1. Mósebók 17. kafli

Enn á ný erum við að fást við háaldrað fólk, þó að í þessu tilfelli sé Abram innan 120 ára markanna sem Guð var sagður hafa sett fyrr í bókinni. Enn á ný gerir Guð sáttmála við Abram, en nú felur sáttmálinn í sér nafnbreytingu Abram verður Abraham. Guð heitir Abraham öllu Kanaanslandi í þriðja sinn (ef ég hef talið rétt) og Guð lýsir því yfir að Guð vilji verða Guð allra afkomenda Ísrael. Hér erum við að fást við frásögu E eða P heimildarinnar, meðan fyrri sáttmálar/vilyrði Guðs voru gerð af Jahve og því væntanlega upprunir úr söguarfi J-heimildarinnar. Continue reading 1. Mósebók 17. kafli

Gospel of John – Chapter 9

As a response to Pastor Al’s sermon this morning I decided to translate one section of my Bible blog. The chapter I have chosen is naturally chapter 9 of John’s Gospel, the gospel reading for today. The idea with the Bible blog is to write down thoughts and speculations that arise when I read through the whole Bible, publishing a chapter a day here on iSpeculate.net. I hope my translation is slightly more accurate than Google Translate would be. Continue reading Gospel of John – Chapter 9

Jóhannesarguðspjall 9. kafli

Það er auðvelt að festast í því sem skiptir ekki máli, sérstaklega ef það er erfitt að horfast í augu við aðalatriðin. Þannig hef ég oft lesið þessa frásögn og einblínt á kraftaverkið, hvernig Jesús breytti lífi blinda mannsins og hversu frábært það er að Jesús læknar. Á sama hátt þekki ég góða menn sem gera lítið úr frásögninni og benda í því sambandi á hversu ógeðslegt það sé að blanda saman munnvatni og drullu til að maka í augu einhvers. Continue reading Jóhannesarguðspjall 9. kafli

Réttlaus

Þegar þessi færsla birtist, 26. október, er ég án réttarstöðu í Bandaríkjunum og rétt í þann mund að lenda á Toronto Pearson International Airport á leið til Íslands. Ég ákvað að taka saman á einn stað helstu upplýsingar um reynslu mína af landvistarreglum í BNA. Annars vegar fyrir sjálfan mig og hins vegar ef fjölskylda/vinir hefur áhuga á að setja sig inn í málið. Continue reading Réttlaus

Out of Status

When this is published on October 26, I am just about to land at Toronto Pearson International Airport on my way to Iceland. being officially without a status in the USA. I decided to write this blog to gather in one place informations about my recent experiences, and in case some friends and/or family are interested in what has actually been going on in my visa-status adventure. Continue reading Out of Status

Þetta er alvöru

Fyrir nokkrum mánuðum, næstum ári var ég að lesa mér til um kirkjulegt starf með ungu fólki og rakst á sögu frá Bandaríkjunum sem hafði veruleg áhrif á mig. Þannig var að móðir kom mjög æst til fundar við æskulýðsfulltrúann og prestinn í kirkjunni sinni. Hún hafði verulegar áhyggjur af syni sínum á háskólaaldri og taldi það sök kirkjunnar. Presturinn og æskulýðsfulltrúinn ákváðu að kalla soninn til fundarins til að fá botn í málið. Continue reading Þetta er alvöru

Tækifæri til nýrrar hugsunar

Ákvörðun mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að greina betur á milli kirkju- og skólastarfs er um margt áhugaverð og skapar spennandi tækifæri fyrir kirkjuna til að endurskoða aðferðafræði barna- og æskulýðsstarfs kirkjunnar. Á undanförnum árum hefur sífellt meiri áhersla verið lögð á sérfræðistarf í kirkjunni, þar sem sérfræðingar eru ráðnir til starfa af söfnuðunum til að mynda tengsl og bjóða upp á dagskrá fyrir börn og unglinga. Þetta starf hefur verið áberandi, líklega hafa aldrei fleiri börn og unglingar tekið þátt í kirkjustarfi og dagskráin er hönnuð og sett upp af mjög hæfileikaríku fólki. Continue reading Tækifæri til nýrrar hugsunar

A few Random Thoughts about Priests, Leadership, and Church

When we use the father concept about a priest. What kind of a parent is that? Is it the one that makes his children independent but still invites them to a steak on Sundays?

The creeds that we confess are priestly, focused on sacrifice, structure, and systematic worldview, no room for spirit, peace, or justice (innri samþykktir þjóðkirkjunnar, anyone).

LeBron James does not run Clevaland Cavaliers. However, that does not mean that basketball is secondary on the clubs agenda (or does it?).

Decision making through dialogue, in the presence of a strong charismatic leader has a strong bend towards monarchy.

Putting on a pan for parents

Idea of a youth program that meets once a week to cook a meal together and invites parents to come and eat with them.

In a church setting it could look like this:

4pm or after school – gather and decide what is needed.
4:30pm Go to the store
5:30pm Start cooking
6:30pm Dinner
7:15pm Optional Worship
7:45pm Program ends

Not everyone does everything. So there should be at least some time to do homework.