Ég átti áhugavert samtal 1. desember um trúarþroska. E.t.v. er reyndar réttara að segja að samtalið hafi snúist um það hvernig þau sem alast upp í tiltölulega þröngu trúarsamfélagi, takast á við veruleikann þegar þau mæta honum.
Continue reading Trúarþroskinn
Author: Halldór Guðmundsson
Stigin hans J.W. Fowler
Hugmyndir James W. Fowler um 6 stig trúarþroskans eru áhugaverðar. Þó þær séu að mestu takmarkaðar við hin vestræna heim. Hér á eftir hyggst ég kasta niður grunnhugmyndunum.
Hverrar trúar ertu?
Ég kíkti á vantrúarmenn áðan og rakst þar á trúarpróf. Ótrúlegt en satt, skv. niðurstöðunum er ég 100% Mainline to Liberal Christian Protestant. Svona er lífið.
Íslenskir stafir
Það er eitthvað ströggl með íslenska stafi í annálaritlinum þegar notast er við Firefox fyrir Mac. Safari virkar alls ekki. Til að laga vandamálið er nauðsynlegt að fara í View – Character Encoding og velja þar ….
iCal er snilld
Ég hef komist að því að eitt skemmtilegasta forritið á nýju iBookinni minni er iCal. M.a. er mjög auðvelt að gera hvers kyns dagatöl til að birta á vefnum.
Áhugaverðir hlekkir
Síðustu daga hef ég fengið nokkra áhugaverða hlekki frá Panagia Soumela þátttakendunum og eitthvað sem ég hef rekist á í kjölfarið. Vegna tímaskorts get ég ekki skoðað þá núna, en vonandi seinna.
Um mun á Shía og Súnní, að skilja al-kaídisma, klæðnaður múslima, myndir, …
Islam – kristin samræða
Þrátt fyrir grein Karl Blöndal í Morgunblaðinu fyrir tveimur vikum um að múslímasamfélagið sé til óþurftar í Þýskalandi og næstum allt sé að hjá þeim, þá er ýmislegt í jákvætt í gangi. Það á bara eftir að láta vita niður á Mogga.
Ákvarðanatökustiginn
Ákvarðanatökustiginn í æskulýðsstarfi er gagnlegt tól til að minna á það hvernig við eigum að vinna.
Þátttaka og markmið í starfi með unglingum
In working with young people do not try to call them back to where they were, and do not try to call them to where you are, as beautiful as that place may seems to you. You must have the courage to go with them to a place that neither you nor they have ever been before. (Vincent Donovan, Christianity Rediscovered)
Nýtt dót
Í gærdag eignaðist ég nýja græju. Afleiðingarnar reyndar að ég fæ enga jólagjöf frá konunni, en hvað um það, loksins hef ég endurnýjað iBook vélina mína.
Trúarlíf í leikskólum
Í dag var úthlutað úr Kristnihátíðarsjóði í fjórða sinn. Það vakti athygli mína að annálaritarar voru nokkrir í hópi styrkþega og eins var gleðilegt að ummælaritarinn Torfi fékk styrk að þessu sinni. Við úthlutunina ræddi ég skamma stund við Kristínu Dýrfjörð en hún er að rannsaka Trúarlíf í leikskólum. Continue reading Trúarlíf í leikskólum
Ungt fólk og samræður milli trúarbragða
Vikuna 15.-22. nóvember stóð EYCE að námskeiði um samræður milli menningarsvæða og trúarhópa. Í lok námskeiðsins samþykktu allir 34 þátttakendur námskeiðsins samhljóða sjö grundvallarreglur til notkunar í samræðum milli trúarhópa. En reglurnar voru þróaðar og prófaðar á námskeiðinu. Samþykktin er eins og hér segir: Continue reading Ungt fólk og samræður milli trúarbragða
Samræður – einræður
Á námskeiði EYCE, FEMYSO og SYNDESMOS í síðustu viku var viðfangsefnið Inter-religious Dialogue – avoid conflicts. Eitt af því sem var rætt var eðli samræðna (e. dialogue) og hvernig samræður væru í eðli sínu ólíkar einræðum, rökræðum, frásögu eða spjalli. Continue reading Samræður – einræður
Um meistaranám í Leikmannafræðum
Eins og fram kemur fyrr hef ég fengið inni í meistaranám í Leikmannafræðum við Trinity Lutheran Seminary í Columbus, Ohio. Ég hef verið spurður í hverju námið felist og hyggst leitast við að svara því hér. Continue reading Um meistaranám í Leikmannafræðum
Stundum eru góðir dagar
Þegar ég kom til Íslands í nótt biðu mín margvíslegar góðar fréttir. Þar má nefna að ég er uppáhalds-tengdabarnabarn Jennýjar Karlsdóttur. Ég, fyrir hönd Skógarmanna KFUM hef fengið fjármagn til að ljúka gerð fermingarfræðsluefnis um Hallgrím Pétursson og Guðrún systir hefur fengið styrk til áframhaldandi rannsókna á tónlistararfi Íslendinga.
Það er þó ekki það eina. Í gær fékk ég svohljóðandi bréf í pósti: Continue reading Stundum eru góðir dagar
Forsetinn
Ég minni á það að forseti Íslands neitaði að skrifa undir lög sem áttu að takmarka eignarhald auðmanna á fjölmiðlum og koma í veg fyrir samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Þróun sem við höfum séð nú síðustu vikur. Þessi sami forseti skrifaði í gær undir lög sem banna ákveðinni stétt manna að berjast fyrir réttindum sínum.
Það er merkilegt að réttindi auðmanna til samþjöppunar valds er meira virði í augum forsetans en réttindabarátta kennara.
Samtal – án árekstra
Nú styttist óðfluga í að ég, Hansi og Magga höldum til klaustursins Panagia Soumela í nágrenni Vería í Grikklandi. Þar munum við taka þátt í spennandi samræðum undir yfirskriftinni, “Intercultural and inter-religious Dialogue avoid conflicts. Continue reading Samtal – án árekstra
Óttast eigi!
Ég tók nokkrar myndir á Óttamarkakeppni ÆSKR í kvöld. Þessi er líklega hvað skemmtilegust.
Vika í lokaniðurstöður
Þar sem kjörstöðvum lokaði ekki fyrr en um 3 klst á eftir áætlun í Columbus, Ohio og her lögfræðinga á þeim bæ tók að sér að efast um fjölda nýskráðra kjósenda, liggur fyrir að lokaniðurstöður kosninganna í BNA liggja ekki fyrir fyrr en eftir 7-11 daga. Continue reading Vika í lokaniðurstöður
Kirkjan og kosningar
Á síðu msnbc.com má sjá útgönguspár einstakra ríkja, m.a. Ohio. Hér má m.a. sjá athugun á því hvernig fólk skilgreinir trú sína og það borið saman við hvorn frambjóðandann fólk kýs. Continue reading Kirkjan og kosningar