Ætlaði að taka forskot á Dan Rather og horfa á kosningasjónvarp Stöðvar 2 þar til hann tæki við á RÚV. Gafst upp eftir 10 mínútur. Continue reading Beavis and Butthead á Stöð 2
Orð kvöldsins
Ég hef á stundum heyrt/lesið gagnrýni á RÚV fyrir að útvarpa trúarlegu efni, s.s. morgunbænum, orði kvöldsins og síðast en ekki síst guðsþjónustum á sunnudögum. Continue reading Orð kvöldsins
Pirr dagsins: Skuldbinding skírnarinnar
Hjalti veltir fyrir sér í ummælum á hvort að foreldrar veiti kirkjunni “skotleyfi á börnin” með því að láta skíra þau. Hann lætur það hljóma eins og það komi honum á óvart. Continue reading Pirr dagsins: Skuldbinding skírnarinnar
Er starf kirkjunnar með börnum slæmt?
Í dag var vangaveltna- og rökræðudagur hjá mér. Ein af glímunum sem ég þurfti að fást við, reyndar mestmegnis inni í mér, var spurningin um samband kirkju og skóla. Eða e.t.v. kirkju og frístundaheimila ÍTR. Continue reading Er starf kirkjunnar með börnum slæmt?
Vísun í Karl
Ýmsar vefsíður hafa þann sið að vitna í orð Karls Sigurbjörnssonar og leggja út frá þeim. Ég hjó eftir þessum orðum í upphafsræðu Karls á Kirkjuþingi. Continue reading Vísun í Karl
Skemmtileg hugmynd
Það er alltaf gaman þegar fólk fær skemmtilegar hugmyndir. Hér er leitast við að græða á G.W. Bush, www.bushwords.com.
Skyrgámur.is
Nú er kominn upp nýr vefur hjá Jólasveinaþjónustu Skyrgáms. Ég lagði þeim nokkuð lið við verkefnið enda eru þeir félagar snillingar.
Stolt vs. auðmýkt
Það lýsir vanda mínum í lífinu líklega best að ég veit ekki hvort stolt er skrifað með einu eða tveimur L-um. Ef til vill er það samt kostur að vita það ekki. Það flækir nefnilega veröldina verulega að mega ekki gefa eftir.
Vitneskjan um að ég er syndugur maður auðveldar mér nefnilega að sýna auðmýkt og viðurkenna þegar mér verður á.
Virkar sóknarnefndir
Á næstunni liggur fyrir hjá mér að lesa mér ögn til um kirkjustjórnun. Ein af bókunum sem ég þyrfti að nálgast er Effective Church Councils: Leadership Styles and Decision-Making in the Church (Administration series for churches) eftir Paul S. Fransen.
Official Religion
- Official model of a religion is a coherent and consolidated meaning system.
- Official religion also characteristically prescribes a set of norms and regulations consistent with the group’s doctrine. Continue reading Official Religion
Verkfall kennara
Hvaða leið er fær út úr vandanum í kennaradeilunni? Allir eru sammála um að bæta þurfi kjör þeirra. Rannsóknir sýna að kennarar bera neikvæða arðsemi af menntun sinni. Continue reading Verkfall kennara
Stofnlíkön fara í taugarnar á mér!
Ég fór á fund Skotvís í gær um Rjúpnaveiðibannið, mætti reyndar örlítið of seint. Continue reading Stofnlíkön fara í taugarnar á mér!
Væntingar og vonbrigði
Ég hef leitt hugann undanfarið að væntingum sem við gerum til sjálfra okkar og annarra, sá síðan Whale Rider í gærkvöldi. Continue reading Væntingar og vonbrigði
KFUM og KFUK blaðið
Ég bendi lesendum Annálsins míns að kynningarblaði KFUM og KFUK er dreift með Morgunblaðinu í dag. Ég held að blaðið sé eitt af glæsilegri verkefnum sem ég hef sinnt.
Kaup Símans á Skjá einum
Sú stórundarlega ákvörðun Landssímans að fjárfesta í Skjá Einum, hlýtur að teljast enn merkilegri en ella, þar sem verið er að undirbúa sölu á Símanum sjálfum. Continue reading Kaup Símans á Skjá einum
Um afskipti ríkisvalds
Í dag hefur verið í fréttum skýrsla frá starfshópi á vegum Forsætisráðuneytisins um stöðu samkynhneigðra. Continue reading Um afskipti ríkisvalds
Ekki segja ekki
Í dag hef ég setið áhugavert námskeið hjá Sæmundi Hafsteinssyni sálfræðing um samskipti. Þar talaði Sæmundur m.a. um jákvæð og neikvæð skilaboð og útskýrði á áhrifamikinn hátt hvers vegna “ekki” skilaboð virka ekki. Þar benti hann á að heilinn gerir sér alltaf mynd af því sem gera á. “Ekki” skilaboð kalla fram mynd af atburði sem ekki á að eiga sér stað en eykur jafnframt líkur á að við framkvæmum hann.
Frelsuð!
Ég og Jenný fórum á Frelsuð (Saved) í gær enda hafði Árni Svanur mælt með henni. Myndin stóð fullkomlega undir þeim væntingum sem ég hafði gert mér til hennar. Continue reading Frelsuð!
Steinn Steinunnar
Í gær gerði ég mér ferð út á Hvalsnes til að mynda legstein Steinunnar Hallgrímsdóttur. En glíma föður hennar við sorgina er eitt af temunum í nýju fermingarfræðsluefni fyrir fermingarnámskeið í Vatnaskógi.
Mismunandi sýn
Oft hefur verið tekist hér á annálum og í ummælum um mismunandi nálganir á veruleikanum. Ég og dóttir mín 5 ára ræddum í dag um Menningarnótt. Hún sagði mér það að henni hefði þótt leiðinlegt. Þegar ég ynnti hana eftir ástæðunni, var svarið skýrt og klárt: “Ég sá ekkert nema fætur og rassa”.