Jenný Karlsdóttir tengdaamma mín heldur úti merkilegri þjónustu við handverksfólk á Íslandi. Continue reading Jenný tengdaamma mín
Sigur fjármagnsins
Í fjölmiðlum í dag er sagt frá því að Davíð og Halldór hafi náð samkomulagi um að draga íþyngjandi ákvæði í garð fjölmiðla til baka úr fjölmiðlafrumvarpinu. Niðurstaðan hlýtur að vera áfall öllum sem styðja lýðræðislega umræðu og lýðræðislega aðferðafræði hér á landi. Continue reading Sigur fjármagnsins
Hirzlan
Við hjónin höfum stefnt að því í rúmlega ár að kaupa okkur fataskáp. Í dag fórum við svo í annað sinn í stórleiðangur til fataskápakaupa. Continue reading Hirzlan
Að lifa
Það er stórkostlegt að lesa góðan texta. Ekki er síður merkilegt að sjá fimm ára barn sitja agndofa þegar texti eins og þessi hér er lesinn. Continue reading Að lifa
Að upplifa
Öðru hvoru koma upp umræður í bloggheiminum um tilgang eða tilgangsleysi trúarinnar. Rétt í þessu var ég að lesa fyrir 5 ára dóttur mína stórkostlegan texta sem mig langar að halda til haga hér á síðunni. Continue reading Að upplifa
Er allt falt?
Það hlýtur að vakna sú spurning hjá mörgum þessa mánuðina hvort allt sé falt. Continue reading Er allt falt?
Kirkjurnar á Árnesi
Prestakallið á Árnesi var lagt niður um mitt ár 2002 og nú þjónar sóknarpresturinn á Hólmavík öllum 60 íbúum sóknarinnar. Kirkjurnar eru tvær á Árnesi, sú eldri byggð 1850 og sú síðari 1991. Erfitt er að sjá hvers vegna sú síðari var byggð, en frá prédikunarstóli eldri kirkjunnar sem tekur alla íbúa sóknarinnar í sæti blasir nýja guðshúsið við.
Djúpavík
Það er sérkennilegt að koma í heim sem var og verður ekki aftur.
Að taka ranga ákvörðun
Farsinn um fjölmiðlafrumvarpið tók óvænta stefnu í kvöld. Að mínu viti hefur hver vitleysan rekið aðra og líklega náði það hámarki með ákvörðun Davíðs og Halldórs sem kynnt var í dag. Continue reading Að taka ranga ákvörðun
Fáeinar vangaveltur um skilyrði
Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um skilyrði og þegar þetta er ritað sitja Halldór og Davíð og reyna að finna sanngjörn skilyrði. En af hverju? Continue reading Fáeinar vangaveltur um skilyrði
Hvað felst í stöðu?
Undanfarin ár hef ég tekið þátt í þroskandi og áhugaverðum vangaveltum um stöðu starfsmanna kirkjunnar sem þiggja laun sín frá sóknarnefndum og eru ráðnar af þeim. Hvaða reglur gilda um kjör og almenn réttindi slíkra starfsmanna, þarf hver og ein sóknarnefnd að semja óháð öðrum og fleiri slíkar spurningar hafa vaknað. Continue reading Hvað felst í stöðu?
Um nafnlaus ummæli
Í kvöld fékk ég bréf frá góðum manni sem ég met mikils. Bréfið var á þessa leið: Continue reading Um nafnlaus ummæli
Túlkun kosningaúrslita
Næstu viku eiga hvers kyns sérfræðingar eftir að túlka kosningaúrslitin í gær. Helstu niðurstöður að mínu viti voru þessar. Continue reading Túlkun kosningaúrslita
Guð skapaði illgresið!
Þessi hugleiðing var flutt á KSS fundi 22. júní 2004. Continue reading Guð skapaði illgresið!
Skapaði Guð illgresið?
Annað kvöld er KSS-fundur með ofangreindri yfirskrift. Ég var beðinn um að vera ræðumaður á fundinum og nú er illt í efni. Hvernig nálgast maður svona efni í samtali við ungt fólk sem er búið að eyða fyrri hluta dagsins á hnjánum í beðinu. Continue reading Skapaði Guð illgresið?
Ríkiskirkjan lifir
Dagur B. Eggertsson er í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Ástæðan er sú að stofna á fimm þjónustumiðstöðvar í hverfum Reykjavíkurborgar til að færa þjónustuna nær íbúum. Continue reading Ríkiskirkjan lifir
Að vita betur, einn og sjálfur
Nokkuð hefur verið rætt um framkomu við fanga sem Bandaríkjamenn hafa í haldi á erlendri grund. Continue reading Að vita betur, einn og sjálfur
Enginn ofantalina
Heimsmenn hvetja landsmenn til að skila auðu í kosningunum 26. júní (sjá). Það minnir skemmtilega á Richard Pryor myndina Brewster’s Millions (1985). Þar er kosningabaráttan “Enginn ofantalina”, ein af leiðunum sem Brewster (Pryor) notaði til að eyða peningum sem hann þarf að losna við.
Að vekja íbúa Háaleitisins
Grensáskirkja fékk í vikunni bréf frá ÍTR þar sem við vorum beðin um að vekja alla íbúa Háaleitisins, kl. 9:55 á 17. júní. Einmitt núna er ég að sinna því verkefni.
Fjör í Vatnaskógi
Loksins, loksins er byrjað að berast blogg [1], [2], [3] og [4] úr sumarbúðum KFUM og KFUK. Styrmir Magnússon, sá góði maður, sendir inn færslur úr Vatnaskógi daglega á kfum.is. Ég reyndar efast um að þetta haldi áfram eftir að Styrmir kemur í bæinn. En mjór er mikils vísir.
Reyndar voru gerðar tilraunir með daglegar myndasíður úr Vatnaskógi í nokkrum flokkum sumarið 2001, en burðargeta símalínunnar í Svínadal var ekki fullnægjandi.