Alex Hoops was in Jacmel, Haiti when an earthquake shook the country in January 2010. His sermon on Maundy Thursday, April 5, 2012 addressed his experience.
Tag: God’s Plan
Kólussubréfið 1. kafli
Kólussubréfið er oftast nær talið skrifað af Páli meðan hann sat í fangelsi. Þó hafa komið fram hugmyndir um að áhersla bréfsins á Jesú Krist sem frumburð sköpunarinnar og forsendu alls sem er, rými ekki endilega að fullu við guðfræðiáherslur Páls í þeim bréfum sem talin eru án vafa skrifuð af honum. Þannig telja sumir að bréfinu sé ætlað að gagnrýna gnósisma sem náði ekki fótfestu fyrr en á annarri öld og því sé ómögulegt að Páll sé höfundurinn. Hitt er þó vert að nefna að Kólussuborg, varð jarðskjálfta að bráð 61 e.Kr. og alls ekki víst að borgin hafi verið í byggð á annarri öld.
Jesaja 66. kafli
Sögu Ísraelsþjóðarinnar er hér í lokakaflanum líkt við fæðingarhríðir. Ísraelsþjóðin mun fæða af sér réttlæti fyrir allar þjóðir.
Eins og móðir huggar barn sitt,
eins mun ég hugga yður,
í Jerúsalem verðið þér huggaðir. Continue reading Jesaja 66. kafli
Jesaja 65. kafli
Það var óljóst hver ég var í 63. kaflanum, en hér er það alveg skýrt. Það er Guð sem talar hér, Guð sem birtist mönnum ítrekað.
Ég sagði: „Hér er ég, hér er ég,“
við þjóð sem ákallaði ekki nafn mitt. Continue reading Jesaja 65. kafli
Jesaja 64. kafli
Ef allir gætu bara séð verk Guðs, ekki bara þeir sem trúa á hann, þá væri allt betra. Continue reading Jesaja 64. kafli
Jesaja 55. kafli
Allt verður gott þegar Ísraelsþjóðin heldur á ný til fyrirheitna landsins. Continue reading Jesaja 55. kafli
Jesaja 52. kafli
Yfirvofandi heimkoma úr útlegðinni verður gleðitíð. Guð mun leiða þjóð sína á ný til Jerúsalem, til Síonar. Continue reading Jesaja 52. kafli
Jesaja 50. kafli
Hér leggur Deutoro Jesaja áherslu á markmið sitt með textanum. Continue reading Jesaja 50. kafli
Jesaja 46. kafli
Þjóð í útlegð kynnist mörgum nýjum guðum. En skilaboðin í Jesaja eru skýr.
Ég er Guð og enginn annar,
enginn er sem ég.
Jesaja 45. kafli
Konungur Babýlón, Kýrus, er undir verndarhendi YHWH, sem útskýrir velsæld hans. Það er fyrir Guð að hann er jafn valdamikill og raun ber vitni samkvæmt þessum texta. Það er aðeins Guð sem getur veitt velsæld. Continue reading Jesaja 45. kafli
Jesaja 43. kafli
Ísraelsþjóðin mun aftur koma saman í landinu, aðrar þjóðir munu vitna um Guð, þann Guð sem er upphaf og endir allra hluta. Continue reading Jesaja 43. kafli
Jesaja 42. kafli
Takturinn hjá deutoro Jesaja er annar en hjá proto Jesaja. Í stað umfjöllunar um yfirvofandi árás, uppgang og niðurlægingu stórþjóða og annarra smærri, þá horfir Deutoro Jesaja til vonarinnar. Þrátt fyrir núverandi ástand, þá á Ísraelsþjóðin framtíð. Continue reading Jesaja 42. kafli
Leadership and/or Prayer
I have used this video in youth ministry asking the question: “When you pray, are you willing to step up and be an answer to your own prayer?” It can also be used to ask questions about leadership.
Jesaja 37. kafli
Ekkert verður af hernaði gegn Jerúsalem í bili, en Jesaja flytur varnaðarorð frá Guði sem kallast á við Davíðsálm 139, það er sama hvað við hömumst og reynum. Við losnum ekki undan Guði.
Jesaja 31. kafli
Að leita til Egypta lýsir að mati Jesaja vantrú á krafti YHWH, að leita hjálpar annarra þjóða er brot á fyrsta boðorðinu. Það er tilraun til að leita guða þar sem engir eru. Vantraust til Guðs leiðir alltaf til eyðileggingar og hruns.
Jesaja 28. kafli
Lýsingarnar eru ekki glæsilegar á leiðtogunum í Samaríu. Þeir eru fyrst og fremst drykkjurútar. Continue reading Jesaja 28. kafli
Jesaja 25. kafli
Að lokinni heimsendaspá 24. kaflans hefst lofsöngurinn. Í kjölfar hörmunga þá upplifum við Guð á nýjan hátt. Guð sem brýtur niður „hallir hrokafullra“ en lofsöngurinn um Guð er sunginn… Continue reading Jesaja 25. kafli
Jesaja 22. kafli
Fall Jerúsalem var fyrirséð, þegar Guð kallaði til iðrunar var ekki hlustað. Continue reading Jesaja 22. kafli
Jesaja 18. kafli
Guð Ísraelsþjóðarinnar verður lofsungin af öllum þjóðum. Meira að segja af…
þjóðinni sem allir óttast hvarvetna, þjóðinni sem treður allt niður með ógnarafli og býr í landi sem fljót falla um. Gjafirnar verða færðar til Síonarfjalls þar sem nafn Drottins allsherjar býr.
Jesaja 7. kafli
Akasar konungur í Júda óttast innrás, en vill ekki ögra Guði og leita náðar hans. Jesaja lofar tákni um framtíð…
Þess vegna mun Drottinn sjálfur gefa yður tákn. Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel. Continue reading Jesaja 7. kafli