top Five Things I Miss When Lutherans Talk about Sex (pdf)
- Re-Thinking Adolescent Sexual Ethics (pdf)
- Report and Recommendation on Ministry Policies From the Task Force for ELCA Studies on Sexuality (Feb 09) (pdf)
- The Gift of Sexuality: A Theological Perspective (pdf)
- The Muslim Religious Right (“Fundamentalists”) and Sexuality (Google Books)
Triangle Foundation
When I attended a course in Detroit in 2008, we meet with representatives from various groups that are trying to change the life of individuals and communities for the better. An example of that:
It is the mission of Triangle Foundation to promote equality and to secure freedom from violence, intimidation and discrimination for LGBT persons throughout Michigan.
We visited a community center in Detroit that had no markings on the outside do to intimidation towards LGBTQ. We heard about Ruth Ellis Center and their work with homeless LGBTQ teenagers and young adults.
There we were introduced to the “Heterosexual Questionnaire” that is a very helpful tool to address issues about sexuality. The questionnaire is found in various forms. Examples are 1, 2, 3 and 4.
More about Triangle Foundation can be found at www.tri.org.
Leiðrétting og ítarefni
Gene Robinson er nefndur tvívegis í fréttinni sem hér er tengt við. Hann er ekki kvenmaður eins og kyn sagnorðanna gefur til kynna, Gene Robinson var hins vegar fyrsti opinberlega samkynhneigði biskup Biskupakirkjunnar í BNA. Sjálfsævisaga hans In the Eye of the Storm: Swept to the Center by God lýsir hótunum, glímunni við að vera kallaður til starfa fyrir Guð og tilraun hans til að virða mismunandi hugmyndir án þess að gefa eftir hver hann er.
Það sem erkibiskupinn í Kantaraborg er að glíma við er að leitast við að halda anglíkönsku/biskupakirkjunni saman. Þar er spennan fyrst og fremst á milli ört vaxandi safnaða á suðurhveli jarðar sem eru af ýmsum sögulegum ástæðum mun íhaldsamari en frjálslyndari armur kirkjunnar á norðurhveli. Þessi spenna kemur fyrst og fremst fram í umræðunni um samkynhneigð en er í raun mun dýpri og snýst meðal annars um Biblíutúlkun almennt, nýlendustefnu og valdastrúktur kirkjunnar.
Ákvörðunin sem tekin var í júlí snerist um að fresta ekki vígslu á samkynhneigðum einstaklingum sem kallaðir væru til biskupsþjónustu innan Biskupakirkjunnar í BNA, á meðan leitað væri eftir einhvers konar sátt á heimsvísu. Ákvörðun Biskupakirkjunnar í BNA að vígja Mary Glasspool er staðfesting þess að armur Biskupakirkjunnar í BNA telur ekki rétt að fresta því að gera það sem rétt er, í nafni meintrar einingar.
Upphaflega birt á halldorelias.blog.is sem viðbrögð við “Lesbía kosin biskup.”
Err on the side of love
Matt Kruse shows his brilliance:
“I have to be willing, as a leader, to let God hold the differences that people bring when they come to worship,” said Kruse, whose home congregation is Our Savior’s Lutheran Church in Jackson. “I guess I’m going to err on the side of love and welcoming also, and that’s also loving those I disagree with.”He said he was disappointed to see his church defined by the issue of homosexuality.
“From a Lutheran perspective, the only thing necessary for a church to happen is that the word of God be preached and that the sacraments be administered, and we’re free to disagree on lots of other things,” he said. “Ultimately I know there are plenty of people who were hurt by the decision in August, and the way we can respond to people’s hurt isn’t to leave but is to love.”
ELCA is not the church, by Luther’s definition
Also, for Martin Luther, the real church consisted of people who hear the Gospel and proclaim it, Croghan said. The institutional church arose to aid that mission, “but institutions are not the church.” And, when to ensure their continued existence, such institutions compromise Gospel truth, they can be readily shed, Croghan said.
“The ELCA is not the church, by Luther's definition,” Croghan said.
In an article about congregations in South Dakota leaving ELCA, I came across this quote about ecclesiology. The rest of the article is good too.
via Gay clergy vote splits South Dakota Lutheran churches | argusleader.com | Argus Leader.
Church at odds with denomination
A Lutheran congregation in suburban Toledo has taken the first step toward leaving the Evangelical Lutheran Church in America over the denomination’s decision to ordain gay clergy members and support same-sex unions.
via Church at odds with denomination | The Columbus Dispatch.
Ég skammast mín
Fréttamolar eins og þessi hjálpa mér til að skilja baráttu Vantrú.is gegn kirkju og kristni.
Einfaldur
Eitt af því sem er hvað erfiðast við að stíga út fyrir mörk öryggisins, er að horfast í augu við eigin barnaskap og einfaldleika. Í janúar dvaldi ég í Detroit og var neyddur til að horfast í augu við forréttindi mín og rasisma á algjörlega nýjan hátt. Ég gæti skrifað lærða kafla um ungbarnadauða í fátækrahverfum í BNA, misbeytingu valds af hendi lögreglunnar, spillta stjórnmálamenn, kynþáttamisrétti, sálarmorð á samkynhneigðum og margt fleira sem ég sá með eigin augum þar sem ég heimsótti heilsugæslu, barnaspítala, geðdeildir, skrifstofu borgarstjóra og tók í hendina á einhverjum spilltasta stjórnmálamanni BNA, heimsótti félagsmálaþjónustu, gistiheimili fyrir heimilislausa og ræddi við kirkjugesti og presta í jafnt svörtum og hvítum kirkjum í þessu ríkasta landi heims. Ég var enda reiður fyrstu fjóra dagana, ég kallaði samnemendur mína fífl, fyrir að taka þátt í svona samfélagi og bregðast ekki við. Ég benti þeim á að ungbarnadauði í Detroit væri sjö sinnum meiri en í mínu heimalandi, ég hneykslaðist á misskiptingunni í skólakerfinu sem við heyrðum um frá skólastjórum almenningsskóla í borginni og svo mætti lengi telja.
Það var ekki fyrr en á fjórða degi að ég þorði að horfast í augu við sjálfan mig og mínar aðstæður í besta landi í heimi. Ég hugsaði til þess að auður sumra Íslendinga er byggður á atvinnulausum símamönnum í Austur-Evrópu, mér varð hugsað til þess hvernig stjórnmálamenn á Íslandi eins og Gunnlaugur M. Sigmundsson hafa selt sjálfum sér ríkiseignir. Mér varð hugsað til þess hvernig stjórnmálamenn á Íslandi sem aðhyllast jöfnuð hafa uppi stórar hugmyndir um að innleysa milljarðahagnað í orkuveitum í fátækustu löndum heims. Vissulega er Detroit Íslendinga ekki staðsett í Norður-Atlantshafi, okkar Detroit er í Búlgaríu. Continue reading Einfaldur
Afsakaðu Óskar
Einhverju sinni sagði góður maður í ummælum að ég væri fremur hrifnæmur og það má til sanns vegar færa. Ég tel það ekki eftir mér að skipta um skoðun og hrífast með, jafnvel skrifa um þær skoðanir hér á annál. Continue reading Afsakaðu Óskar
Kirkjan uppfærð í samræmi við gildandi lög
Ákvörðun Kirkjuþings um málefni samkynhneigðra færir kirkjuna á par við núgildandi lög í landinu. Kirkjan gengur inn í það fyrirkomulag sem ríkir um staðfesta samvist og “óskar” eftir heimild fyrir þá sem eru vígslumenn að lögum til að staðfesta samvist. Jafnframt stendur kirkjuþing áfram við hefðbundin skilning á hjónabandinu sem sáttmála karls og konu.
Allt orðalag og sér í lagi framsetning á tillögunum hefur verið milduð. Þannig er ekki lengur talað um ályktun um hjónabandið líkt og þegar málið var lagt fram. Eins hefur hugtakið vígslumenn verið sett inn í tillöguna til að mynda hugrenningatengsl við vígslu staðfestrar samvistar þó það sé ekki sagt berum orðum. Þá er áherslan á heimildarákvæði veikari enn áður, ekki er talað um samviskufrelsi presta til að neita um athöfn en á móti lögð áhersla á að frelsi presta sé virt.
Vangaveltur sem vakna við lestur þessara breytinga og við þessa samþykkt eru nokkrar:
- Ef frumvarp VG um ein hjúskaparlög nær fram að ganga, er ljóst að málið þarf að fara aftur fyrir Kirkjuþing vegna orðalagsins í þessari samþykkt.
- Það virðist augljóst að hugtakið vígslumenn er sett inn til að mynda hugrenningatengsl við vígslu. Hvernig tókst fylgismönnum réttinda samkynhneigðra að fá kirkjuþingsmenn til að samþykkja það?
- Hvers vegna er ekkert um form helgihalds samþykkt, en það var hluti af 15. máli. Nú þegar ný helgisiðahandbók er væntanleg má ekki seinna vænna að ganga frá formi fyrir athafnir, ef ekki á einfaldlega að notast við hjónavígsluformið.
- Hvaða hugmyndir eru uppi um hvernig virða á frelsi presta? Þetta er augljóslega gert til að friða presta sem vilja ekkert með samkynhneigða hafa, en hefur þetta einhverja raunverulega merkingu. Hafa prestar frelsi til að neyta einhverjum um fyrirbæn?
- Hér má segja að skrefið sé stigið til fulls guðfræðilega til jafnrar stöðu gagn- og samkynhneigðra innan kirkjunnar. Boltanum er rúllað yfir til löggjafans að stíga næsta skref, veita vígslumönnum rétt til staðfestingar samvistar og hugsanlega kalla eftir einum hjúskaparlögum.
- Hvernig tekst kirkjunni að spila úr þessari ákvörðun? Ég verð að viðurkenna að ég efast um að það takist vel. Kirkjan tapaði fyrir löngu síðan allri PR-vinnu vegna þessara mála og ég fæ ekki séð að það breytist núna. En hver veit?
Á hálum ís
Það er áhugavert hvernig sjálfskipaðir fræðimenn í koine-grísku hafa nýtt tækifærið til að koma visku sinni á framfæri síðustu sólarhringana. Það á sér í lagi við þá sem hafa sterkar skoðanir á þýðingu orðsins Arsenokoitoi og telja að hin eina rétta guðdómlega þýðing feli í sér fordæmingu samkynhneigðra. Continue reading Á hálum ís
Ágreiningur
Í greinargerð aðgerðahóps í málefnum samkynhneigðra í ELCA er mikilvæg athugasemd sem við gleymum oft.
… participants in this debate are disagreeing not out of pride or selfish desires, but because their consciences are bound to particular interpretations of Scripture and tradition.