The Story According to Halldor Elias

My Hotel Room (Photo: Doug Hill)

This text might change as I go through the story and continue to remember more and more details of what happened (last edit 2/12). The picture is of my hotel room two days after the earthquake.

It was Tuesday January 12, 2010 at 4:50pm. I stood in the Courtyard of Hotel Florita in Jacmel, Haiti and had just finished writing a response on my Facebook page. Continue reading The Story According to Halldor Elias

Teaching Americans What Haiti Needs: Money

Helping people in a disaster area is not all it is cracked up to be. This is an interesting article from New York Times posted on Michigan Chapter of the Red Cross website.

Another widely circulated blog post, “No One Needs Your Old Shoes: How Not to Help in Haiti,” was written shortly after the earthquake by Alanna Shaikh, an international relief and development expert working in Tajikistan. It suggested giving money, not goods; going to volunteer only if you have medical expertise and are vetted by a reputable organization; and supporting the far less immediate task of rebuilding Haiti.

via Teaching Americans What Haiti Needs: Money « Semtourofduty’s Blog.

The original article in New York Times.

Smá leiðrétting

Vissulega er auðvelt að álykta að tweet-ið sem ég skrifaði um ástand hótelsins hafi verið vísun í jarðskjálftann en svo var þó alls ekki. Enda skrifað 3 tímum áður en hörmungarnar dundu yfir. Hins vegar er nauðsynlegt að það komi fram að íbúar hér hafa sýnt einstakt æðruleysi og hafa kennt okkur sem hér ferðumst heilmikið um mikilvægi samkenndar, góðvildar og gæsku í ömurlegum aðstæðum.
Skrifað í Jacmel.

idealist.org

Idealist is a project of Action Without Borders, a nonprofit organization founded in 1995 with offices in the United States and Argentina. Idealist is an interactive site where people and organizations can exchange resources and ideas, locate opportunities and supporters, and take steps toward building a world where all people can lead free and dignified lives.

via idealist.org – Welcome to Idealist.org – Imagine. Connect. Act..

The Legacy of Guantanamo

In my reading about Haiti, I came across this story. If we don’t know the history, we are doomed to repeat it.

This June marked the tenth anniversary of the closing of the Guantánamo HIV Camp, one of the world’s first, and only, detention centers for people with HIV/AIDS. Today the story is all but forgotten, but at the time it captured people’s conscience, and its demise made headlines.

via The Legacy of Guantanamo.

Charity: Who Cares?

Americans lead the world in charitable contributions, giving $300 billion a year to charities. Sounds like a lot right? But this is just a drop in the bucket compared to the over One Trillion Dollars needed to keep US charities in operation, more than the US government collects in taxes. The rest comes from their own assets, government support, and foreign investment.

via Charity: Who Cares? | MintLife Blog | Personal Finance News & Advice.

The Financial Collapse in Iceland

I have been thinking about it for a while to write about few of the most heartbreaking reasons and consequences of the Icelandic Financial Collapse. Here I will not look at the victims, but more at the devastating pitfalls the “elite” stepped into on the way. Continue reading The Financial Collapse in Iceland

Blendin gleði

Fyrir tveimur vikum fengum við póst frá tryggingafyrirtækinu okkar. Sagan hófst á því að skóli dóttur okkar vildi meina að það hefði farist fyrir að gefa henni tvær bólusetningarsprautur á réttum tíma. Við tókum athugasemdinni vel, héldum reyndar að um miskilning væri að ræða, en fórum að sjálfsögðu með stelpuna á læknastofu. Þar fékk hún aðra af sprautunum tveimur, skorturinn á hinni sprautunni var byggður á miskilningi vegna þess að ekkert rafrænt kerfi er til staðar í landinu til að halda utan um upplýsingar um heilsu landsmanna, enda er hræðslan við slíkt kerfi svo mikið að fjölmargir læknar hér í BNA notast helst aðeins við blað og penna.

En hvað um það. Bréfið frá tryggingafyrirtækinu var sent til að tilkynna okkur að þar sem dóttir okkar væri bólusett eftir 9 ára aldur þá félli allur kostnaður þjónustunnar á okkur, kostnaður sem samkvæmt bréfinu væri rétt um $200. Það kom líka fram að þetta væri bara áminning, raunverulegur reikningur kæmi síðar beint frá lækninum og gæti orðið hærri en þetta. 

Það er stórkostlegur sigur fyrir Obama að fulltrúadeildin komi í gegn frumvarpi um betrumbætur á heilbrigðiskerfinu. Fögnuðurinn er þó blendin, því til að koma frumvarpinu í gegn þurfi að bæta í það fyrirvara um að ríkisvaldinu væri með öllu óheimilt að greiða fyrir fóstureyðingar, sem þýðir í raun að flest tryggingafélög munu einnig hafna því. Reyndar eru einhver frávik frá þessu banni, og það á eftir að koma í ljós hversu þröngt þau verða túlkuð.

Þetta þýðir að til að koma í gegn frumvarpi sem mun líklegast lengja líf meðal Bandaríkjamanns um 3-5 ár, mun draga úr ungbarnadauða um hugsanlega allt að 3-5 af hverjum 1000 á ári hverju, þá var dregið úr réttindum kvenna til að taka ákvarðanir um líf sitt. Einhverjum kann að finna það lítill fórnarkostnaður, en ég verð að viðurkenna að ég veit það ekki. Ákvörðun 64 þingmanna Demókrata að spyrða þetta tvennt saman er fremur ógeðfelld.

En fyrirsögnin er sönn og rétt. Sigurinn í þessu máli er sigur Obama, þó kvennréttindum hafi verið fórnað í skákinni.

Jesus through Muslim eyes

I was in the beginning, and in the beginning was Poverty.
I died that bread may be eaten in my name; that they plant me in season.
How many lives will I live! For in every furrow of earth
I have become a future, I have become a seed.
I have become a race of men, in every human heart
A drop of my blood, or a little drop.
After they nailed me and I cast my eyes towards the city
I hardly recognised the plain, the wall, the cemetery;
As far as the eye could see, it was something
Like a forest in bloom. Wherever the vision could reach,
there was a cross, a grieving mother
The Lord be sanctified! This is the city about to give birth.

via BBC – Religion & Ethics – Jesus through Muslim eyes.

“Political Functions of Storytelling”

In her book After Empire, Sharon D Welch talks about Iris Marion Young’s “political functions of storytelling”:

  1. Storytelling may bring into public discourse an experience of oppression that is not recognized within existing categories of immoral or criminal activity. The example that Young gives is sexual harassment. Through personal stories, such experiences have moved from being regarded as merely a private matters to a widespread recognition of the social and political ramifications of such an abuse of power.
  2. When people disagree about what counts as a social problem or how social conflicts can best be addressed, narrative may reveal “the source of values, priorities, or cultural meanings.” It is easier to engage in productive disagreement and conflict when we more thoroughly understand the multiple reasons that people have for holding ideas we may see as erroneous or dangerous.
  3. Narrative can help us understand the effects that policies and actions are likely to have on individuals in different social situations. No matter how open our understanding, we cannot know the world from all locations and from all points of view. We need the insights of others to overcome our stereotypes and limited vision.

From Sharon D. Welch’s book After Empire. Her thoughts are based on Iris Marion Young’s Inclusion and Democracy (Oxford Political Theory).

Leading Pastors: Men vs. Women

Although there may be differences between how male and female lead pastors see themselves and function, it appears that the nature and challenges of large church leadership shape the experience of male and female lead pastors in ways that make their leadership more similar than different.

To see the survey results, go to: http://www.gbhem.org/atf/cf/%7B0BCEF929-BDBA-4AA0-968F-D1986A8EEF80%7D/CW_LWPP2009results.pdf

To see an analysis by HiRho Park and Susan Willhauck, go to: http://www.gbhem.org/atf/cf/%7B0BCEF929-BDBA-4AA0-968F-D1986A8EEF80%7D/CW_LWPP2009.pdf

via Lewis Center Update July 2009.

Race Relations in America – links to articles

In January 2008 I took a course about Urban Ministry in Detroit, MI. An eye opening class for many unpleasant reasons, and few pleasant too. Here are few articles I read in connection to the class.

The Fire Last Time – washingtonpost.com.

The Religion of Globalization

What’s love got to do?

THEOLOGY AND THE CITY: LEARNING TO CRY, STRUGGLING TO SEE by Jim Perkinson

Religious Cancer of racism by James H. Cone

Voices of Liberation and Struggle: Conversation with Dwight Hopkins

Like a thief in the night: Black Theology and White Church in the Third Millenium by James Perkinson

Martin, Malcolm and Black Theology by James H. Cone

Litið til baka – þankar um Katrínu og Gústaf

Nú eru liðnir 20 mánuðir síðan ég hjálpaði Alvin að stafla grjóti sem hann ætlaði að nota í sólpall við húsið sitt, tók þátt í að hreinsa út allt nema berar sperrurnar úr húsinu hans Greg, aðstoðaði við uppsetningu sjálfboðamiðstöðvar og málaði innveggi lítillar lútherskrar kirkju sem hafði gereyðilagst í flóðinu. Ég sé fyrir mér fólkið sem sagði sögur af því að hafa hangið á hurðum og borist með flóðinu, það rifjast upp átakanleg saga af biðinni í ráðstefnuhöllinni og ég velti fyrir mér hvernig gaurunum líður sem héldu úti neyðaraðstoð í bláa húsinu í 9th Ward, í von um að hverfið sem þeir höfðu tilheyrt allt sitt líf yrði endurreist.

Ég hugsa líka til prestanna sem við hittum, sem margir hverjir unnu hörðum höndum að fá fleiri sjálfboðaliða, höfðu í 15 mánuði vaknað á hverjum degi með það eitt að markmiði að hjálpa fleirum, án þess að hirða um eigin heilsu og hunsuðu með öllu áfallastreituna sem var augljóslega til staðar og var hvað greinilegust þegar við nemendurnir settumst niður með þeim dag eða tvo til að fræðast um hvað það þýddi að reyna að þjónusta náungann í ómögulegum aðstæðum.

Ég heyri í fjölmiðlum að skólabílarnir eru núna notaðir til að koma fólkinu í burtu, ég velti samt fyrir mér hvort að kettirnir og hundarnir fái að fara með. Ég sé fyrir mér merkingarnar á húsunum, “1 CAT DEAD”, “1 DOG+2 CATS DEAD”, og hugsa til konunnar sem sagði frá því hvernig hún gat ekki fengið af sér að skilja hundinn sinn eftir og ákvað að sitja af sér Katrínu. Vonandi kemur ekki til þess á morgun að einstaklingar láti lífið vegna þess að kerfið gerði ekki ráð fyrir gæludýrum.

Það er átakanlegt að heyra að varnargarðarnir verði ekki tilbúnir fyrr en eftir þrjú ár. Það er ömurlegt að vita til þess að einungis hefur verið notast við fjórðung þess fjármagns sem er búið að samþykkja í verkið. Það er sársaukafullt af gruna að veggirnir sem séu tilbúnir verji þá efnameiri, en veggirnir um 9th ward hafi verið látnir mæta afgangi. Ég vona samt að grunsemdir mínar byggist á fordómum mínum í garð stjórnvalda, en ekki veruleikanum.

Einhver kann að spyrja um Guð í öllu þessu og það er ekki skrítið. Það er ekki auðvelt að sjá Guð, þegar vatnið lyftist yfir varnargarðana og skellur á íbúðarhúsum. Alla vega er ekki auðvelt að sjá algóðan Guð. Það verður ekki auðvelt að sjá kærleiksríkan Skapara í gegnum mókið og hitasvækjuna þegar vatnið byrjar að sjatna.

En ég trúi því að Guð sé þarna, Guð birtist í augum og höndum einstaklinga sem þjást af áfallastreitu, en fara á fætur, dag eftir dag, mánuð eftir mánuð og leita leiða til að gera lífið betra. Sá Guð sem ég trúi á kallar okkur til að vera hendur sínar, augu og fætur. Það er í gegnum þá sem hlýða kallinu sem við getum séð Guð. En ekki bara í gegnum þá. Guð er líka í þeim sem þarfnast hjálpar, við getum séð Guð í þeim sem líða og þjást. Sá Guð sem ég trúi á er nefnilega ekki bara aðgerðasinni, hann gefur sjálfan sig okkur á vald, þjáist með og fyrir okkur.