Pride and Despair

Almost eight years ago I attended a lecture (overview in Icelandic) at Pontificial College Josephinum, where Dr. R. Scott Appleby introduced the project Fundamentalism Observed, which he edited with Martin Marty.

Daniel Malotky mentions Fundamentalism Observed as an excellent source when looking at fundamentalistic movements in his article Fundamentalist Violence and Despair. Continue reading Pride and Despair

Að höndla verkefnið

Dóttir mín bauðst fyrir nokkrum vikum til að aðstoða við ljósastýringar á „Fiðlaranum á þakinu“ sem unglingaleikhús í St. Paul’s Episcopal Church er að setja upp. Boði hennar var tekið fagnandi en þegar hún mætti á staðinn fékk hún munnlegan lista yfir ljósabúnaðinn sem til var og spurð hvernig hún vildi vinna verkið. Continue reading Að höndla verkefnið

Haggaí 1. kafli

Spádómsbók Haggaí er fyrst og fremst ákall um að flýta endurreisn musterisins eftir herleiðinguna til Babýlóníu.

Þið hafið vænst mikils en ykkur áskotnast lítið og ég hef blásið burt því sem þið fluttuð heim. Og hvers vegna? – Segir Drottinn allsherjar. Vegna húss míns sem liggur í rústum meðan sérhver ykkar er á þönum við eigið hús. Continue reading Haggaí 1. kafli

Nahúm 1. kafli

Bók Nahúms er líklega það rit í Gamla testamentinu sem ég hef sjaldnast litið til. Svo sjaldan að ég þurfti að nota efnisyfirlitið í bókinni til að finna kaflana þrjá eftir Nahúm. Innihald ritsins er mótað í kringum fall Níneve 612 f. Krist. En eins og glöggir Biblíulesendur muna þá var Jónas sendur til að spá fyrir um fall Níneve í samnefndu riti. Þó því falli hafi reyndar verið aflýst. Continue reading Nahúm 1. kafli

Hvað er ófyrirgefanlegt?

Þegar Háskóli Íslands leitaði til Jóns Baldvins Hannibalssonar um um að kenna hluta af námskeiði við skólann, skrifuðu tvær konur bréf. Inntak bréfsins var að þær töldu að einstaklingur sem hafði sannanlega viðhaft kynferðislega tilburði gagnvart barni og hafði skrifað lýsingar á heimsóknum til vændiskvenna þegar hann var í opinberum erindagjörðum í löndunum sem honum var ætlað að kenna um, ætti ekki heima sem kennari við Háskólann. Continue reading Hvað er ófyrirgefanlegt?

Is Democracy a Christian Virtue?

Three years ago I was asked to write a curriculum for YMCA/YWCA in Iceland based on a list of virtues chosen by The People’s Meeting (isl. Þjóðfundurinn), a initiative created to find and reaffirm the real values of the Icelandic population in the aftermath of the financial collapse in Iceland. Continue reading Is Democracy a Christian Virtue?

The Big Game, Football, and Civil Religion

I have thought about it many times. I have been to few games at Ohio Stadium, attended baseball games in AAA leagues, and watched the Super Bowl while living in the US. It is amazing to witness the dedication, the liturgy, the symbolism, and the worship segments of it all. Continue reading The Big Game, Football, and Civil Religion

How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?

In Fides et Historia, vol XXXII, no. 2 (Summer/Fall 2000), I came across an interesting article by David John Marley; Martin Luther King Jr., Pat Robertson, and the Duality of Modern Christian Politics. I have mentioned the article earlier, in my Icelandic Bible blog when I was writing about Exodus 22. Continue reading How do we understand our relationship with God and how does it affect our political leanings?

How do we see Christ in light of Religious Pluralism?

John Hick’s attempts, in an article in Journal of Theology for South Africa, to make sense of the incarnation of Jesus Christ in a pluralistic world. In the article, which is named General Introduction – Christology in an Age of Religious Pluralism, Hick rejects the notion of Jesus Christ as a literally son of God. Continue reading How do we see Christ in light of Religious Pluralism?

James Darmody kláraði heldur ekki sína gráðu

Við höfum verið að horfa á Boardwalk Empire hér á heimilinu síðustu vikur og erum núna að nálgast lok annarrar þáttaraðar. Í henni gegnir James Darmody eða „Jimmy“ mikilvægu hlutverki og hefur þegar nú er komið sögu í áhorfi okkar náð öllum völdum í Atlantic City. Hans tími er kominn.

Continue reading James Darmody kláraði heldur ekki sína gráðu

What happened to the 19th Century Mission?

In his article, The Future in the Past: Eschatological Vision in British and American Protestant Missionary History, Brian Stanley gives an overview of an historical shift in theological understanding of the end times among missionaries from the English speaking word around the time of the First World War. Continue reading What happened to the 19th Century Mission?